Alþýðublaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 10
skíðalyftan vígð Á SUNNUDAG var hátíð í Skálafelli, skíðaskála KR-inga. Fyrsta fullkomna skíðalyftan á íslandi var formlega tekin í notkun. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri flutti stutt ávarp og lýsti því yfdr að þetta glæsi- lega mannvirki væri tekið í notkun. Fjöldi fólks var statt í Skálafelli þennan fagra sunnu dag og löng biðröð myndaðist við lyftuna, því að allir vildu reyna þetta glæsilega tæki. Var ánægjulegt að fylgjast með æskuióiKmu, það sveif létti- lega upp fjallshlíðina og flkömmu síðar flaug það með enn meiri hraða niður. Það er! ekki nokkur vafi á því, að til- ' koma þessarar lyftu á eftir að valdgt byltingu við æfingar j skíðamanna. ÁNÆGJULEGT KAFFIBOÐ Að lokinni vígsluathöfninni bauð stjórn Skíðadeildar KR ýmsum forystumönnum skíða- íþróttarinnar ásamt fréttamönn um til kaffidrykkju í hinum glæsilega skíðaskála félagsins. Þar voru fluttar margar ræð ur, þær voru víst 13 talsins og var KR-ingum óskað heilla. Skíðastúlkur úr KR sáu um veitingar og voru þær hinar glæsilegustu. Bygginganefnd skíðalyftunnar skipuðu Harald ur Björnsson, Tómas Kristjáns son, Gísli Halldórsson, Mar- teinn Guðjónsson og Þórir Jóns son. Við höfum áður skýrt frá gerð lyftunnar og hinum mikla dugnaði KR-inga við að reisa hana, en ýmsu fleira í því sam bandi munum við segja frá síð- ar. Hinar ungu FH-stúlkur hafa nú tryggt sér íslandsmeistaratitil Inn í handknattleik 1961. Það er von, að þær séu glaðar, en rayndin er tekin að loknum leik gegn Víking á Bunnud'aglnn. 10 14. marz 1961 — Alþýðublaðið . i í V í'f-" ÞAÐ var margt um manninn í Skálafelli á sunnudaginn, þegar skíða lyfta KK-iga var formlega tekin í notkun. — Mest bar á unglingunum og spenningurinn var mikill, þegar lyfta fór af stað. Hér sézt hluti af biðröðinni, sem beið þess að komast í lyftuna. Ljósm. Sv. Þor- móðsson. FH íslands- meistari í kvennallokki ÍSLANDSMÓTIÐ í hand- knattleik hélt áfram um helg- ina. Margir spennandi leikir voru háðir, en mesta athygli vakti léikur FH og Víkings í kvennaflokki. Leikurinn var mjög jafn og skemmtilegur, það var ekki fyrr en á síðustu mínútunum, sem FH-stúlkun- um tókst að tryggja sér sigur- inn, og um leið íslandsmeist- aratitilinn, en Víkingur var síðasti þröskuldur þeirra að þvf marki. Lökatölumar voru 9—6 fyrir FH. Víkingur og Akraness kepptu í 2. deild meistaraflokks karla. Leikn- um lauk með jafntefli, 20 gegn 20 eftir tvisýna viðureign Tottenham tagiar Úrslit leikja í ensku knatt- spyrnunni á laugardag urðu sem hér segir: I. deild. Arsenal Blackburn 0—0 Birmingh. A. Villa I—1 Bumley Chelsea 4—4 Cardiff Tottenham 3—2 Fulham Bolton 2—2 Manch. C. Everton 2—1 Newcastle Manch. Utd. 1—1 Nottrngh. F. Blackp. 0—0 Preston West Ham 4—9 Sheff. W. Wolves 0—0 WBA Leicester 1—0 Leeds Norwich 1—0 Leyton Luton 2—1 Liverpool Hudd.-f. 3—1 Middlesbro Charlton 2—2 Rotherham Sunderland 0—0 Scunthorpe Swansea 1—2 Southamht. Plym 1—1 Óvenjumikið var um jafn- tefli eða alls 20 í 1., 2. og 3. og 4. deild. í vikunni voru háðir nokkrir leikir og úrslit urðu: 1. derld: Wolves Newcastíe 2—1, II. deild: Sheff. Utd. Ipswich 1—3 Leeds Luton 1—2 og Leyton Hafa Víkángar þar með tryggt sér sæti í I. deild næsta keppn- istímabil. Aðrir leikir um helgina: 1. fl. kv. Vík.-Árm. 5:1 3. fl. KA Þróttur-KR 5:1 3. fl. KA Valur-Haukar 10:10 2. fl. KA Vík.-Þróttur 12:8 2. fl. KA Árm.-Valur 16:11 2. fl. kv. ÍBK-Ármann 11:3 2. fl. kv. B Vík.-Fram 2:0 3. fl. KB Árm.-ÍBK 7:3 3. fl. KB Fram-Valur 12:6 3. fl. KB KR-ÍR 16:12 2. fl. KB Valur-FH 5:5 2. fl. KB Víkingur-KR 9:3 2. fl. KB Haukar-Fram 1:4 Mfl. kv. Fram-Ármann 12:4 II. deild. Brighton Sheff. Utd. 0—0 Bristol R. Portsm. 2—0 Derby Lincoln 3—1 Ipswich Stoke 2—1 Plymouth 1—1. Undanúrslit bikarkeppninn- ar verða um næstu helgi og þá lerka: Tottenham—Burnley og Leicester—Sheff. Utd. i Landslið gegn úrvali /•><'- > é&k <í>y | varnarliðsins í kvöld kl. 20,15 mætir ! íslenzka landsliðið í körfu ! knattleik úrvalsliði vam- | arliðsmanna. íslenzkrr ! körfuknattleiksmenn ;! ganga nú senn til tveggja ! landsleikja og eru í á- ! gætri æfingu. Bandaríska , > liðið er nýkomið úr keppn- !; rsför til USA og náði góð- |! um árangri. Er því ekki : .í ÆiíM !; að efa að hér verður um ;! skemmtilegan og jafnan JH !! Ieik að ræða. Áður en -fSfe 1 j Ieikurinn hefst munu pSifögÍ Í! vamarliðsmenn sýna blak, !! en það er skemmtileg í- mm liilllllll ;; þrótt, sem lítið hefur ver- ^ t , * ]! ið iðkuð hér á landi. Það ■ ■ ¥ Wmk mÉ* !> má búast við skemmtilegu !; kvöldi að Hálogalandi í !! kvöld. mwwwwwwwwwww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.