Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 3
AÐALFUNDUR Alþýðuflokks félags Garðahrepps var haldinn fyrir skömmu. Formaður félagsins var kos inn Viktor Þorvaldsson og með honum í stjórn Þórarinn Símon arson, Guðmundur Guðmunds son, Hafsteinn Björnsson og Birgir Simonarson. ! Souphannouvong prins, sem 1 er forystumaður Pathet Laohers | ins hefur fagnað áskorun Breta ! og Rússa. í fréttatilkynningu I segir. að prinsinn sé einnig sam j mála ákvörðun um að kaila sam I an ráðVefnu 14 ríkja um framtíð Laos. Souvanan Phouma prins fyrrv forsætisráðherra hlutleys isstjórnarinnar í Laos hefur sagt að hann fagni vopnahléinu. PARÍS, 25. apríl. NTB— Reuter. Opinberar fransk ar heim:!ldir skýrðu fr'á því í kvöld, að margt bendi til þess að uppreisn in í Alsír sé um það bil að falla saman, en þó sé ástandið miög óskýrt. V arnarmálaráður.ey tið sendi út tilkynn-ingu, sem ekki er opinberlega stað- fest, um að uppreisnar- hershöfðingj arnid f j órir hax.i yfirgefið Alsír. . De Gaulle F:fikklands- forseti gaf í kvöld út boðskap Mynd af vAbúnaöinum við París. Hún er tekin árla mánudagsmorguns. Nú lierma fréttir sð lier- sveitir Frakka í Þýzka- Iandi streymi heimleiðis 1:1 þátttöku í vörnum landsins, ef til innrásar kemu r. sem æðst: yfirmaður alls her- | afla Frakka. Var honum beint ; til hers Frakka í Alsír. Skip- ! ar forsetiim honum þar með ■ að gera allt, sem í hans valdi : stæði til að brjóta á bak aft- ur liina vopnuðu uppreisn í Alsír. í boðskap sínum segir forsetinn meöal annars, að , ekkert sé nauðsynlegra, ekk- ert mel'r knýjandi, en að ráð- I ast gegn því ofbeldi, sern náð ! hefur yfirhöntiinni. Meðán uppreisnin gaisar e kk*i í Frakklandi verður að takast á við hana í Alsír, seg:r forset- inn. Ekki má skirrast við að i taka vopn í notkun til að brjóta uppreisnina á bak aft- ur, segir De Gaullc enn. Jafn framt þessu gaf hinn nýi yfirmaður Alsírhers Frakka þá skipun, að valdi skyidi mætt með valdi. Aður hafði Miðjarðarhafsfloti Frakka lát- ið lir liöfn í Toulon og er talið að hann eigi fyrst um sinn að fr.amf ylgja hafnbanninu á Alsír. Áður en De Gaulle sendi út áðurgreinda skipun sína til | franska hersins hafði hann | sent franska þinginu boðskap ! | um að hann tæki sér alræðis- j jvald vegna ástandsins í Alsír. ! Lásu forsetar þingsins boð- j | skap hans upn, en þingmenn' jhlýddu á hann standandi. Þó sátu þingmenn kommúnista' og öfgafullra hægri rnanna | sem fastast. Er boðskapur forsetans hafði verið lesinn upp steig Debrés forsætisráðherra í! ræðustólinn og lýsti yfir því, | hægt yrði að nota þau vopn j gegn upprersnarmönnum sem ætluð voru gegn serkneskum skæruliðuin. Fagnaði þing- heimur þeirri yfirlýsingu, þó ekki öfgafullir hægrimenn. Hann kvað ástandi'ð skýrast óðum í Alsír og ríkisvaldið myndi leitast við að ná sem mestum styrk án tiliijts til þess sem löglegt væri, enda væri ógerlegt að berjast gegn h-'jiu ólöglega eftir löglegum leiðum. Fagnaði þinghcimur þeirri yfirlýsingu, þó ekki öfgaíullir hægrl'menn. Debrés lagði einnig álierzlu I á, að í þeirri aðstöðu sem uppreisnarmenn væru í gætu þeir ekki vænzt annars en blóðugra bardaga. Hann Iagði einnig áherzlu á, að þeir liefðu ekki aðeins haft völd í Alsír að takmarki heldur í gjörvöllu Frakklandi. „Uppreisnar- menn eru ekki ánægðir með það sem þegar hefur gerzt. — Þeir eru neyddir til að lefta ei'tir póiitískum sigri. Enn hafa ekki verið blóðsúthelling ar, en þær geta orðfð á morg- un. Áhyrgðin hvílir á herðuni uppreisnarmannþ,“ sagði De- brés. í París var frá því skýrt í kvöld, að 18 flutningaflugvélar hefðu komizt frá Alsír í dag og væru nú komnar til Frakk- lands. Jafnframt var sagt frá Frh. á 7. síðu. Vopnahlé senn í Laos LONDON og Vientiane, 25. apríl. (NTB Reuter AFP). — Hini:- stríðandi aðilar í Laos hafa fallizt á að verða við áskorun Br.eta og Rússa um vopnahlé í Laos. í London tilkynnti talsmað ur utanríklsráðuneytisins, að hægristjórn Boun Oun liefði á ltveðið að taka upp viðræður í því skyni að fá bardagana stöðv aða. í Vientiane er sagt, að stjórnin sé fús til að ganga hvar og hvenær sem er til samninga við andstæðinga sína um að hefja vopnahlé. ♦ ! Svipmynd af de Gaulle, ; þegar hann fluttf sjón- 1 varpsræðu sína sl. sunnu ; dag og tjáði frönsku ; þjóðinni að hann hefði í tekið sér alræðisvald til ; bráðabirgða, samkvæmt ; heimfld í stjórnarskránni. LÉLEG VEIÐI SAUTJÁN bátar komu til Akraness í fyrrakvöld með sam tals 160 tonn, Mestan afla hafði Sigurvon, 15 y. tonn. Haraldur reif nót'ina í fyrrinótt, en fékk þó 200 tunnur síldar. Skipið fór út í gærmorgun með aðra nót. Afli Keflavíkurbáta var held ur lélegur í fyrradag og fer í heild heldur minnkandi en hitt. Fjöldinn af bátunum var með 5,6 og upp í 15 tonn. Ei.nn fékk meira, Þorleifur Rögnvaidsson 161? tonn. Línubátar frá Sandgerði hafa ekkert aflað undanfarna daga og afli hefur verið afar 'élegur 1 net, virðist tregast heidur í fyrra iagi í gærdag var Pétur Jónsson með 10,6 tonn, Þorstefnn Gísla son 9.3, en aðrir bátar fengu 2 til 6 tonn. Alþýðublaðið — 26. apríl 1.961 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.