Alþýðublaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 13
Páskaferð Sunnu til Mallorca PÁSKAFERÐIRiNAR til Mallorca hafa reynst einstak- lega vinsælar og heldur Ferða skrifstofan Sunna uppteknum hætti og efnir til slikrar ferð- ar nú um páskana. Að' þessu sinni verður dvölin á Mall- orca lengri en áður eða 10 dag ar, voru sex í fyrra. En þá tóku þátt í þessari ferð rösk- lega 100 manns. Flogið verður báðar leiðir héðan og heim frá Mallorca með viðkomu í London. Á Mallorca verður dvalið í höf- uðborginni Pakna á nýtízku legu hóteli, tveggja ára gömlu í miðborginni. Eru þar öll her bergi með baði og skemmti- legir samkomusalir og setu stofur. Meðan dvalið er á. Mallorca verður farið í tva?r heildags- skemmtiferðir og ennfremur mun íslenzkur fararstjóri Sunnu fara með þelm er óska öaðlau(jur Einarsson MálfJutmngsstofa AðaUtraeti 18. Sfmar 1»740 — 16573. Herjólfur -x til Vestmaunaey j a og ornafjarðar á morgun. Vöru íóttaka og farSeðlar seldir í dag.. M.s ** vestur ura land til Akureyrar 1B. þ. m. Tekið á móti 'flutningi í dag -til Táliknaíjarlai', :Huna- flóa Skagafjarðahhafna og tÉ ÓlafSfjarðar. Farseðlar seldir á fötudag. sm í þ^iggja daga ferð til megin landsins, Barcelona. Að lokinni dvölinni á Mall- orca verður flogið heim með viðkomu í London og geta þeir sem vilja þá lagt krók á leið sína og notað farseðil sinn heim síðar, án þess að auka- kostnaður komi á flugferðinni. Er sá háttur hafður á til þess að menn geti sótt sýningar í Evrópu eða rekið önn- ur erindi þar að páskafríinu loknu, áður en flogið er heim síðasta áfangann frá Englandi. Pessar páskaferðir til Mall orca eru mjög hagkvæmar fyr ir fólk, þar sem þær eru jafn- an langódýrustu Suðurlanda ferðir ársins og kosta með öllu uppihaldi á fyrsta flokks hót- eli á Mallorca tæplega eins og flugfarið eitt kostar með venjulegu áætlunarflugi á þessum leiðum. Allmargir farþégar, sem áð ur hafa tekið þátt í páskaferð- um.til Mallorca hafa þegar á kveðið þátttöku ,í þessa ferð, en tekið verður á móti þátt- tökuóskum í dag og næsu daga í Ferðaskrifstofunni Sunnu, Hverfisgötu 4, sími 16400. Eru þar að sjálfsögðu veittar allar frekari upplýs- ingar um ferðina og hægt að fá ókeypis íslenzka lýsingu á Mallorca. ifasines á hornsnu. Framhald af 2. síðu. sem sagt er, að ekkert hefur verið gert. VEítKSMIÐJAN fékk ein- hvern frest, en nú mun hann vera að renna út — og nú óttast menn, að enn verði gefinn frest- ur, án þess að verksmiðjunni verði gert skylt að gera nokkra úfibót, í raun og veru er varla hægt að búa í húsum hér nálægt -verksmiðj uiraii. Þegar vindur stendur á íbúðarhúsin er ólíft á heimilimum — og ódaunninn liggur lengi á eftir í híbýlunum. Það er að líkindum engin önnur lausn á þessu máli en sú, að flytja verksmiðjuna". SKEGGI í Vestmannaeyjum sendir mér eftirfarandi stök’i og skilja menn af hvaða tilefni hún hefur verið kveðin: Tíminn liðinn, tap ég fkm, talsvert mikill bagi. Undirskrifuð afglöpin. Allt í bezta lagi. Hannes á horninu. eecham látinn EINN af merkustu hljóm- sveitarstjórum heims, Sir Thomas Beecham, lézt 8. marz s. 1. 81 ára að aldri. Með honum er hniginn í valinn ekki aðeins mikill hljómsveit- arstjóri, heldur einn fyndnasti Englendingur síðari ára, og maður, sem var ófeiminn við að láta jafnvel hinar óvæn- sælustu skoðanir í ljóst hlífð- arlaust. Sir Thomas fæddist 29. apr. 1879 og var elzti sonur Sir Joseph Beecham, hins auð- uga pillu-framleiðanda, sem m. a. framleiddi hinar frægu Beecham’s Pills. Sir Thomas var um tíma í Oxford, en þeg ar hann var tvítugur hafði hann þegar stofnað og stjóm- að hljómsveit áhugamanna. 7 árum seinna stofnaði hann The Ne-w Symphony Orch- estra, sem hann stjómaði á mörgum hljómleikum í Que- en’s Hall. Tveim árum síðar stofnaði hann hljómsveit, sem nefndist Beecham Orchestra. Nýr gangsetningar vökvi á markabnum Sföðvar fjár- skortur út- flutningin? ALÞÝÐUBLAÐIÐ ótti í gæi stutt viðtal við Pál Jónasson, sem með fleirum stendur að •hinni merkilegu tilraun með útflutning á ísJenzkum lms- ^ögnum, til Bandaríkjanna. Páll sagði, að nú væri fyrsti hluti pöntunar á leið til Banda- ríkjanna, þ. e. New York, — Seinni hlutinn fer svo innan skamms. Hann sagði að þegar væri vissa fyrir markaði bæði austan hafs og vestan, en fjár- skortur gæti orðið þess vald- andi að ekki væri hægt að sinna þeim mörkuðum. Sagði hann að ekkert hús- gagnaverkstæði hérlendis gæti staðið undir þeim kostnaði, að framleiða upp á eigin spýtur svo mikið magn af húsgögnum. Taldi hann að peningastofnan- ir ættu að sýna þessu máli á- huga, þar sem þarna væri um að ræða beina gjaldeyrisöflun. ÞAÐ HEFUR oft valdið bif- reiðaeigendum erfiðleikum og vandræðum, þegar bifreiðar þeirra hafa verið seinar í gang ó 'köldum morgnum, og þeir kannski að hraða sér til vinnu. Sumir hafa tekið það ráð, að hella eter inn á blöndunginn til að hraða íkveikjunni. En eter- inn, sem veldur mjög öflugri sprengingu hefur viljað skemma vélarnar, og hafa menn því hlíft sér við því að nota hann. Nú héfur fyrirtækið Colum- bus í Brautarholti 20, flutt inn nýja gerð af gangsetningar- vökva, sem framleiddur er í Frakkl. Fyrir nokkru var blaða mönnum boðið af fyrirtækinu að kynna sér eiginleiba hins nýja vökva. Sýningin fór fram í Vélskólanum í. Reykjavík, og yar þar m. a. sýndur mismunur á gangsetningu með eter, og hinum nýja vökva. Virtist iþessi nýi vökvi fram- kvæma gangsetninguna miklu þýðar og betur en eterinn. Var m. a. sýnt.hvernig vöfcvinn kem j ur f gang díselvél, sem án notk i unar hans fór ekki í gang. Bar öllum saman um, sem á horfðu (vélstjórar og aðrir vélamenn) ; að gangsetning með vökvanum j væri helmingi fljótari og auð- veldari en án hans. i----------------------------- •Gangsetningarvökvi þessi inniheldur viss kemísk efni, er flýta fyrir kviknun í sprengi- rúmi véla. Vökvanum er ýmist dælt með mismunandi gerðum dæla, eftir því hvers konar vél er um að ræða hverju sinni, eða honum úðað með handsprautu gegnum lofthreinsara vélanna. í öllum tilfellum um notkun vökvans er nauðsynlegt, að hann komist sem auðveldast og 1 fljótast inn í sprengirúm við- komandi véla. Tíl þess, <að svo megi verða fylgja 'hinum ýmsu gerðum af dæmum og hand- sprautum, leiðslur og ventlar, sem tengdar eru við soggreinar .vélanna. KlSrgaiHur haugaveg 59. Alls konar karlmannafatnaS ■r. — Aígreiðnm íöt ettb máli eBa eftir númert oaet Mutium fyrlrvara. Ultíma Fatadeildin. Á þessum fyrstu árum sín- um sem hljómsveitarstjóri vann Beecham stórkostlegt verk, er hann kynnti verk tónskáldsins Delius. Hann ibarði'St gegn lsinnuleysi al- mennings gagnvart þessu tón skáldi, og hann vann ánn stærsta sigur, þegar hin mikla Deliusarhátíð var haldin í London. Árið 1909 hóf ,hann störf sín á sviði óperunnar. Hann bæði stjómaði óperum sjálf- ur, venjulega á ensku, og vakti þá upp ýmsar óperur, sem ekki höfðu lengi heyrzt í Englandi, og svo átti hann þátt í að fá hinn rússneska ballett Diaghileva til Eng- lands 1911, en sú heimsókn hafði geysileg áhrif & næstum allar listgreinar í Englandi. 1932 stofnaði hann London Philharmonic, sem hann stjómaði við feikilega góðan orðstír árum saman. Þess má geta til gamans, að stofpun þeirrar hljómsveitar var eins konar gagnráðstöfun gagn vart hrezka útvarpinu, BBC, en Sir Thomas átti lengi vel mjög erfitt með að vinna með þeirri stofnun. Hljómsveitin lék reghilega fyrir The Ro- yal Philharmonic Society og eftir síðasta stríð var stofnuð The :Royal Philharmonic Or- chestra, sem Beecham stjóm- aði ti-l dauðadags. Beechham var óvæginn í dómum og hafði m. a. lengi við orð mllli stríðanna að flytja burtu úr landi, er hann varð yfir sig hneykslaður « aðstöðu lista í Bretlandi. Iðu- lega notaði hann hið mikla rikidaani sitt til að halda hljómsveitum þeim, sem hann stjórnaði, gangandi. Hann var líka ómyrkur í máli um það hlutverk, sem hann taldi rík- um mönnum bera að gegna í listum. Með Beecham er genginn sérstæður persónuleiki og mikili listamaður. LJÓSMYNDAS Ý N J N G f N BOGASALNUM OPIN KCJL. Alþýðublaðið — 14. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.