Alþýðublaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 3
Kennedy hýður sfór-
kostlega oðsfoð
Washington, 13. marz.
(NTB-Reuter).
John F. Kennedy Bandaríkja-
forseti flutti í dag ávarp í
Hvíta húsrnu, er þar fór fram
móttaka fyrir embættismenn
og stjórnmálamenn frá Suður-
Ameríku. í ávarpi þessu legg-
ur forsetinn til, að amerísku
lýðveldin taki höndum saman
um tíu ára áætlun fyrir fram-
förum og lýðræði í Vestur-
hermi.
Forsetinn hóf ræðu sína
með því að fara með þau orð
Vóliviar að Vesturheimur
ætti að verða fremsta álfa
heims, ekki vegna víðáttu og
auðs, heldur fyrir frelsi og
glæsibrag. Aldrei kvað hann
draum þennan hafa verið
nær því að rætast og aldrei
hefði hann verið nær því að
mistakast, því að nú sem
fyrr leitist annarleg öfl við
að koma harðæði gamla
heimsins á í hinum nýja. —
Forsetinn kvað alla viðstadda
verða að íhuga, að nú bæri
amerísku ríkjunum að taka
saman höndum gegn þessari
hættu.
Hann kvað margt vera mjög
miður í þjóðfélögum Norður-
Suður- og Mið-Ameríku og
fór mörgum orðum um hið
bágborna ástand á öllum svið
um í Suður- og Mið-Ameríku.
Forsetinn kvað nú nauðsyn
bera til, að færa íbúum þjóð-
anna þar þau góðu lífskjör er
þær sæju nú í nánd — ella
væri frelsi og lýðræði í Ame-
ríku í hættu og ef ekkert væri
aðhafzt til efnahagslegra fram
fara og þjóðfélagslegs réttlæt-
is væri það rothögg fyrir anda
amerískrar menningar og þar
með grundvellinum kippt und
an hinu frjálsa þjóðfélagi. —■
Því kvaðst hann hafa kallað
viðstadda til sín og því ávarp-~
aði hann nú allar þjóðir 'Vest-
urheims um að þær sameinuð-
ust í bandalagi fyrir framför-
um.
Bandalag þetta skuli vera
samvinna, er eigr engan sinn
líka fyrir mikilleik og göfugan
tilgang, markmiðið: að full-
nægja grundvallarþörf þjóða
Vesturherms fyrir heimili, at-
vinnu, landrými, heilsu og
menntun.
í þessu augnamiði kvaðst
Kennedy leggja fyrir amer-
ísku þjóðirnar tíu ára fram-
kvæmdaáætlun í tíu liðum. Sá
áratugur yrði sögulegur tugur
lýðræðissinnaðra framfara,
tugur hins mesta átaks er
mestu hindrunum verður rutt
úr vegi, tugir hinnar mestu
þarfar fyrir aðstoð. Er tugur
þessi er á enda, mun nýtt skeið
hefjast í Vesturheimi, lífskjör
hverrar amerískrar fjölskyldu
munu þá mjög á batavegi,
grundvallar-menntun öllum
fáanleg, sultur verður gleymd
ur og þörf fyrir mikla erlenda
hjálp á enda.
Forsetinn sagði enn, að ef
þjóðir Mið- og Suður-Ame-
ríku væru rciðubúnar trl þátt
töku í þessu mikla átaki, hvað
hann væri reyndar viss um,
myndi bandaríska þjóðin
vilja leggja til þau auðæfr og
verðmæti, er dyggðu til að
koma þessum miklu framför
um fram — rétt eins og slíkt
var lagt til endurbyggingar
V-Evrópu í stríðslok. í öðru
lagi kvaðst hann fljótlega
kalla saman ráðherrafund
amerísku ríkjanna trl að skipu
leggja hið mikla verkefni. —■
Eigi bandalagið að ná tak-
marki sínu, verðr ríkin í
suðri að taka sig mjög veru-
lega á í þjóðfélagsmálum yfir
leitt. í þriðja lagi hefði hann
nýverrð undirskrifað 500
milljón dala fjárveitingu sem
ætluð er til að brjóta niður
þær þjóðfélagslegu hindranir
er standa nú í vegr fyrir efna
hagslegum framförum þar.
í fjórða lagi yrði að styðja
að þróun efnahagslegrar lieild
ar í Vesturheimi. Sameigin-
legrr markaðir þar væru spor
í rétta átt. í fimmta lagi væri
þjóð hans reiðubúi til at-
hugunar á vandamálum hinna
snöggu verðbreytrnga.
í sjötta Iagi yrði að hraða
mjög framkvæmd neyðar-
áætlunarinnar um mat fyrir
menn — seðjun allra þeirra
er svelta í löndum Vestur-
lieims. I sjöunda lagi yrðu
þessar þjóðrr allar að fá tæki-
færi til að njóta góðs af fram-
förum vísindanna. í áttunda
lagi yrði að hraða þjálfun
þeirra sem þörf er á trl starfa
við efnahagslíf amerísku ríkj
anna. í níunda lagi yrði að
treysta samstöðu um varnir
gegn erlendri ásælnr. f tíunda
lagi kvaði hann bandaríjsku
þjóðina opna skóla sína og
stofnanir fyrir ungt fólk úr
suðri.
Til að ná hinu mikla marki
yrði pólitískt frelsi að fylgja
efnalegum framförum, því að
bandalagð nýja væri banda-
lag frjálsra ríkja. í lok ræðu
sinnar hvatti forsetinn þjóðir
Vesturheims til samstöðu um
lýðræði, frelsi og alhliða fram-
farir.
HHMHHHHHtHMniiniW)
London, 13. marz.
Margir forsætisráðherr-
anna á ráðstefnu brezku sam-
veldislandanna derldu ákaft í
dag á kynþáttastefnu ríkis-
LONDON, 13. marz.
(NTB-REUTER).
Stærsta njósnamál síðari ára
í Bretlandi var í dag tekið fyr
ir rétt í London. Ríkissaksókn-
arinn, Sir Reginald Manning-
ham-Buller fylgdi því úr hlaði
og ákærði þrjá karlmenn og
tvær konur fyrir njósnir í þágu
Sovétríkjanna.
stjórnar S-Afríku. Fund þenn-
an munu aðeins formenn sendi
nefnda og einn maður auk
þeirra, úr hverri nefnd, hafa
verið vrðstaddir. Er sagt, að
þetta liafi verið haft svo til að
t^y&gja sem bezt sem mestar
umræður.
Forsætisráðherra Malaya-
ríkjasambandsins, Abdul Rah-
man prins, deildi hvað fastast
á stjórn S-Afríku fyrir kyn-
þáttastefnu hennar, sem hann
kvað vera í mótsögn við þær
grundvallarhugmyndir, — hug
sjónir og mið, sem brezka sam
veldið hvílir á. Talið er, að
með umræðunum um kyn-
þáttastefnuna sé ráðstefnan
komin að sínu hættulegasta
máli. Afstaða forsætisráðherr-
anna til áframhaldandi veru
S-Afríku í samveldinu, eftir að
það gerist lýðveldi 31. maí nk.
mun verða mjög undir því
komin hverju Werwoerd, for-
sætisráðherra S-Afríku, svar-
ar gagnrýni hinna ráðherr-
anna.
Fyrr í dag var samþykkt að
taka lýðveldið Kýpur í brezka
samveldið. Er það þá þrett-
ánda ríkrð i samveldinu. Búizt
er við að Makarios forseti Kýp
ur komi fljúgandi til London
á þriðjudag og taki þátt í síð-
ustu fundum ráðstefnunnar.
Engill horfðu
heim í síöasta
sinn
Á MORGUN verður hið stór-
brotna leikrit Engi'U, horfðu
heim sýnt í síðasta sinn og er
það 32. sýningin á þessu leik-
ri'ti í Þjóðleikhúsinu. Leikur-
inn var frumsýndur í byrjun
október sl. og hefur gengið ó-
slitið síðan við ágæta aðsókn.
Á síðustu sýningu lejksins
voru allir miðar uppseldir.
Sýning þessi þótti heppnast
mjög vel og fór þar saman á-
gæt leikstjórn og góð leikmeð
ferð allra leikenda.
Picasso
kvænist
79 ára
Cannes, 13. marz.
(NTB-Reuter).
Málarinn hehnsfrægi, Pa-
blo Picasso, kvæntist
með leynd fyrir elíefu dögum síðan i
þorpinu
Vallouris.
Picasso,
sem er
79 ára
gamall, kvænt- ist vin-
konu
srnni og
V Jp-- fyrirsætu
jte * |i| Jacque-
'A 'Æti mm linc
á\ Jmm Rocque,
m M 'MM- sem er
35 ára
V - L f*' gömul.
Áður
•f' ús'MíA [ hafði
■•iítSf hann
i -■ "W - ý : ■ verið
WSaSBK'iíWi. kvæntur
rússneski ballettdansmey,
Olgu Koklova, en hún
andaðist 1955.
WWWHWWWMWWIMW
14. marz 1961 J
Alþýðublaðið