Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 3
niðurlútur tHMMHMMIIMMMHMMW*' Jerúsalem, 18. apríl. (NTB—Reuter). ^ SAKSÓKNARINN [i máli stormsveitarforingjans, Adolf Eic h m a n n s rakti í dag í níu og hálfra klukkustunda ræðu skelfingarveldi nazistanna þýzku lí seinni heimsstyrjöld inni. Aheyrendur í réttarsalnum hirtu ekki um að dylja grát sinn ei- Gideon Hausner saksóknari lýsti með rólegri röddu, er þó skalf af og til af geðshræringu, öUum þeim ógnum og skelfing um, er gengu yfir Gyðinga á þessum tímum. Eas hann upp I WMtUMHMMMMMHHMMW Gagarin kveð- ur félaga Hér veifar Juri Gaga- rin major starfsmönn- um geimferðastöðvpr- jmar í kveðjuiskyni áð ur en liann stígur inn í lyftu þá, er flutti liann upp að toppr eldflaugar- innar sem flutti hann út í geiminn. HMMMMMMtMMMMMMMMM fjölda heimilda er skýrðu frá hinu mikla þjóðarmovði, sem varla á nokkurn sinn líka í mannkvnssögunni. Adolf EicK mann, er virðist nú eldast með' degi hverjum, sat óbifanlegur undir ræðu saksóknarans, virtist mjög þreyttur og horfði í gaupn ir sér. I I Ræða Hausner stóð nákvæm lega níu klukkustundir og 35 mínútur Þá kom fram fyrsta vitnið, lögregluforingi nokkur, og leit hann lállaust til sakborn ings meðan hann bar vitni. —■ Hausner saksóknari sagði, að Eichmann hefðj skipulagt, lagt á ráðin og séð um framkvæmdir I á útrýmingu kynstofns GyðLnga. Hann hefði jafnvel eitt sinn gengið svo langt, að sett hefði verið ofan í við hann af æðri for ingja. — Var það er Eichmann skipulagði hina þekktu dauða göngu ungverskra Gyðinga ■ haustið 1944. Hefði fólkið hrun I ið niður eins og flugur og líkin New York, 18. april (NTB—Reuter) BYETINGARAÐ Kúbu í New York tilkynntiií kvöld að st.iornarherinn hefði haf ið storsokn gegn innrás-jr hernum. Er það einkum í Mantanzaheraðinu oíj beit ir stjornarherinn þungum sovczkum skriðdrekum og: MIG orrustuþotum. Raðið segir að bændur, verka heimavarnai mcnn menn hafi gengið 1 lið með innrasarhernum NNRASARHER Austur Berlín, 18 april. (NTB- -AFP). FORSÆTISRÁÐHERRA Aust ut Þýzkalands, Otto Grotewold, fékk slag lí dag. Mun ráðherr ann vcrða frá um tíma. MIAMI og NEW YORK, 18. ,np íl (NTB-REUTER) HIÐ raunverulega ástand mála á Kúbu var cnn í dag úskýrt, en ýrp.sar heimildir telja þó, ?ð innrásarherrnn sæki nú fram til Havana og sé í að- cins 50—60 kílómetra fjar- lægð fiá höfuðborginni. Kúbu-útvarpið tilkynnti í kvöld. að 27 manns hefðu var ið handteknir fyrir drapstil- raun við Fidel Castro forsæt- isi'áúherra. Lei&togi samsæris ins er Humberto Marin major, en hann var fyrsti landbúnaðarráclherra Castro. Hinir handteknu v'erða leidd ir fyrir 'herrótt. Einnig skýrði útvarpið f.'á þvi, að átta manns hefðu verið tekin af lífj í morgun í La Cab- ana fangelsinu í Havana. Cpinberar heimildir á Kúbu neita því enn að Raoul bróðir forsætisrác'herrans, herrans, hafi verið handtek- inn er innrásarherinn tók bo gina. Santiago del Cuba. , Það mæli,r þó með því að handtckufréttin sé rétt, að Fidel CCastro hefur sjálfur tekið í sínar hendur yfir stjórn hers síns. Ekki var annað sam’band við Kúbu í dag en um loft skeytatæki og er nú búið að 1 skýra átökin þar „transistor stríðið“. Er það vegna þess að allar upelýsingar koma annað hvort frá Kúbu-útvarp inu eða gegnum hinar ýmsu stutitibylgjustöSvar. Kúbuút varpið sagði í morgun að Sovét-stjórnin ihefði heitið öllum stuðningi sinum til að kssta út hinum bandarísku „leiguþýum“ og var jafn framt sagt frá orðsendingu Krústjciv til Kennedy. Út- varpssstöð í New York sagði Framh. á 12. síðu. verið dreifð um stór svæði. —■ Gangan hefði verið farin til fangabúðanna við Krakow í Pól landi" er hefðu verið sláturhús þar sem Gyðingar voru drepnir með öllu móti. Einkum hefðu þeir verið skotnir, hengdir og settir í gasklefa — Dauðaverk smjðja þessi vann allan sólar hringinn. Þarna voru gerðar til raunir á föngunum. í Auschwitz fangabúðunum í Póllandi voru líka gerðar tilraun ir. Þar. voru fangar geltir, sprautað var paraffíni og benz íni í æðar þeirra og áhrifin at liuguð. Þá var dælt vatni í lungu þeirra, neglur dregnar af hönd um þei-ra og þeir sveltir. Hausn er kvað hið menningarlega til lag nazsta hafa verið að innliða siðferði mannætanna á ný. — í Clielmo búðunum lí Póllandi komust fjórir. af 340 bús. föng um lífs af. í Belsen búðunum voru 600 þús. fangar myrtir. — Hausner sagði frá því, hvernig ‘tormsveita’ menn vopnaðir svip um hefðu rek<‘ð naktai konur og karlmenn í gask'efana er merkt ir voru með skiltunum: bvotta hús. Gerðist þetta m, a- í Belsen. í Majdanek búðunum í Pól 'andi voru a m. .k 200 þús. Gyð ingar drennir. Á einum degi vo’-u 18 þús Gyðingar skotnir. Aðeins einu sinni var börnum sýnd vinsemd: þeim var gefinn spýtubrjóstsykur áður en þau voru ieidd til gasklefanna. Treblanka búðirnar fyrir utan Varsiá voru dulbúnai . Áttu þær ið ’l’ta út. sem áfangastaður. Framhald á 12. síðu. Alþýðublaðið — 19. apríl 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.