Alþýðublaðið - 19.04.1961, Side 10

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Side 10
Ritstjóri: Örn EiSsson, Akranes vann Hafnarfjörb Á sunnudaginn var háð bæja- keppjai í sundi milli Hafnar- fjarðþr og Akraness og lauk með naumum sigri Akurnes- ingajsem blutu 46 stig gegn 42 stigum Hafnfirðinga. Það var ekki fyiT en í síðustu greininni, 4X50 m. fjórsundi karla, að Akurnesingar tryggðu sér sig- urinn. Áður höfðu Hafnfirð ingar unnið keppni þessa tví- vegis í röð og þurftu aðeins að vinna nú. til að hljóta bikar, sem Kaupfél Suður-Borgfirð- inga hafði gefið. Helztu úrslit; 100 m. bringusund kvenna: Sigrún Sigurðardóttir H. 1,28,8 mín., Sigrún Jóh. A, 1.36.0, Guðbjörg Stefánsd. H, 1.47,5, Jónína Guðnadóttir A, 1.57,1. 200 m. bringusund karla: Sig Sigurðsson, A, 2.50,0 mín., Árni Þ. ICristj. H. 2.51,6 (Hafparfj. met), Páll Kristjáns. H, 3.04,4, Benedikt Valtýsson, A, 345,2. Árni synti mjög vel og náði sínum bezta tíma. Sig- urður var ekki í essinu sínu. 50 m. skrlðsund kvenna: Hrafnhildur Sigurbj.d. H. í þróft afrétti r í STUTTil MÁLI Á MÓXI í Quantico, Virginiu um heigina náði Bill Sharpe ágaetum árangri í þrístökki. í fréttaskeyti segir, að hann hafi stokkið 17,15 m., en það er nú nokkuð hæpið, sennilega hefur það verið 16,15 m., sem er ágaett afrek. —- Robcrt Brown hljóp 100 yds á 9,4, Conley kastaði spjóti 74.63 m., Rolando Cruz stökk 4.52 m. á stöng. George Young sigraði í 3 km. hindr.unar hlaupi á 9:08.4 mín. og Peter Close í miílu á 4:04,5 mín. ☆ ENGLENDINGURINN Ilasil Heatley setti heimsmet í 10 mílu hlaupi á sunnurtaginn (16090 m) — 47 mín. og 47 sek. Zatopek átti gamla metið, 48:12 mín. — sett 1951. Heaíley er 27 ára gam lall og hefur náð 29:36,6 mín í 10 km. hlaupi. 35,7, Lilja Sveinsd. A, 38,8, Inga Þ. Geirlaugsd. A, 39,9 Fríða Ólafsd. H, 41,9. 100 m. skriðsund karla: Guðm. Samúelsson, A, 1.05,1, Sigurður Sigurðsson, A, 1.08,0, Erlingur Georgsson, H, 1.08,3, Júlíus Júlíusson, H, 1.08,4. — Guðmundur synti vel og hafði yfirburði, en Erling, sem var veikur, þegar hann keppti var langt frá sínu bezta. 50 m. baksund kvenna: Sigrún Jóhannsdóttir, A, 4.1,8, (Akranesmet), Sigrún Sig. H, 44,0, Hrafnh. Sigurbj.d., H, 45,9, Ólöf Þorvaldsd. A, 49,4. Sigrún synti allvel og hafði yf- irburði. Hún er mjög fjölhæf íþróttakona, náðí t. d. næsta beza árangri hér á landi s. 1. bezta árangri í hástökki hér á landi s. 1. ár. 50 m. baksund karla: Guðm. Samúelsson, A, 33,3, Ólafur Guðmundsson, H, 33,4, Kristj. Stefánsson, H, 34,5, Jón Helgason, A, 34,7. Geysispennandi keppni milli Guðmundar og Ólafs, og Jón Helgason, fyrrverandi íslands- methafi varð að láta sér nægja síðasta sæti. 3X50 m. þrísund kvenna: Hafnarfjörður 2.08,8, Akra- nes 2.09,7. 4X50 m. fjórsund karla: Akranes, 2.13,8, Hafnarfjörð ur 2.15,3. Akranes 46 stig og Hafnar- fjörður 42 stig. Keppt var einn ig í nokkrum aukagreinum og við munum geta um úrslit í þeim á morgun. . . . ..... ........................................................................................................................................................... Viðavangs- hlaup ÍR VÍDAVANGSHLAUP ÍR fer fram á sumardaginn fyrsta, á morgun og hefst kl. 14 í Hljóm skálagarðinum og.endar þar einn ig_ Keppendur eru með færra móti aðeins 8, frá KR og HSK. Hlauparar.nir eru beðrlir að mæta í Hljómskálagarðinum kl. 20 í kvöld, en þá verður leiðin gcngin Róðramót á morgun Á morgun, sumardag- fyrsta fer fram róðrar- keppni £ Nauthólsvík á vegum Róðrarfélags Rvík ur. Þátttaka er öllum frjáls bæði þeim sem hafa mætt á innanhússæfing- ar í vetur og öðrum sem áhuga hefðu á að reyna sig, en eins og allir vita, er róður bæði holl og skemmtileg íþrótt. Keppn in hefst kl. 10 f. h. og lýk- ur við bryggjuna í Naut- þólsiv»lcr en vegafengdín er um 500 m. í hverjum bát eru 4 ræðarar og 1 stýrrmaður. Róðrarfélag Rvíkur er stofnað 5. des. 1950 og er því 10 ára gam alt, formaður er Franz Zimsen, en þjálfari Jökull Sigurðsson. Myndin er tekin í róðr- arkeppni í Nauthólsvík. MMmMUMMMHMMIHUHV Viðavangs- hlaup í Hafnarlirði VíÐAVANGSHLAUP Hafnar fjarðar 1961 fer fram á morgun sumardaginn fyrsta og hefst kl. 4 síðd. Hlaupið verður frá Barna skólanum, upp Tjarnarbrau-t, Set bergsveg, niður hjá íshúsi Reyk dals og Lækjargötuna að Barna skólanum. Keppt verður í þrem aldurs flokkum, 17 ára og eldri, 14—16 ára og 13 ára og yngri Keppt verður um bikara í öllum aldurs fiokkum. Ailir, sem ætla að taka þátt í hlaupinu, eru beðnir að láta skrá sig í bókaverzlun Olivers Steins núna næstu daga, og helzt sem allra fyrst. — Geta má þess, að í fyrra var mjög mikil þátt taka. Mikið fjör í skíba- íþróttinni á Sigluf. Siglufirði, 15. apríl 1961. SKÍÐAMÓX Siglufjarðar hélt áfram sunnudaginn 9. apríl, og keppt var í göngu S 15—16 ára flokki, og flokki 20 ára og eldri. Keppnin hófst við Leikskála og var gengiff í Skútudal og Hóls dal og endaff viff Leikskála. Veffur var mjög gott og áhorf endur margir. Úrslit í flokki 20 ára og eldri: 15 km.: Siglufjarðarmeistari Viðar Magnússon, 62:23,0 2. Jón Sveinsson, 67:35,0 Viðar gekk vel og held ég að þetta sé einn bezti árangur hans. Birgir Guðlaugsson 17—19 ára flokkur, 15 km: 1. Birgir Guðlaugsson, 58:24,0 2. Gunnar Guðmundss., 58:45,0 3. Jón Björgvinsson, 64:16,0 Keppnin í 17—19 ára flokki var mjög spennandi milli Birg is og Gunnars, þegar gangan var ca. hálfnuð hafði Birgir um 5 sek betri tíma, en á næstu 5—6 km. vann Gunnar það upp og nokkrar sek. til viðbótar, en er ca. 2 km. voru eftir tók Birgir mjög góðan endasprett sem tryggði honum sigurinn, eða 21 .sek. fram yfir Gunnar. — Jón gekk vel og hefur mikið farið fram í vetur. 15—16 ár.a flokkur. 10 km.: 1. Þórhallur Sveinsson, 44:15.0 2. Jóhann P Halldórss., 49:37.0 3. Þorkell Hjörleifsson, 51:17,0 Þórhallur gekk mjög vel og má mikils af honum vænta í norrænni tv'kennni því hann er góður stökkvari. Þann 10 apríl s. 1 hófst hér skíðanámskeið á vegum skól anna og eru um 300 nemendur þátttakendur. Kennt er svig og stökk Kennslu annast þeir Jóhann Vilbergsson svig, og Guðmundur Árnason, stökk. Guffmundur. Ensk knattspyrna I. DEILD: Tottenh. 39 30 4 5 111:49 64 Sheff. W. 39 22 12 5 74:41 56 Wolves 40 24 7 9 94:69 55 Everton, 40 20 6 14 81:67 46 Burnley 38 19 6 13 93:72 44 Maneh. U 40 17 8 15 80:71 42 Framhaló á I I síðu. 19. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.