Alþýðublaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 9
um í rgert rðar- keis- l ein- iborg hann lagn- íepp- ilfur- gum. lokka 5s, að ottn- mdar licitir ;i! JAZZINN fæddist í RÚSSLANDI! LEONID nokkur Osjpo- vitj, sem sennilega er komrnn í körina (hann er 75 ára) heldur því fram í greinarkorni í síðasta tölu- blaði „Sovét-Kúltúr“ að ekki sé óhugsandi, að jazz- inn hafi fœðzt í Rússlandr. IÍann segir, að tónlistar- menn í Odessa hafi „im- próvíserað“ lög fyrir æva löngu. Þetta gefur honum trlefni til að komast að þeirri niðurstöðu, að hin svokallaða Dixielandmús- ik hafr verið til í Odessa löngu áður en hún skaut upp kollinum í New Or- leans. Þessi nýja kenning um uppruna jazzins gaf Hugh Mulligan, jazz-gagnrýn- anda AP-fréttastofunnar tilefnr til að skrifa hjá sér eftirfarandi athugasemd- ir: — Hver ætli gleymi nokkurn tímann hinum gömlu dögum í Ódessa — þegar allrr „cats“ söfnuð- ust niður við Svartahafið til að hlýða á „Satchmo Stalín and his Siberian Six“ leika „Sweet Georgie Brown, „Wlien It’s Sleepy Time In Smolensk“ og „Bulganin, Won‘t You Ple- ase Come Home.“ Löngu fyrir brúðkaups- veizlurnar fóru fram jarð- arfarir. Þá gengu balalaj- ka-hljómsveitrrnar fylktu liði út í kirkjugarðinn rétt hjá , samyrkjubúinu. Um þær mundir voru ýmsrr mestu jazzmenn allra tíma upp á sitt bezta — Bix Bería, Jerry Roll Malen- kov, Ziggy Molotov, Big Hunda- hvarf FYRIRTÆKI nokkurt í Frankfurt hefur síðan 1958 útvegað sér 7 varð- hunda til þess að koma í veg fyrir þjófnað úr pakk- húsinu. Öllum 7 hundun- um hefur verið stolið, ein- um af öðrum. Þjófamir sýndu ekki áhuga á að hafa nokkuð annað á burt með sér. Daddy Krústjov og Wingy Gromyko. Allir höfðu þerr unun af að blása hjörtun á sér út úr líkamanum — rétt eins og ekkert það væri til sem heitir morgun eftrr þennan dag. Á lerðinni | kirkjugarð- inn léku þeir hæg og róleg lög eins og t. d. „St. Pet- ersburgh Infirmary Blues“ (sem seinna var endurskírt og kallað „Leningrad In- firmary Blues“ og „When The Commissars Come Marchrng In.“ Á heimleið- UNGUR arkitekt í Lon- don, Adrian Grigg, hefur fengið það hlutverk í hend ur að innrétta svefnher- bergi dóttur olíusjeiksins í Kuwait. Hann vill að gólf- ið í herberginu verði úr gegnsæu gleri og að undir því geti gullfiskar synt. — Veggirnir eiga að vera klæddir loðskinni. Að öðru leyti á svefnherbergið að vera eins og gengur og ger- ist, segja þeir. Nýr afrískur leikur, ekki ósvipaður skák, en byggð- ur á þróun mannsins frá vöggu til grafar, -hefur náð miklum vinsældum í Ghana. Höfundarnir heita Eme- john, 32 ára sálfræðingur, og fröken Bonsu. Segja þau að leikurinn tákni einnig sálræna þróun mansins aftan úr forneskju til atómaldar. „Big Daddy“ Krústjov. inni var spilaður gamall „impróviseraður“ Dixie- land, sem algerlega er laus við hermsvaldasinnuð á- hrif. Hver getur gleymt Hot Lips Lenin, sem grund- völlinn lagði að nútíma- jazz og gekk fyrstur manna með „Beatnik“ skegg. Á dögunum fyrir október- byltrnguna sat hann einatt utan við keisarahöllina og dáleiddi múginn með lög- um eins og „South Red Square Parade“ og „Wheat Field Stomp.“ Þannijnr varð jazzinn til, lýkur Mulligan máli sínu. KVIKRYNDADISIN Ro- sita Arenas hefur lýst því yfir að skilnaðarmál hennar og Jaime de Mora y Aragon, bróður Fabiolu, komi bráðlega fyrir mexik- anska dómstóla. S T Ú L K A nokkur í Moskvu hefur ekki sjö dag- ana sæla. Hún hefur full- orðinn fíl hjá sér í íbúðrnni og kemur honum ekki út- Félagi Kaplina, sem starf- ar við dýragarðinn í Moskvu, tók herm með sér fílsunga til þess að veita honum gott uppeldi. Nú er hann orðinn svo stór, að hann kemst ekki út um dyrnar. Nefnd hefur verið skipuð til þess að athuga hvað hægt sé að gera í mál inu. Nýjar sænskar mjög glæsilegar GJAFAVÖRUR úr stáli 18/8 teknar fram í dag. 6. B. silfurbúðin Laugavegi 55 — Sími 11066 ÚLFRRJflCOBSEH FERIfl S KRlFSTOFfl flusturstræti 9 Páskaferðin í ár er í Öræfasveit. PantiÖ tímanlega IBM-vinna Stúlka vön IBM-gatara óskast sem fyrst. Mjög gott kaup. Tilboð merkt „IBM 2“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. ÚTSALA á skófatnaði Síðasta vika útsölunnar er hafin Seljum m. a. fjölmargar gerðir af kvenstkóm úr leðri, flatbotnaða og með hælum, fyrir ótrúlega lágt verð'kr. 25,—, 95,—. Kuldaskór fyrir bvenfólk, slétt botnaðir, stærðir 35—39 kr. 150,—. Uppreimaðir leðurskór stærðir 26—37 kr. 95,—. —• Karlmanna- moccasíur kr. 145,— og ótalmargt fleira fyrir ótrú- lega lágt verð. Ath. síðasta vika útsöfunnar Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100. Alþýðublaðið — 14. marz 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.