Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 15
ÍM-i- ÞÚ ELSKIR gert það til að ryðja braut ina fyrir ykkur Walton. Þið getið gift ykkur þegar Al- ma er farin." „Walton elskar mig ekki." „Hann lærir að elska þig." ,,Ég vil það ekki! Ég elska hann ekki. Þið tölduð mér trú um að ég gerði það, en ég hef aldrei viljað hann." „JJáttu þig nú, Clare." ,Það er satt" hrópaði Cla re örvænitingarfull. Hvers vegna getur enginn skilið það? Eg elska ekki Walton en mér hefur. aldrei þótt jafn vænt um hann og ..." hún þagnaði. „Og hvern?" spurði Van gie. „Og Gil," sagði Clare pg fól andlitið í höndum sér. „Ja—já—já," sagði Van gie. "Ykkur hefur báðum tveim gengið vel að halda því Jayndu." - „Báðum tveim? Við hvað áttu?" „Ég á við ykkur Gil. Ég er að tala um að Gil elski þig. Hlustaðu á mig. Er það ekki rett að Gil hafi komið að. ykkur Walton niður dregnum og alvarlegum í dag?". „Jú—jú, það er rétt." „Þá fannst Gil að Alma stæði í vegj fyrir ykkur. Hann talaði við mig um þetta og þegar við fórum að tala um að þá gætuð þið Walton gift ykkur sagði hann heitftuglega: „Það er meira en ég get skilið hvernig nokkur maður með full viti getur látið nokkuð hindra sig í að giftast jafn- yndislegri konu og Clare." Vangie leit eftirvæntingar full á Clare. Clare roðnaði, „Þetta er mikið hrós. En það þýðir ekki að hann elski mig, Vangie . . ." „Það veit ég vel. En ég horði framan í hann meðan hann sagði þetta og elski hann þig ekki. skal ég játa •að ég hatfi kjaftað þessu í' þig og svo má hann reka mig." „Vangie þó!" „Eg sver það, vina mín. Ég hefði aldrei sagt eitt orð. ef ... En þetta er alveg Ijómandi. Hann hentar þér mikið betur en Walton. Gil og bú! Það er ljómandi!" „Ég trúi því ekki." „Farðu oet spurðu hann. Nú situr ræfillinn oet heldur að þið Walton stökkvið upp um hiálsinn hvort á öðru. Ja, f=rir þu ekki, þá fer ég!" Og Vlangie meinti það. Á kveðnin skein úr andliti hennar. Clare reis upp og kyssti Vangie á kinnina áður en hún fór. Hún h'ljóp alla leiðina að sjúkrahúsinu og var svo æst að hún endurgalt ekki 'kveðju varðarins. Þegar hún barði að dyr- um hjá Gil vissi hún ekki hvað hún átti að segja. Hann langaði mest til að varpa sér í faðm hans — en — ef þetta væri nú misskiln- ingur hans? Hann sat við ritvélina þeg- ar hún kom inn og spratt upp. „Clare! H\-að er að? Er Walton .. .?" „Ég býst við að hann hafi það gott. Ég hef ékki séð hann." „Hvað er þá að? Er Al- ma?" „Hún er farin." Hún 'hik- aði, en skildi svo að hún varð að ganga hreint til verks. „Það var Alrna — stúlkan sem þú varst að tala um? Er það ekki? Þótti þér enn vænt um? Er það ekki? Þótti þér enn vænt um hana þegar hún feom hingað til Kaihldi? Elskað- irðu hana á leiðinni upp á Mount Keung?" Hún dró andann djúpt og spurði: „Elskarðu hana enn?" Það var djúp hrukka milli augnabrúna hans. „Það var allt fyrir löngu búið. Eina tilfinning mín þegar hún kom til KaJhldi var undrun. Ég skildi ekki að hún héfði áhuga fyrir Walton — og hefði ég vitað ástæðuna fyrr hefði allt farið öðruvísi. Mér kom alls ekki á óvart að allt fór sem fór í fjallgörngunni ckkar". " ' ' „Elskarðu hana þá ekki?" „Nei'" . „Hvers ¦ vegna léztu þá gera það?" „Það hggur í augum uppi —. ég bjóst við að Walton 29 myndi átta sig þega^r hann sæi að hún vildi hann ekki. Þetta var bezta leiðin". Clare kinkaði kolli. „En hvers vegna sendirðu hana á brott í kvöld? Walton lækn aðist á Mount Keung". „Hún var fyrir þér. Ég veit að þú elskar Walton. Þegar ég hugleiði að þú kleifst upp á tindinn til að bjarga Walton . . ég hef aldrei vitað annað eins hug rekki. Þegar þú komst upp hlíðina — þú varst sVo þreytt og slitin og fallega andlitið þitt svo tekið. Eg ^•ildi að ég hefðj sagt þér iþá hvaða tilíinningar ég ber í brjósti til þín." Clare tók um hendur hans og spurði kæruleysislega: „Af hverju gerðirðu það ekki Gil?" Hún minntist þess hvernig hann hafði bar ist við sjálfan sig og hún skilui nú að þá hafði hann verið kominn á fíemstai hlunn með að hann elskaði hana. „Hvers vegna? Þú hlýtur að muna eftir því að ég varð að sækja Ganez". „Geturðu ekki sagt mér það núna?" Hann starði á hana og reyndi að draga hönd sína að sér. En hún sleppti hon um ekki. Hann var hennar héðan í frá. „Ég — ég skil ekki hvað þú átt", sagði hann". Ég — ég man ekki hvað ég ætlaði að segja þá". Hún brosti og tók fastar um hendur hans. „Sfegðu það Gil". „Um hvað ertu að biðja mig?" spurði hann óham- ingjusamur. Hann vætti þurrar varir sína og hélt á fram máli sínu: „Ég vil svo gjarnan vera vinur ykkar Woltons eftir að þið eruð gift. Þú mátt ekki spurja mig frekar Clare. Þú giftir þig fljótlega og ef ég segi það, verðum við ekki vinir. . nei, nei, ég meinti það ékki". Orð hans fylltu hana ó- slökkvandi gleði. Hún hall aði sér að honum. „Segðu það ástin mdn", hvíslaði hún í eyra hans. „Segðu það, ég vil að þú segir það". Hann stóð sem fjötraður um stund, svo þrýsti hann sér og kyssti hana með hann tautaði að hann væri að eftk BEUNDÚ DELL dreyma, svo kyssti hann hana aftur til að fullvissa sig um að hann væri vakandi. „Clare, elsku litla Clare — ég elska þig. ég tilbið þig — ef þú aðeins vissir hve heitt ég elska þig". Hún þrýsti sér að honum eins 0g hún ætlaði aldrei að sleppa honum. ; '*,En hvenær? Hvenær fórstu að elska mig? Því þú felskar mig er ekki svo? Jú ég sé það í fallegu bláu aug unum þínum. Þau haifa fylgt mér dag og nótt, fallegu aug un þín". „Það gleður mig að þú sérð það" hváslaði hún. „Því ég hef ekki enn sagt það sem ég kom til að segja Gil. Ég elska þig. Ég hélt að það væri aðeins draumur upp á tindinum. Ég var svo yiss Um iað þú elskaðir Ölmu? ég hef fylgst með þér þú virtist svo óhamingju- samur". „Ekki þó ennþíá?" „Nei, ég hélt að það væri vegna þess að hún er svo — svo vond". ,Gil hristi hófuðið. „Ég hef ekki hugsað um hana nema sem ógnun við hamingju þína. Ég vildi tfyrst og fremst að þú yrðir hamingju söm". Satt að segja", hann 'hikaði við ,.ég gerði ýmis- legt ófyrirgefanlegt á þessu ferðalagi Clare en þú verð ur að reyna að gleyma því. Ég get ekki afborið þá' til hugsUn að þú haldir að ég, að ég . . ." „Vertu ekki að hugsa meira um það", sagði hún og lagði fingurinn á varir hans. „Eg skil það núna ég var svo örvæntingarfull þá. Það var þá — Já, þú vildir fá að vita hvenær mér hefði skilist að ég elskaði þig. Það var þegar ég sá ykkur Ölmu saman. Ég var afbrýðissöm". Hann þýsti henni að sér. „Fyrirgefðu mér. Etf ég hefði aðeins vitað það! Ég hélt að Walton og þú . . " hann þagnaði og hugsaði sig ögn um. „Bíddu við! Hvað með Walton?" „Ég hef aldrei elskað Wal ton." „Clare þó!" „Það er satt. Ég verð að vðurkenna að ég áleit að ég gerði það. Það fullviss- uðu mig allir um; að ég gerði það. Og þegar hann var farinn leiddist mér. Ég get ekki neitað að ég var óhamingjusöm og særð þeg- ar hann losaði sig við mig. Hann særðj hégómagirnd mína." „Aha," sagði hann. „Svo þú hefur galla." „Hundruð þeirra. Það veizt þú vel. Nú er ég bú- in að segja þér að ég er hé- gómagjörn og afbrýðissöm — og það er voðalegt. Ég gæti ekki sagt það við neinn nema þig." Hann andvarpaði. „Haltu áfrarh. Haltu áfram að tala. Segðu mér frá fleiri göllum þínum." „Þú veizt um einn enn. Ég er huglaus." „Þetta máttu ekki segja!" „Þú siást það sjálfur Gil við Balu-Nal." y „Ó, dagurinn sá!"- stundi hann. „Ég vonast til að ann að eins eigi aldrei eftir að koma fyrir mg! Það var þá sem ég skildi að ég elskaði þig. Eg held annars að ég hafi elskað þig frá j^ að eg siá þig fyrst. Þú. varst allt, sem ég þráði — róleg, 'trygg, skilningsgóð og fðgur — hef ég nokkru sinni ;sagt þer 'hve falleg þú ert?" ; Hún hló ánægjulega. „begðu mer mtira um Balu Nal," bað hún. .,Neyðist ég til þess? Ég hef verið sjálfum mér reið ur síðan þá. Við skemmtum okkur svo vel saman og^sVo eyðilagði ég allt með bölv- aðri brúnni. Seinna skildi ég hve brjálæðslegt það var að heimta af þér að þú færir út á brúna! En á meðan á því stóð fannst mér að þú gerðir ekkert til að yfir- vinna hræðsluna. Það var á'fall fyrir mig að skilja að ég elskaði stúlku, sem þorði ekki! Síðan hefur þú sannað mér að þú þorir. Þú kleifst Mount Keung. En áður en .það skeði var ég farinn að spyrja sjálfan rnig hvernig ég leyfði mér að gera svona háar kröfUr til meðbræðra minna. Gil Andrewg — maðurinn sem dæmdi aðra — en ekki sjálfan sig!" Clare hugsaði sig um. „Ætli ég gæti farið yfir brúna núna?" r „Vitanlega getur þú það. Eg er sannfærður um að þú gætir leyst öll alþjóðavanda .rmálin á tíu mínútum ef þú vildir." ,, Eftir að þau höfðu talað saman smástund varð hann hátíðlegur á svipinn og sagði: ,Áður en ég bið um hönd yðar, ungfrú. Edmonds, langar- mig til að gei-a yður grein fyrir efnahagsástæðum mínum. Eins og þér vitið er ég fatækur skurðlæknir í framandi landi. Ég get ver ið fyrirvaralaust fluttur til einhvers annars staðar. Ég á enga áhrifamenn að vin- um og ég eyði fristundum mínum í þá heimsku að klífa fjöll. Viltu eiga mig?" „Já. Fái ég að vera hjá þér skiptir mig engu máli hvar í heiminum ég dvel. viðurkenna að ég áleit, að elska fjölln þín. Hj'á þér óttast ég ekkert — hvorki fjallgöngur, ókunn lönd né koma fyrir mig! Það var þá glaðlega. „Ég geri ráð fyrir að við séum þá trúlofuð?" „Mér skilst að svo sé," sagði hann alvarlega. ,Þá veiztu hvað Kahldi býst við af okkur. Ég hef •aldrei séð Shalimar Bagh „Segðu mér mtira um Balu „Og hvað með það?" „Það er fullt tungl í kvöld elskan mín." E N D I R. Ai ,Alfeý§uþ;aðið m 19. apríl ^%}IS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.