Alþýðublaðið - 08.04.1961, Page 12
sigruðu. Griltkir Troju árið
1030 f, Kr. Poringir.n, Aga
memnon kaaungur sendi
skeytj um sigurinn heim
til Ki'ytaimaestra drottning
ar í Mykeáu með því að
nota reykmerki. í liarm
leikmim ;,Agamemnon“ eft
ir Aischylos er hirðfólkinu
sagt frá „millistöðvunum'1
Persar létu menn með kraft
miklar raddir standa í kall-
færi hvorn við annan, og
skilaboð, sem áður tók 30
sólarhringa að flytja, voru
nú hrópuð áfram á einum
degi.
★
Frúin: Hann fer ver með
mig en htmðimi sinm
Vinkonan: Það er ómögu
legt,
Frúin: Jú, hann vill ekki
einu sinni gefa mér háls
band.
K!ir§ar$uf
l»SKgraveg 59.
Aiís konar karlmamutfatnaft
n — AfgreiSmn föt oftfj
máli eSa eftlr Btuner$ mt<>
•tuUurn frrimn
tlltíma
Frá Ferðafé-
lagi íslands
Iieldur kvölda'öku í Sjálf-
staeðisihúsinu þriðjudaginn
11. apríl 1961. Húsið opnað
kl. 8.
Fundarefni:
1. Jón Eyþórsson, veðurfræð
ingur talar um Kerlingar
fjöU og Arnarfellið mikla
og sýnir litmyndir þaðan.
2. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
3. Dans til kl- 24.
Aðgöngumiðar seldir í
Bókaverzlunum SigFúsar Ey
mundssonar og Ísafoldar.
Verð kr. 35,00.
John Birch
t’ramhaid af 4. siðu
raunverulega yfirmaður
Dwight Eisenhowers innan
kommúnistaflokksins . .. Um
(fyrrverandi forseta) er að-
eins hægt að nota eitt orð til
að lýsa markmiði hans og að
gerðum. Það orð er föðurlands
svik“.
Um Allan Dulles, yfirmann
ieyniþjónustunnaþ: „iVerndað
asti og ósnertanlegasti stuðn
ingsmaður kommúnismans, að
undanskildum Eisenhower
sjálfum í Washington".
Um John sáluga Foster Ðull
es: „Kommúnistaagent“.
r að skal að vísu tekið fram,
að Welch segist nú aldrei hafa
sagt, að Eisenhower væri með
limur í kommúnistaflokknum.
'Stuðningsmenn hans halda því
lika fram, að tilvitnanir, eins
og þessar hér að ofan, séu rifn
ar út úr samhengi, en ekki eru
þeir öruggari en svo, að þeir
segja, að alla vega séu þetta
þá persónulegar skoðanir
„stofnandans" (the founder),
eins og þeir kalla hartn, en ekkj
skoðanir félagsins sem slíks.
F
jöldi einlægra andstæðínga
kommúnismans í Bandaríkjun
úm fordæmir félag þetta og
fcaráttuaðferðir þess. Telja
þeir, að það gangj jafnvel
lengra, en hinn illræmdi Joe
McCarthy gerði á sínum tíma. j
Og það er víst, að þau ummæli, ;
sem höfð eru eftir Welch hér j
að ofan, virðast miklu frernur
vera eftir brjálaðan mann, en
mann, sem hægt er að bera
virðingu fyrir sem einlægum i
ibaráttumanni gegn þjóðfélags
kerfi, er langsamlegur meiri
hlutj manna á vesturlöndum
fordæmir. Manni dettur ósjálf
rátt í hug setning, sem höfðu
er eftir Játnum ágætismanni,
er hann ræddi.um róna og kvað
slfka vera vonda, „því að þeir
koma <>orði á brennivínið“.
Slíkur félag8skapur gerir heið
arlegum- kommúnistaandstæð
ingum erfiðara fyrir í barátt
unni, þ\ú að orðtákið um ösk
una og eldinn á þarna vel við.
Á Eieimleið
Pramhald af 4. síðu.
Hvaða ljós eru það, sem
sjást? Eru það ljósin heima?
Nei, Kklega er þetta bara
skip. Og við höllum okkur
aftur aftur á bak í sætunum
og höldum áfram að hugsa.
Þannig eiga mennirnir við
ýmis konar erfiðleka að
stríða, þótt þeir búi í vel-
sældarríki, — og það er þá
ekki nema í himnaríki, sem
velsældin er komin á það
stig að hugsjónum stafi
hætta afþótt trúað sé á kenn
ingu Honolulusöngvarans.
Nú sjást ljós, ljósin heim’a!
Þessi ljós eru ekki bara óvið
komandi ljósdeplar, heldur
táknar hvert ljós heimili,
hlýju, fólk, sem leyfir sér
þann munað að tala tungu,
sem áðeins skilst af íæplega
200 þúsund manns. Mér
finnst, að aUir þeir, .sexn
einhvemtíma hafa komið
fljúgandi heim, hljóti að
karmast við þessia skrýtnu,
fagnandi tilfinningu, sem
gagntekur mann, þegar kom
ið er yfir Ijósin, sem iúra
niður í myrkrinu heima. —
Hvort, sem komið er að
áustan um haustki'öld, utan
um vorkvöld eða heim um
vetramótt, — eru þessi ljós
svo hlý, svo örugg og vemd
andi.
Smári Kárlsson flugstjóri
tilkynnir, að við lendum nú
í Reykjavík. Fólkið þýtur í
ið t'aka sig til og ég flýti mér
eins og allir aðrir við að
reyna að troða mér út með
þeim fyrstu. — Ef þau hefðu
ekki fengið skeytið. ....
Pabbi er kominn að sækja
mig, — ég er komin heim.
.... Heima bíður kvöldkaff-
ið, á morgun verður slydda
og norðvestan garri, hæð
eða lægð í útvarpinu, og
grænu, útlenzku rúskinns-
stígvélin fá laglega útreið á
götunum í Kópavogi. Lífið
hefst á nýjan leik hér heima
eins og ekkert haf í gerzt. —
Utlöndin liggja langt að
baki.
Eg var víst að tala um,
hvað lífið er skrýtið. En
það, sem mér finnst þó
skrýtnast núna er, að þótt
sóKn skini frá heiðum
himni i útlöndum, er þó
stundum svo fljótt að verða
þar kalt. A Islandi getur
aftur á móti einhvern veg-
inn verið hlýtt, — þótt frost
rósir séu á gluggunum og
krepjuhríð á vordegi. Það
var þetta, sem mér þótti
skrýtnast að skilja í útlönd-
tmum. Mér þótti skrýtóast
af öUu að uppgötva í stóru
sambýlishúsi úti í Parísar-
borg, þar sem ég vaggaði
eitt sinn íslénzku bami { er-
lendu myrkri og ýKur vinds
var útlent kvein, — að kann
ski hefur í engri langri bók
verið betur sungið um ætt-
jarðarástina, — né heldur í
löngu kvæði en Halldór
Kiljan Laxness segir í tveim
línum ( Vöggukvæði:
„I útlöndum er elckert
skjól,
eilífur stormbeljandi.“
Og þótt ekki héfði verið
nema til að skilja þetta, —
hefðí ef til viil ekki verið tii
einskis siglt..
12 8- apríl 1961 — Alþýðublaðið
:.,:S