Alþýðublaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAíS er o>-
ln allan sólarhrlnginn. —
Læknavörðar fyrir vitjanh
ar á sama ataS kl. 18—S
Skipaúígerð
ríkisins
Hekla er á Aust
fjörðum á suiíur-
leið. Esja er á
Vestfjörðum á
íiaðurleið. Herjólfur fer frá
Vestm.eyjum kl. 22 í kvöld til
Rvíkur. Þyrill er í Rvík.
Skjaldbreið fór frá Rvik í
gærkvöldi til Breiðafjarða-
hafna. Herðubreið fer. frá R-
vík í dag vestur um land í
hrirrgferð.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór 11. þ. m. frá
Aabo áleiðis til Odda í Nor
egi. Arnarfell kemur til Húsa
víkur í dag frá Reyðarfirði.
Jökulfell er í Rotterdam. D:s
arfell fer frá Þorlákshöfn í
dag áleiðis til Hull og Rott-
erdam. Litlafell er á leið frá
Þórshöfn til Rvíkur. Helga-
fell er á Sauðárkróki. Hamra
fell átti að fara í gær frá Bat
um áleiðis til Rvíkur.
Jöklar h.f.
Langjökull fór 9. þ. m. frá
Hew York áleiðis til slands.
Vatnajökull er í Amsterdam.
Eimskipafélag íslands h.f.
Brúarfoss kom til Rvíkur
11. 3. frá New York. Detti-
fosg fór frá Rvík 6. 3. til New
York. Fjallfoss fer frá New
York 13. 3. til Rvíkur. Goða
foss kom til Hamborgar 10.
3. fer þaðan til Helsingborg,
Kaupmannahafnar, Helsing-
borg, Ventspils og Ddynia.
Gullfoss kom til Rvíkur 12.
3. frá Kaupm.höfn, Leith og
Thorshavn. Lagarfoss fór frá
Akranesi 12. 3. til Hamborg
ar, Cuxhaven, Antwerpen og
Gautaborgar. Reykjafoss fer
frá Vestm.eyjum annað kvöld
lil Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Akureyrar, Siglufjarðar og
Vestfjarða. Selfoss fer frá
Kull 14. 3. til Rvíkur. Trölla
foss fór frá Rvík 1. 3. til New
York Tungufoss fer frá Pat-
reksfirði í dag 13. 3. til Sauð
árkróks og Ólafsfjarðar.
Minningarspjölcí Kvenféiags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá eftirtöldum konum: Ág-
ústu Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt
ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð
jónsdóttur, Stangarholti 8,
Guðbjörgu Birkis, Barma-
hlíð 45, Guðrúnu Karlsdótt
ur, Stigahlíð 4 og Sigríði
BenónýSdóttur Barmahlíð 7.
Loftleiðir h.f.
Þriðjudag 14. 3.
er Snorri Sturlu
son væntanleg-
ur frá Hamborg
Kaupm.höfn
Gautaborg og
Osló kl. 21.30.
Fer til New
York kl 23.00.
Pan American flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá
New York, og hélt áleiðis til
Norðurlandanna, Flugvélin
er væntanleg * aftur annað
kvöld, og fer þá til New
York.
Slysavarnardeildin Hraun-
prýði í Hafnarfirði heldur
fund í kvöld kl. 8.30 í Sjálf
stæðishúsinu. Venjuleg að-
alfundarstörf. Félagsvist og
kaffi.
Kvenfélag Alþýðuflokksins í
Reykjavík: Konur sem ætla
að heimsækja Mjólkurstöð-
ina í dag, mæti kl. 2 stund
víslega við Laugaveg 162,
eystri bygginguna.
Félag Frímerkjasafnara: Her
bergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II hæð, er op-
ið félagsmönnum mánudaga
og miðviku'daga kl. 20—22
og laugardaga kl. 16—18.
Upplýsingar og tilsögn um
frímerki og frímerkjasöfn-
un veittar almenningi ókeyp
is miðvikudaga kl. 20—22.
Minningarspjöld
Kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Goðheimum 3, Álf-
heimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsvegi 163 og Bóka-
búð KRON, Bankastræti.
Samúðarspjöld minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Sigríðar Halldórsdóttur
eru afgreidd í Bókabúð
Æskunnar.
Bókasafn Dagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er opið
sem hér segir: Föstudaga kl.
8—10, laugardaga kl. 4—7 og
sunnudaga kl. 4—7.
Þriðjudagur
14. marz
12.50 Við vinn
una. 14.40 Við
sem heima sitj
um. 18.00 Tón
listartími barn
anna. 20.00 Út
varp frá Alþingi
Umræða í sam
einuðu þingi um
tillögu til þings
ályktunar um
vantraust á rík
isstjórnina, síðara kvöld.
Þrjár umferðir, 20, 15 og 10
mínútur, alls 45 mínútur til
handa hverjum þingflokki.
Dagskrárlok um kl. 23.20.
Ræða GyEfa í gærkvöldi
Framhald af 1. síðu.
áður, en slíkar skuldir eru
áreiðanlega ekki orðnar
hærri en þær mega vera og
geta verið áfram. Af föstum
erlendum lánum var lítið
tekið á síðasta ári og miklu
minna en nokkurn tíma áð-
ur um langt skeið. Afborg-
anir fastra lána námu miklu
hærri upphæð en ný föst
lán.
3) Miklu meira frjálsræði
var í innflutnings- og gjald
ejrrisverzluninni en áður
hefur átt sér stað um ára-
tuga skeið, og hefur það
bæði haft í för með sér auk
ið vöruval Og minnkaða
skriffinnsku og þa,. með
þjóðhagslegan sparnað. Við-
skiptí með gjaldeyri á svört
um markaði eru að mestu
leyti úr sögunni.
6) Verðlag hefur að vísu
farið hækkandi ve-gna geng
isbreytingarinnar, cn hækk
unin hefur orðið svo að
segja alveg jafnmikil og
gert var ráð fyrir. Með víð-
tækum ráðstöfunum í trygg
ingamálum og skattamálum
hefur hins vegar verið leit-
azt við að dreifa byrðum ó-
hjákvæmilegra verðhækk-
ana :sem réttlátast á borgar
ana. Verðhækkanatímabilinu
er nú lokið, og á þessu ári
á engin frekarj kjaraskerð-
ing vegna gengisbreytingar-
innar að vera nauðsynleg.
Kongó
Framhald aí 7. síðu.
hagsmuna Belgíumanna sterk-
ai’i en nokkurs staðar annars
staðar í Kongó. Tshombe hef-
ur í þjónustu sinni 1.300 Belg
íumenn að meðtöldum kennur
um, en fyrir sjálfstæðið störf-
uðu í héraðinu aðeins 1600
Belgíumenn. Hann hefur einn
ið um 400 Evrópumenn — að-
allega Belgíumenn — foringja
og óbreytta í herliði sínu, sem
telur 45.000 manns. Margar á-
hrifastöður í stjórninni eru í
höndum Belgíumanna og mest
af vörnum og öryggi Katanga
er skipulagt af þeim.
Katanga er langtum ríkara
en nokkurt annað hérað í
Kongó, ekki sízt nú, er það
fær í sinn hlut alla skattana
af námafélaginu Union Mini-
ere. Þessar tekjur nema um
3000 -krónum á hvert manns-
barn í þeim hluta Katanga,
sem Tshombe ræður fyllilega
yfir. Annars staðar, að undan-
teknu Suður-Kasai, þar sem
demantafélagið styður Kalonji
nokkuð minna, eiga héraðs-
stjórnirnar allt sitt undir tekj
um að landbúnaði. Eins og á-
standið hefur verið undanfar
ið, hafa þær tekjur að sjálf-
sögðu minnkað verulega svo
stjórnir hinna héraðanna eiga
í mestu fjárhagsörðugleikum.
Hins vegar eru kjarabætur
enn torveldar vegna hinnar
þungu greiðslubyrði, sem,
þjóðin verður enn á þessu j
ári að standa undir, og1
sömuleiðis vegna þeirrar
brýnu nauðsynjar, sem á því
er, að þjóðin eignist gildan
gjaideyrisvarasjóð, eins og
allar viðskiptaþjóðir okkar
eiga.
4) Sparnaðu,. þjóðarinnar
hefur vaxið, þar eð þjóðin
hefur fengið aukna trú ’ á
verðgildi gjaldmiðilsins. Út-
lánaaukning bankanna hef-
ur lialdizt í samræmi við
aukningu sparifjárins, þann
ig að ekki hclur verið um
verðbólgu að ræða ú,. þeirri
átt, eins og átt hcfu sér stað
áður.
5) Ríkisbúskapurinn hef
ur verið hallalaus.
Síðan sagð, Gylfi:
Þótt allt séu þetta dæmi
um jákvæðan árangur af ráð-
stöifunum ríkisst j órn'ariruiar,
gerðist á síðastliðnu ári ým-
islegt annað,, sem valdið hef
ur erfiðleikum, og á ég þar
fyrst og fremst við hið gífur-
lega verðfall á mjöli og lýsi,
sem og lélega s'íldarvertíð og
aflabrest togaranna, í kjölfar
mikils tilkcstnaðar, en hvort
tyeggja þetta rýrði þjóðartekj
urnar mjög frá því, sem ella
'hefði orðið. Þótt verðlag fari
nú aftur hækkandi, vantar enn
mikið á, að hig fyrra tjón
ihafi jafnazt. Með sérstakri
hliðsjón af iþessu leru þær
miklu kauphækkunarkröfur,
sem nú eru hafðar uppi, mjög
alvarlegar. Eins og máilum er
nú háttað í íslenzkum kaup-
gjaldsmálum, yrðj ógerning-
ur, enda ekki réttmætt, að
einskorða ikauphækkun við
neinn ákveðinn hóp launþega-
Kauphækkunin yrðj almenn
fyrr en varir. En almenna
kauphækkun þolir útflutnings
framleiðslan ekki. Hún yrði þá i
rekin með halla og hlyti
smám saman að stöðvazt og
valda atvinnuleysi, sem ekki
yrði bætt úr nema með nýrri
gengisbreytingu. Og hver
yrðj þá bættari með kaup-
hækkunina?
Gylfi vék Iþví næst að
stjórnarandstöðunni. Kvað
hann óljóst hver stefna stjórn
arandstöðuflokkanna raun-
verulega væri. Þeir gagn-
rýndu og fjölyrtu um það, er
aflaga færi, en segðu sáralítið
um það, hvað hefði átt að
gera eða hvað ætti að gera.
Gagnrýni þeirra væri því al-
gerlega neikvæð. Gylfi sagði,
að þjóðin ætti heimtingu á
því, að fá að vita hvað stjórn
•arandstöðuflcikkarnir raun-
verulega vildu. Þeir hefðu nú
borið fram vantraust á núver
and ríkisstjórn og því yrðu
þeir að skýra þjóðinni frá því
hvað þeir raunverulega vildu.
Kvaðst ráðiherrann vilja beina
fjórum Sipurningum til þeirra
og fá afdráttarlaus svör í um
ræðunum í kvöld. Spurning-
arnar voru þessar:
1) Ef Framsóknarflokkur-
inn og Alþýðubandalagið
fengju meirihluta í mæstu
kosningum, myndu þeir þá
gera tilraun til stjórnar-
myndunar einir?
2) Ef þeir mynduðu rík-
isstjórn, myndu þcir þá
keppa að því að halda einu
og sama gengj fyrir alla út
flutningsframleiðsluna eða
myndu þeir taka aftur upp
bótakerfi?
3) Ef þeir mynduðu ríkis
stjórn, myndu þeir þá keppa
að því að viðhalda því við-
skiptafreilsi, sem jaú hefur
verið komið á, eða myndu
þcir taka upp aftur þau víð
tæku innflutningshöft. sem
áður höfðu verið við lýði í
nærfellt 30 ár?
4) Ef þeir mynduðu rík-
isstjórn myndu þeir þá
segja tafarlaust upp varnar-
samningum við Bandaríkin?
Gylfi sagði: Þetta eru fein-
faildar spurningar, sem vanda
laust er að muna. Flokkar,
sem borið hafa saman fram
vantraust á ríkisstjórn, ættu
e'kki að vera í vandræðum
með að svara slíkum spurn-
ingum. Þeir ættu að vera
fegnir því að fa tækifæri til
þess að skýra afstöðu sina.
Ekki fengust nein svör við
þessum fyrirspurnum Gylfa í
ræðum fulltrúa stjórnarand-
stöðunnar við umræður^ar í
gærkvöldi. Ræður þeirra
voru einungis neikvæð gagn-
rýni, en ekkert jákvætt lagt
til málanna, ekkert Sagt um
iþað hvernig Framsókn eða
kommúnistar vilji leysa
vanda lefnahagsmálanna. Virt
ist ekkert benda til þess í
málflutningi stjórnarandstöð-
unnar í gærkvöldi, að frekari
samstaða væri með kommúnist
um og Framsóknnarmönnum
um Hausn efnahagsmálanna
nú en var í vinstri stjórninni.
En ef til vill fást svör í
kvöld? ____________
í ÞRÓTTIR
Framhalt af 11. síðu.
ísland fljótlega aftur. Ég óska
íslendingum hins bezta að lok-
um, margt fer öðruvísi en ætl
að er, nú verða Danir að berj-
ast við ísland, til að hafa mögu
leik á sigri, en fyrir keppnina
voru þeir taldir með þeim beztu
í heimi. — Valgeir.
Villtust
Framhald af 1. síðu.
brezkir og 1 íslenzkur togari að
veiðum á milli 6 og 12 sjómílna
markanna djúpt á Selvogs-
banka, 2 þýzkir á ferð og 2 ó-
þekktir lengra úti.
Samtals voru því nú um helg
inga um 70 togarar á grunnslóð
um hér við land, þar af rúmlega
50 brezkir en hinir íslenzkir,
belgiskir og þýzkir.
3,4 14. marz 1961 — Alþýðublaðið