Alþýðublaðið - 03.03.1961, Page 9

Alþýðublaðið - 03.03.1961, Page 9
KVTKMYNDAAKADEM ÍAN í Hollywood birti ný- Berbaka STÚLKAN, sem myndin er af hyggst snúa baki við sólrnni á sumri komanda. — Hún er í nýrri teg- und af baðfötum, — sem eru sérstakíega sniðin með það fyrir augum, að gott sé að vei'a í þeim í sólbaðr. — Framleiðendurnir eru þeirrar skoðunar, að jafnskjótt og veð'- ur leyfir þyki kven- fólkinu eins fínt að spóka si'g um berum í bakið, að dæmi stúlkunnar á mynd- inni, og að vera í bikini. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s fer vel gömul föt er held á mynd verður er með í hjóla- letta af 3 óhepp jóta sig ið er að óren er vitna í mesta sérfræðinginn á tízk una eins og hún var fyrir heimsstyrjöldina 1914— ’18. Elly Bay, sem er 82 ára. Hún segist aldrei hafa fyrirhitt á sinni ævi konu, sem kjólar frá því fyrir fyrra stríð fari eins vel og Soffíu Lóren. Þar leggst allt á eitt, segir hún, lík- amsvöxturinn, hreyfing- arnar og útlitið. Þessi ummæli viðhafði Ella Bey, þegar hún hafði séð síðustu mynd Soffíu þar sem hún skrýðist fjölda kjóla frá liðinni öld. Myndin gerist við austur- rísku hirðina og þár var Ella Bey líka hálfgerður heimagangur. lega lista yfir þær fimm erlendu myndir, sem helzt koma til mála að fá Ösk- arsverðlaunin í ár. Þær eru: ,,Kapo“ (ítölsk); „La Vérité“ (frönsk); „Mac- ario“ (mexikönsk); „The Ninth Circle“ (júgóslav- nesk); og „The Virgin Spring“ (sænsk). Sigurvegarinn verður tilkynntur að aflokinni leynilegri atkvæðagreiðslu 17. apríl n. k. HIN 64 ára gamla svert- ingja-ráðskona, Ravella Hughes hefur fengið milljón-dollara arf eftir frú nokkra, sem hún hefur þjónað í 39 ár. Vinnuveit- andi hennar, frk. Evelyn Adams, dóttir manns nokk urs sem stofnaði tyggi- gúmmíverksmiðju á sínum tíma, andaðist í júní sl. Það hefur sem sé komið í ljós, að hún hefur ráðstaf- að öllum sínum eigum hinni dyggu ráðskonu sinni. núlifandi tízkuspekingur- inn, sem keisarinn af Aust urríki-Ungverjalandi hafði við hirð sína. í skóla nokkrum í Offen- bach var nýlega gerð rann- sókn á því hvernig ásig- komulag tannanna í skóla börnunum væri. Það kom í ljós, að aðeins þrjú hinna 38 barna áttu eigin tann- bursta, átta áttu þessi mik- ilvægu áhöld sameiginlega með systkinum sínum. Hins vegar skýrðu 30 hinna 38 frá því, að for- eldrar þeirra ættu sjón- varpstæki. smaður, ærkið í •eisnrna, ki vilja ooper. LITT HRIFIN! Ella Bey veit því hvað hún syngur. Fyrsta afrek hennar í tízkuheiminum var undursamlegur kjóll á hertogaynjuna af Pless, sem hún notaði við keis- aradansleik í Schönbrunn höll í ágúst 1896. Þá var Ella Bey aðeins 19 ára göm ul og aðstoðarstúlka hjá stóru tízkufyrirtæki. Kjóll inn varð helzta umræðu- efni dansgestanna og upp frá þessu var Ella á grænni grein. Fékk hún að lokum stöðu við hirðina og nú er hún sem sagt eini TVÆR lijúkrunarkonur stumruðu yfir Soffíu í hjólastólnum. En á sjúkrahúsi í Madrid er Soffía Lóren ennþá og kvartar sáran. Og sagt er að hún sé lítt hrifin af þeim ummælum hinnar öldruðu tízkukonu, að eng- um fari gamlir kjólar eins vel og henni. SAUD konungur í Arab- íu hyggst grípa til víð- tækra sparnaðarráðstaf- ana við hirðina. Til að byrja með hefur hann skýrt hinum mörgu frænkum sínum og írænd- um frá því, að þau skuli ekki búast við að fá fleira dollaraglingur |í g'jöf frá honum. Samtímis þessu hefur hann tilkynnt sonum sínum í allri vinsemd, að framvegis verði þeir að láta sér nægja að aka á evrópskum smábílum. — Hingað til hafa þeir þeytzt um á amerískum kádilják- um. Skálaskemmfunin 1961 verður endurtekin fyrir almenning sunnu- daginn 5. marz. Fyrir böm kl. 3 e. h. Fyrir fullorðna kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar eru seldir í Skátabúðinni í dag og á morgun. Skátafélögin í Reykjavik Kvöld 3. marz 1961 eAléttul <£M1EF'& VglPJEClUklLi MARYLAND CHICKEN (Bandarískur réítur) Kjúklingur a la Maryland með piparrótarsósu. Ib Wessman. Knattspyrnufélagið Valur Afmælishófið verður haldið í Sjálfstæðishúsinu 4. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Miðar afhentir í íþróttahúsinu og verzl. Varmá til laugardags, einnig í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 5—7> í dag. STJÓRNIN. Rafmagnsrör fyrirliggjandi. G. MARTE8NSSON HF HEILDVER.ZL.UN Bankastræti 10. — Sxmi 15896. mŒQOTJO 70 kw Ijósavé Höfum ti'l sölu- nýja 70 kw ljósa,- vél 110 volta jafn straum fyrir skip. Hlutafélagið H A M A R Alþýðublaðið — 3. marz 1961 g)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.