Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 12
MarCin VanHuven WiliiamWarriscn John Tyler Etterföigeren, 3ames Monroe, (1817-2.5) ble ogsá beskyldt for á ödsle, da han anskaffet dyre, jranske möbler og et gullservice for á imponere europeiske diplomater. (Neste' Tonen skifter) BRANN OG SELSKAPELIGHET. Under president 3ames Madison klarte noen engelske tropper (1814) á brenne deiar au Det hvite hus Da det var notnlunde gjenoppreist ogveggene kaíket for 5 dekke brannsporene, ble den elegante pres'rdentfruen, Dolly- kalt Hennes Majestet, kritisert for sin koetbare og utstrakte selskapelighet, James JCnox Poí/i >845~ >849 Zachary Taylor Feanklin Pierse >6S3 >657 Jarttes Buchanan >8S7- >aei «H Jk . Wrdu -1 J .j<- ^ -¦:'¦"¦.¦ I tO : \ Í !¦¦¦¦': m Víl»í/ 0>j<í? Q&.'^D' Q>46? £?:• <3>£> Q>€> n*€> . . Q><P- ¦ Í^3»««9/**Wí;': ELDUR OG VEIZLUKÖLD: Meðan James Madi soa Var íorseti, tókst enskum herflokk — (1814) — aS brenna hluta af Hvíta húsinu. Þegar það hafði verið endurbyggt að mestu, og veggirnir kalk aðir til að hylja afleiðingar brunans, var hin glæsilega forsetafrú, t>olly — kölluð: Hennar hátign, gagnrýnd fyrir sín dýru og umfangs miklu veizluhöld. Eftirmað urinn Jomes Monroe, (1817 —'25) var einnig ásakaður fyrir eyðslusemi, þegar hann útvegaði dýr frönsk húsgögn og gull „servant" til að hrífa stjórnmálamenn frá Evrópu. Ég biðst afsökunar á því, að ég kem of seint. Ég svaf yfir mig í seinasta tíma. Pabbi valdi veggfóðrið. Kaupmaðurinn: Hvað vilt þú Jón litli? Jón: Ég átti að fá skipt þúsund króna seðli. Pabbi kemur með hann á morgun. VOLVO PENTA 5 ha. Dieselvélar fyrirliggjandi GUNNAK ÁSGEIRSSON HF, Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Auglýslð í álþýðubiaðinu 40 ára stríð Framhald af 7. síðu. með okkur, en þeir brugðust, þvá útgerðarmenn hótuðu þeim öllu illu. Síðan hefur gengið hér á ýmsu eins og öllum ís lendingum er kunnugt, fyrst Dawsonævintýrið, loks var gerður samningur í París fyrir milligöngu OEEC á milli ís leníkra og brezkra útgerðar manna um landanir árið 1958. Þegar landhelgin var færð út í 12 mlilur haustið 1958 sprakk allt í háaloft aftur og er ekki séð fyrir endann á því enn. En sú saga er öllum enn í fersku minni. — Ég get ekki sagt, að ég hafi orðið fyrir neinu aðkasti hér sem ræðismaður íslends. Ég hef notið hér virðingar fyr ir framkomu mína, verið „Re spected but not liked". Það hef ur enginn lagt illt til miín, — Þetfca stríð hefur haft þau áhrif, að sambúð IsIandsogBret lands hefur orðið stirðari, sér staklega af hálfu fiskimanna. íslendingar eru yel liðnir hjá almenningi og- kaupmennirnir eru okkur hlynntir. —Það hefur verið mitt starf sem ræðismanns að reyna að koma á góðri sambúð íslands og Bretlands, þrátt fyrir fisk veiðideiluna, Ég vona, að góð vinátta takist og haldist milli landanna báðum til hagsbóta. — Að lokum vil ég biðja þig, Björn, að skila kveðju minni til allra íslendinga, og ég vona, að þeir sýni meiri samheldni í framtíðinni og allir vinni fyr ir ísland, því þá verður fram tið þess tryggð fyrir komandi kynslóðir. — b j ó PÓSTKASSAR Smáðum mjög hentuga póstkassa fyrir fjölbýlisíhús. Ýmsar gerðir. Viðurklenndir af póststofunni. Hagbvæmt verð. Aluminium & Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar, Langagerði 20. Sími 33566. EICHMANN Framhald af 3. síðu. Þar voru Gyðingarnir skotnir i hnakkann er þeir gengu út úr húsi er merkt var: sjúkrahús. Einn stormsveitarforinginn átti hund, sem hafði verið þjálfaður til að bíta í háls fanga um leið og kallað var „Gyðingur". Hvergi kvað Hausner Gyðinga hafa orðið að líða jafn mikið og í Þýzkalandi, þrátt fyrir ást þýzkra Gyðinga á landi sínu og tryggð við það. Hausner skýrði frá samfélög um Gyðinga, sem ekki eru leng ur til — í Amsterdam, Berlín, Vín, Krakow, Varsjá, Saloniki, Pi'ag, •— samfélög með menn íngu og trú, sem þurrkuð hafa verið út. Eichmann vissi hvað hann vildi, sagði ákærandinn. í ræðu sinni sagði Hausner einnig, að nazistar. hefðu haft í f rammi aðgerðir gegn Gyðingum í öðrum löndum, t. d. Tékkósló vakíu og Grikklandi. ftalir vildu ekki vinna með nazistum að útrýmingu Gyðinga á þeim hluta Grikklands er þeir her tóku og á ítalíu seinkuðu þeir aðgerðum eins og þeir mögulega gátu. En Eichmann tókst að láta lífláta tugþúsundir belgískra Gyðinga. Fetðalög Framhald af 11. síðu. sem í Öræfasveit, á Snæfells nes og til Austurlands. Efnt verðúr til miðnætursólarflugs fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. Ennfremur má minna á hringferðir um land ið með m.s. Esju. í fyrra var efnt til Græn kndsferðar og farið ti] Eysri byggðar. Mikil'l áhugi er ríkj andi á Grænlandsfeirðum bæði meðal íslendinga og er l.endra ferðamanna, og mun Ferfi5k:ifstoÍ3n leggja kapp á að varða við þessum óskum. KÚBA Framhald af 3. síðu. í dag, að mörg herflutninga skip lægju við stendur Kúbu og biðu færis á að setja i:ð á land. Önnur stöð skýrði frá því að inmlásarher inn væri búin að ná flugvelU á sitt vald og væri farinn að lenda þar flugvélum sínum. Stjórnmálanefnd Allsh.erjar þings SÞ kom saman í dag til að halda áfraim umræð um um Kúbu-málið. Góðar heimildir í Washi.ng'ton sögðu einnig, að bandaríska stjórn- in myndj ekki hræðast orð- sendingu Krústjovs ura Kúbu málið. Kom hvorki hún sjálf né tónn sá, er hún var { op- inberum aðilum í Washington á óvart. Eúizt er við svari frá Kennedy fljótlega. Castro forsætisr'áðiherra á Kúbu sagði þar í dag að stjórnarherinn berðist hetju- lega gegn innrásarhernum. New York, 18. lapril. (NTB—Reuter). SÍDDEGIS í dag jókst mjög óvissaa ií New York og Miami um það sem raun verulega er að gerast á . Kúbu, og hver væri stærð innrásarhersins Var til kynnt í dag, að í þrem hér uðum (Las Villas, Oriente , og Pinar del Rio) hefði 5 þús. manna innrásarher sótt fram. Þetta hefur ekki verið staðfest og sérfræð ingur í málefnum Kúbu gaf það í skyn í Miami lí dag, að í innrásarhcrnum væru aðeins 400 manns. mWWWHWWtWWWWM 12 19. aPri'l 1961 — AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.