Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 10
II : j ¦ U: '•' .' ¦'.;'......... . •' .'..' ¦.'.... Ritstjóri: Örn Eijsson Akranes vann Hafnarfjörð Á sunnudaginn var háö bæja-1 keppni í sundi milli Hafnar- fjart%r og Akraness og lauk með fnaumum sigri Akurnes- ingaj sem bluíu 46 stig gegn 42 stigum Hafnfirðinga. Það var ekki fyrr en í síðustu greininni, 4X50 m. fjórsundi karla, að Akurnesingar tryggðu sér sig- urinn. Áður höfðu HafnfirS ingar unnið keppni þessa tví- vegis í röð og þurftu aðeins að vinna nú, til að hljóta bikar, sem Kaupfél Suður-Borgfirð- inga hafði gefið. Helztu úrslit: 100 m. bringusund kvenna: Sigrún Sigurðardóttir H. 1,28,8 mín., Sigrún Jóh. A, Guðbjörg Stefánsd. H, Jónína Guðnadóttir, A, 1.36.0, 1.47,5, 1.57,1. 200 ni Sig bringusund karla: Sigurðsson, A, 2.50,0 min., Árni Þ. Kristj. H. 2.51,6 (Hafharfj. met), Páll Kristjáns. H, 3.04,4, Benedikt Valtýsson, A, 34.5,2. Árni synti mjög vel og n&ði sínum bezta tíma. Sig- urður var ekki í essinu sínu. 50 m. skriðsund kvenna: Hrafnhildur Sigurbj.d. H. íþróttafréttir í STUTTU MÁÚ Á MÓTI í Quantico, Virginiu um heigina náði Bill Sharpe ágætum árangri í þrístökki. f fréttaskeyii segir, að hann hafi stokkið 17,15 m., en það er nú nokkuð hæpið, sennilega hefur það verið 16,15 m., sem er ágætt afrek. — Rofoert Brown hljóp 100 yds á 9,4, Conley kastaði spjóti 74.63 m., Rolando Cruz stökk 4.52 m. á stöng. George Young sigraði í 3 km. hindrunar hlaupi á 9:084 mín. og Peter Ciose í mlííu á 4:04,5 mín. ENGLENDINGURINN Basil Heatley setti heimsmet í 10 míiu híaupi á sunnudaginn (16090 m) — 47 mín. og 47 sek. Zatopek átfci gamla metið, 48:12 mín. — sett 1951. Heatley er 27 ára gam »11 og hefur náð 29:36,6 mín í 10 km. hlaupi. 35,7, Lilja Sveinsd. A, Inga Þ. Geirlaugsd. A. Fríða Ólafsd. H, 41,9. 100 m. skriðsund karla: Guðm. Samúelsson, A, 1.05,1, Sigurður Sigurðsson, A,. 1.08,0, Erlingur Georgsson, H, 1.08,3, Júlíus Júlíusson, H, 1.08,4. — Guðmundur synti vel og hafði yfirburði, en Erling, sem var veikur, þegar hann keppti var langt frá sínu bezta. 50 m. baksund kvenna: Sigrún Jóhannsdóttir, A, 4.1,8, (Akranesmet), Sigrún Sig. H, 44,0, Hrafnh. Sigurbj.d., H, 45,9, Ólöf Þorvaldsd. A, 49,4. Sigrún synti allvel og hafði yf- irburði. Hún er mjög fjölhæf íþróttakona, náði t. d. næsta beza árangri hér á landi s. 1. bezta árangri í hástökki hér á landi s. 1. ár 50 m. baksund karla: Guðm. Samúelsson, A, 33,3, Ólafur Guðmuhdsson, H, 33,4, Kristj. Stefánsson, H, 34,5, Jón Helgason, A, 34,7. Geysispennandi keppni milii GuÖmundar og Ólafs, og Jón Helgason, fyrrverandi íslands- methafi varð að láta sér nægja ssðasta sæti. 3X50 m. þrísund kvenna: Hafnarfjörður 2.08,8, Akra- nes 2.09,7. 4X50 m. fjórsund karla: Akranes, 2.13,8, Hafnarfjörð ur 2.15,3. Akranes 46 stig og Hafnar- fjörður 42 stig. Keppt var einn ig í nokkrum aukagreinum og við munum geta um úrslit í þeim á morgun. hlaup ÍR VÍBAVANGSHLAUP ÍR íer fram á sumardaginn fyrsta, á morgun og hefst kl. 14 í Hljóm skáJagarðinum og.endar þar einn ig. Keppendur eru með færra móti aðeins 8, frá KR og HSK. Hlauparar,nir eru beði^ir að mæta í Hljómskálagarðinum kl. 20 í kvöld, en þá verður leiðin gengin Róbramót á morgun Á morgun, sumardag- fyrsta fer fram róðrar- keppni í Nauthólsvík á vegum Róðrarfélags Rvík ur. Þátttaka er öllum frjáls bæði þeim sem hafa mætt á innanhússæfing- ar í vetur og öðrum sem áhuga hefðu á að reyna sig, en eins og allir Vita, er róður bæði holl og skemmtileg íþrótt. Keppn in hefst kl. 10 f. h. og lýk- ur við bryggjuna í Naut- hó-Isviít.. en vegaíengdin er um 500 m. í hverjum bát eru 4 ræðarar og 1 stýrhnaður. Róðrarfélag Rvíkur er stofnað 5. des. 1950 og er því 10 ára gam alt, formaður er Franz Zimsen, en þjálfari Jökull Sigurðsson. Myndin er tekin í róðr- arkeppni í Nauthólsvík. ikib fjör í skíða- íhróttinni á Sigiuf. Siglufirði, 15. april 1961. SKÍÖAMÓT Siglufjarðar hélt áfram sunnudaginn 9. apríl, og keppt var í göngu fi 15—16 ára flokki, og flokki 20 ára og eldri. Keppnin hófst við Leikskála og var gengið í SkútXidal og Hóls dal og endað við Leikskála. Veður var mjög gott og áhorf endur margir. Úrslit í flokki 20 ára og eldri: 15 km.: Siglufjarðarmeistari Viðar- Magnússon, 62:23,0 2. Jón Sveinsson, 67:35,0 Viðar gekk vel og held ég að þetta sé einn bezti árangur hans. wWMmwMfmwwwtww Vibavangs- hlaup í Haínartirbi VÍÐAVANGSHLAUP Hafnar fjarðar 1961 fer fram á morgun sumardaginn fyrsta og hefst kl. 4 síðd. Hlaupið verður frá Barna skóianum, upp Tjarnarbraut, Set bergsveg, niður hjá íshúsi Reyk dals og Lækjargötuna að Barna skólanum. Keppt verður í þrem aldurs flokkum, 17 ára og eldri, 14—^16 ára og 13 ára og yngri Keppt verður um bikara í öllum aldurs flokkum. Allir, sem ætla að taka þátt í hlaupinu, eru beðnir að láta skrá sig í bókaverzlun Olivers Steins núna næstu daga, og helzt sem allra fyrst. — Geta má þess, að í fyrra var mjög mikil þátt taka. 17^—19 ára flokkur, 15 km: 1. Birgir Guðlaugsson, 58:24,0 2. Gunnar Guðmundss., 58:45,0 3. Jón Björgvinsson, 64:16,0 Keppnin í 17—19 ára flokki vav mjög spennandi milli Birg is og Gunnars, þegar gangan var ca. hálfnuð hafði Birgir um 5 sek betri tíma, en á næstu 5—6 km. vann Gunnar það upp og nokkrar sek. til viðbótar, en er ca. 2 km. voru eftir lók Birgir mjög góðan endasprett sem tryggði honum sigurinn, eða 21 ,sek. fram yfir Gunnar. — Jón gekk vel og hefur mikið farið fram í vetur. 15—16 ára flokkur. 10 km.: 1. Þórhallur Sveinsson, 44:15,0 2. Jóhann P Halldórss., 49:37,0 3.I>orke'il Hjörleifsson, 51:17,0 Pórhaliur gekk mjög vel og má mikils af honum vænta í norrænni tv'kenoni því hann er góður stckkvari. Þann 10 aprii s. 1 hófst hér skiðanámskeið á vegum skól anna og eru um 300 nemendur þátttakendur. Kennt er svig og stökk. Kennsiu annast þeir Jóhann Vilbergsson svig. og Guðmundur Arnason, stökk. Guðmundur. Ensk knattspyma Birgir Guðlaugsson I. DEILD: Tottenh. 39 30 4 5 111:49 64 Sheff. W. 39 22 12 5 74:41 56 Wolves 40 24 7 9 94:69 55 Evertoíi 40 20 6 14 81:67 46 Burnley 38 19 6 13 93:72 44 Manch. U 40 17 8 15 80:71 42 Framhald 1 1 t síðu. 10 19. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.