Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 11
Risahnöttur . NEW YOKK (UPI)„ — Þessi risastóri hnöttur verð ur miðdepili heimssýning arinnar sem halda á í New York 1964—65. Risahnötturinn mun eft ir, heimssýninguna látinn vera kyrr í Flushing Mead ow á Long Island, þar sem sýningin verður haldin. Ilnötturinn verður jafn framt merki sýningarinnar ogr á að tákna sívaxandi vald mannkynsins yfir öfl um hnattarins. Líkanið verður byggt úr gljáandi ryðfrlíu stáli og verður um 40 metrar að þvermáli og hallinn ná kvæmlega sá sami og er á jöiðu á snúningi hennar um sólu Hæð frá jörðu verð ur 45 metrar með fætinum sem hann stendur á. Helztu borgir heimsins munu verða auðkenndar með gleri en undir verður sett Ijós í réttu hlutfalli við stærð hverrar borgar. Eft ir að dimma tekur verður hnötturinn lýstur af kast Ijósum. Bandarískt stáliðjuver mun byggja hnöttinn og af henda síðan sýningunni að gjöf. nnanlandsferðir sumar INNANLANDSFERÐIR Ferðaskrifstofu ríkisins í sum ar verða með svipuðu fyrir komula-gi og undanfarið. Efnt verður ti-1 dags ferða, helgar ferða, hestaferða, auk lengri og skemmri ferða um land allt. Þá verður efnt til mið nætursólarflugs o. £1. ÍÞRÓTTIR Framhald a£ 10. síðu. Blackb. 40 15 12 13 74:71 42 A. Villa 39 16 9 14 72:69 41 Arsenal 40 15 11 14 75:76 41 Leicester 38 17 8 13 78:63 40 W. Brom. 40 16 5 19 62:70 37 N. Forr. 38 14 8 16 56:68 36 Chelsea 39 14 7 18 94:92 35 Cardiff 40 13 9 18 56:81 35 W. Ham. 39 13 8 18 73:83 34 Birming 39 14 6 19 60:78 34 Fulham 40 13 7 20 67:91 33 Bolton 38 11 9 18 53:67 31 Manch. C 38 11 9 18 69:84 31 Blackp. 39 11 7 21 62:69 29 Preston 39 10 8 21 40:66 28 Newcast. 40 9 10 21 77:106 28 II. DEILD: Ipwich 39 24 7 8 88:52 55 Sheff. U. 39 24 6 9 73:46 54 Liverp 39 20' 9 10 82:54 49 Norwich 40 19 9 12 65:52 47 Middlesb. 40 17 12 11 79:70 46 Sunderl. 39 16 12 11 71:54 44 Swansea 40 17 10 13 72:69 44 South. 39 17 8 14 81:71 42 Plym 40 17 7 16 78:77 41 Derbý C. 38 15 10 13 74:67 40 Charlton 38 14 10 14 91:85 38 Scunth. 38 : L3 10 L3 65:64 38 Luton 38 14 8 16 64:72 36 Bristol R. 39 14 7 18 70:84 35 Leeds 39 13 9 17 66:79 35 Stoke 39 11 12 16 48:53 34 Leyton 40 13 8 19 54:76 34 Roterh. 39 11 11 17 54:56 33 Brighton 39 12 9 18 55:69 33 Huddersf 40 12 9 19 57:69 33 Portsm. 39 9 11 19 58:86 29 Lincoln 40 7 8 25 46:88 22 Eins dags ferðir hafa verið óaettaðar sem hér segir: Mánu (daga til Þingvalla óg Hvera gerðis, þriðjudaga til Gull foss og Geysis, miðvikudaga bæjarferð um Reykjavík, eftir miffsdag'sferð, íímmtudag til þingvalla, og Hveragerðis, föstudaga til Gullfoss og Geys is, laugardaga til Hafnarfjarð ar, Klsifarvatns, Krisuvíkur og Bsssastaða og sunnudaga til Gullfoss og Geysis. Frá Akursyri verða dagleg ar ferðir að Mývatni. Helgarferðir verða tii eftir taldra staða: Þórsmerkur, Landsmannalauga, Hveravalla, Kal-dadals, Borgarfjiarðarhér aðs og sögustaða Njíálu. Enn fremur er gert ráð fyrir ferð' um með skipi og flugvél til VeS'tmari.naeyja. Ferðalög á hestum frá Laug arvatni til Þingvalla, Gullfoss og Gaysis (2—7 dagar) hefj ast laugardaga frá júlíbyrjun tij ágústlo'ka. Ferð um óbyggð ir hefjast á Laugarvatni eða í Varm'ahlíð í Skagafirði. Ferð azt verður þvert yfir landið um Kjöl (5 dagar). Ferðin ihefst mánudaga og verður farin frá júnílokum þamgað til í byrjun ágúst. Ferðalög að Heklu (1—3 dagar) og í Þórsmörk eru ennffemur áætl uð, og gert er r'áð fyrir Fjalla baksferð á hestum, sem hefst 4: júlí. Þriggja daga ferð verður farin frá Einarsst'öð um í Suður Þirjgeyjarsýslu að Mývatni og nágrenni og. eins dags ferðir í nágrenni Reykjavíkur. Auk framangreindra ferða mun Ferðaskrifsitöfa ríkisins skiipuleggja lengri og skemmri ferðir til fagurra staða, svo Framh. á 12. síðu. ***W%AA*MMrtAAAI*MAM*%**MI^^ OFSTÆ ¦ ¦ Hin rólynda og gæflynda skcpna svínið kemur nú nokkuð v>ð sögu japanskra stjórnmála, því flestir flokk ar öfgafullra þjóðernissinna og hægrisinna eru reknir fyrir ágóða af-svínarækt. — Hinir hættulegustu þessara flokka lifa á svínarækt en hinir hættuminni á frjálsum framlögum og aðferðum sem nálgast það að vera glæp- samlegar. Tvö þekktustu pólitísku morðrn í Japan á síðastliðn- um mánuðum voru fram- in af 17 ára unglingum sem ekki voru úr þeim flokkum sem stunda svínarækt. For- ;ngi Japanska jafnaðar- mannaflokksins, Inejiro As- nauma var drepinn í fyrra sumar og nýlega var dóttir útgefanda nokkurs drepinn og kona hans særð eftir að tímarit útgefandans hafði bi-j-t sögu þar sem keisara- fjölskyldan var látin drepin í ímyndaðri byltingu. Fyrrverandi forsætisráð- herra Kishi var líka hættu- lega særður þegar hann varS fyrir árás er hann var í emb ættr. Japanska lögreglan hef ur nú undir verndarvæng sínum um 900 stjórnmála- menn og rithöfunda og er allur þingheimur þar- inni- falinn vegna ótta þeirra við árás'-r frá ofstækisfullum hægrimönnum. Auk þess fara nokkrir huldu höfði af áðurgreindum ástæðum. Hver eru þessi hættulegu hægriöfl? Hversu hættuleg eru þau Japan? Fréttamað- ur UP fréttastofunnar spurði háttsettan embættis- mann í ötrygg;islögreglunnr þessara spurninga og svar- aði hann þeim ge?n því að íiafn hans yrði ekki brrt. Bin Akao, leiðtogi- í svip- uðum skilningi og Hitler var, og foringi þjóðernis- srnnaflokksins í Japan hefur játað að vera óbeint ábyrg- ur fyrir þessum tveim pólit- ísku morðum sem nýlega voru framin. Morðingjarnir voru báðir meðlimrr flokks hans og aðeins 17 ára. For- ingi annars ofstækisflokks, Ishhi-Kodo Tai er nú í fang elsi ásamt mörgum fylgis- mönnum sínum fyrir að hafa ráðizt á kröfugöngur stjórn- arandstæðinga í iúní síðast- liðinn. Flokkur hans nefn- ist keisaralegr byltingar- flokkurinn. Þriðji flokkur- .'.'. .:.'- . . Mft1fli*ÆiyWWt.'l!V&'WVV'V ;MtMUWV inn er Matsuba félagið og er Uichiro FujHa foringi þess. Þetta er hálfgerður glæpa- flokkur og réðist t. d. á stöðvar dagblaðs nokkurs í ipríl í fyrravor, er blaðið hafði Iýst flokknum sem glæpamannaiéiagi. „Þessir flokkar eru þó ?kki verulega hættulegir", sagði embætíismaðurinn. — „Hinir raunverulega hættu- legu flokkar forðast alla á- rekstra og eftiríekt eins og ^r. Þeir eru Daito Juku flokk urinn, Fuju Kado félagið og japanska æskulýðsbandið, en aðalstöðvar þeirra eru ut- an við Tokyo þar sem ung- lingarnir í flokkunum fá þjálfun um leið og þerr sinna svínaræktinni, sem stendur að mestu leyti undir kostnaði við starfsemi flokkanna, auk ýmrssar va£a- samrar starfsemi sem þeir reka og nálgast hreina glæpa starfsemi". Fylgismenn þessara of- stækismanna nema nokkr- um tugum þúsunda og eru sumir ofstækisfullir kersara sinnar sem enn líta á keisar- ann sem hjarta þjóðarinnar, Framh. á 14. síðú. Alþýðublaðið — 19. apríl 1961 J J_

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.