Alþýðublaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 1
42. árg. — Þriðjudagur 14. marz 1961 — 61. tbl.
. ~~ >
brigðara en það heíðj verið
um langt skeið:
1) Allir hafa haft verk að
vinna og öll framleiðslutæki
hafa verið hagnýtt án þess
að atvinnureksturinn hafi
notið bóta eða styrkja af al
mannafé, af því að gengis-
skráningin hefur verið rétt,
og frameliðslan hefur getað
beinzt inn á hagkvæmari
brautir en átti sér stað með
an bóta Og styrkjakerfið var
við lýði.
2) Gjaldeyrisstaða bank-
anna hefur farið batnandi,
bæði í frjálsum gjaldeyri og
vöruskiptagjaldeyri, og er
batinn meiri en svarar
minnkun birgða af útflutn-
ingsvöru. Þegar ég tala um
•gjaldeyrisstöðu bankanna á
ég við muninn á allri gjald
eyriscign þeirra og öllum
skuldbindingum þeirra, að
moðtöldum yflrdjráttarskuld
unum hjá Alþjóðagjaldeyris
sjóðnum í Washington og
Evrópusjóðunm í París.
Auk bankanna skulda inn-
flytjendur elitthvlað í sam-
bandi við gjaldfrest á vöru-
kaupum, og liafa slikar
skuldir eflaust vaxið eitt-
hvað, þar þær eru nú
leyfðar, en voru það ekki
Framh. á 14. síðu.
Boxið í nóft:
Pattersan
c-HIWfillFWViUllirWfoia.
vann á rot-
höggi í 6. lotu
Gylfi Þ. Gíslason.
en um langt
skeið undan-
farið
ÁSTAND efnahagsmál
anna var á sl. ári heil-
brigðara en það hefur ver
ið um langt skeið, sagði
Gylfi Þ. Gíslason við-
skiptamálaráðherra í út-
varpsumræðunum í gær-
kvöldi. Gylfi sagði, að ár
angur ráðstafana þeirra,
er ríkisstjórnin hefði gert
sl. ár, væri nú farinn að
koma fram, en hann lagði
áherzlu á það, að ekki
mætti steypa því í rúst,
sem nú væri búið að
byggja upp.
I upphafi ræðu sinnar
ræddi Gylfi um öngþveitið í
leifnahagsmálunum er vinstri
stjórnin fór frá völdum með
því að engin samstaða var
innan hennar um úrræði til
lausnar vanda efnáhagsmál-
anna. Síðan ræddi ráðherrann
ráðstafanir minnihlutastjórn-
ar Alþýðuflokksins og núver
andi ríkisstjórnar. Ráðherr-
ann kvaðst vilja nefna fimm
eftirfarandi atriði, er hann
taldi taka af öll tvímæli um
það, að ástand efnahagsmál-
anna hefði á sl. ári verið h'eil-
UM HELGINA fóru nokkrir
belgiskir togarar inn fyrir nýju
12 mílna mörkin á Selvogs-
banka. Voru þeir utan við
gömlu 12 mílna mörkin en inn-
án við nýju línuna. Höfðu þeir
ekki hugmynd um, að ný út-
færsla hafði átt sér stað.
Varðskipið Þór stöðvaði tvo
hinna belgisku togara og skýrði
þeim frá hinum nýju reglum.
Annar þeirra nam ekki staðar
fyrr en varðskipið gaf stöðvun
armerki með skotum.
Landhelgisgæzlan gaf Al-
þýðublaðinu auk þess eftirfar
andi upplýsingar í gær:
Fyrir Vesturlandi frá Reykja
nesi að Horni voru nú um helg
ina alls 15 brezkir togarar að
veiðum utan 12 sjómílna tak-
markanna, 2 á ferð og einn á
svæðinu milli 6 og 12 sjómílna.
Fyrir Norðurlandi, frá Horni
að Langanesi, voru 16 brezkir
og íslenzkir togarar að veiðum,
allir utan 12 sjóm. markanna
og 3 á ferð.
I Fyrir Austurlandi, frá Langa
nesi að Ingólfshöfða, voru 10
, brezkir togarar að veiðum utan
12 og 8 milli 6 og 12 sjómílna
■ markanna. Auk þess var þar
einn á ferð.
Fyrir Suðurlandi, frá Ingólfs
höfða að Reykjanesi, voru 6
Framhald á 14. síðu.
ÞÁ erum við íslending-
ar loksins búnir að eign
ast fullkomna skíðalyftu.
KR-ingar komu henni
upp á Skálafelli og hún
var „vígð“ sl. sunnudag.
Þessar voru meðal þeirra
fyrstu, sem reyndu hana.
PS. ÞAÐ er opna af
ÍÞRÓTTUM í BLAÐINU
í DAG !
iMtHVWmUtMMMMtMMHMV
MALUM HEILBRIGDARA