Alþýðublaðið - 26.04.1961, Page 7

Alþýðublaðið - 26.04.1961, Page 7
Framh. af bls. 3. | Louis Terrenoire, upplýsinga því, að fallhlífarhersveit hefði ráðherra sagði í dag, að fjórír tilkynnt stjómínni í París fimmtu hlutar af herstyrk hollustu sína.. Nú .eru samtals Fra'kka í Alsír færu ekki eftír 35 hernaðarflugvélar komnar booi uppreisnarhershöfðingj- frá Alsír til Frakklands. Far- anna. þega- og flutningaskipið „Sidi Frakkiand 2 Samtímis þessari fr.étt kom sú frétl að' lögieg yf’irvöld væru aft Ferrudi" komst frá Alsír í ur tekin víð stjórn borganna Or nótt og er nú komið til Mar- an og Constantine, en það eru Samvinna Sovétríkin tVWVMMWWWmWVWtMW ÞRIBJUDAGINN 25. apríl lauk í Reykjavík samninga- viftræðum milli íslands og Sovétríkjanna um samvinnu á sviði menningarmála, vísinda og tækni, og fóru viðræður þessar fram með vinsemd og skilningi af beggja hálfu. Lauk þeim með undiri'itun samnings millj íslands og Sovétríkjarina um samstarf í J>essu skyni. Samkvæmt ákvæðum samn ings þessa ber báðum samn- ingsaðilum í hvívetna að stuðla að aukinni samvinnu á Isviði menningarmála, vísinda og tækni, með því að stuðla að hvers konar skiptum á sviði vísinda, tækni, æðri mennta, fræðslumála, leiklistar, kvik- myndalistar bókmennta, myndlistar, tónlistar, íþrótta og ferðamála, er efla megi þró- tin vínsamlegra samskipta milli þjóða og landa beggja samningsaðila. Tekið er fram af beggja (hálfu, að menningarsamskipti íslands og Sovétrí'kjana hafi þróazt með hagkvæmum Breiðfirðingar sigruðu áhaida- hús Reykjavíkur NÝLEGA fór fram skák keppni milli Tafldeildar Breið firðingafélagsns og ÁhaLdahúss Reykjavikur. Teflt var á fjórtán borðum.. Órslit urðu þau að Bréiðfirðingar. sigruðu, hlutu 7% vinning, en Áhaldahúsið 6)4 v. hætti á undianförnum og vænta þeir að samningsgerð þessari samstarf landanna á arum, með geti þessu sviði oroið bæði víðtækara og árangursríkara. Samninginn undirrituðu Guðmudur í. Guðmudssön ut anríkisráðherra af hálfu ís lands og A. M. Alexandrov ambassador af hálfu Sovét ríkjanna. Var myndin tekin við það tæ'kifæri. Bandarískur geimfari á þriðjudag Canaveralhöfða, 25. apr. (NTB-Reuter). Bandaríska Geimferða- stofn.un.in Nasai hefur til- kynnt, að þrátt fyrir það, að í dag mistókst að scnda gervimann á loft í eldflaug muni það ekki valda því, að frestað verði för fyrsta bandaríska geimfarans. Er búizt við því, að hann leggi upp nk. þriðjudag. seilles. Farþtga og flutningaskipið ..Elmansour“ kornst frá Alsír i nótt og-er nú komið til hafn- ar í Frakldandi með 928 far- þega. Skýra þeir frá því, að byltingin haíi kostað tvo her- menn lífið, er uppreisnarmenn tóku útvarpsstöðina í Alsír herskildi. Einnig skýrðu þeir frá því að innrásin í Frakkland hefði strandað á því að franskir flug menn í Alsír hefðu neitað að fara til árása á Frakkland. — Einnig hefðu þerr neitað að flytja fallhlífarhermenn. þang- að. Stjórnarhollar hersveitir héldu inn í Oran í morgun og tóku borgina í sínar hendur. Drógu fallhlífarsveitir upp- rersnarmanna sig þá út úr borg þýðingarmestu bæir í Alsír utaa Aísírborgar sjálfrar. Opinberir affílar teJja, að um tvo möguleika sé nú að ræða; lannaðhvort atf hershöfðingjaklikan setj'i upp að alstöðvar utan Alsír.borgar og stjórni. þaðan baráttunni gegtt tíe Gaulle, eða þeir flýi Alsír. Samtimis ersi memi óttaslegnir. um aS hershöfðíngjarnir reyni að gcra árás á Frakkland í nóttu Hershöfðingjaklíkan sendi 1 kvöld út tiikynningu um að þeír Frakkar er gegni 18 mánaða her skyldu í franska hernum í Alsír, skuli ieystir frá þjónustu að þeím tima liðnum. Samtímis var tilkynnt um herkvaðningu ákveðinna aldursflokka evr ópskra manna í Alsír og um end urstofnun alsírska heimavarnar liðsins. Var lið þetta lagt niður mni, sem er næststærsta borg : eftir janúaruppreisnina í fyrra. í Alsír. í París er ekki vitað Eiga aliir heimayarnarliðsskyld þetta gerðrst AÐSIGI ? WASIIINGTON, 25. apríí. —♦ (NTB AFP). — Bandarikja stjórn hefur nú t'il athugunar að slíta öilum verzlunarviðskiptum við Kúbu, að því er tilkynnt var í Hfvíta húsinu í dag„ Blaðafulltrúi Kennedy neitaði að svara spurningu um þaff að hve miklu leyti yrði algjört hafnbann á Kúbu að ræða. Þær takmarkanir sem nú eru á verzl un við Kúbu sagði Salinger að mætti kalla „hálfgert 'hafn bann“. Innflutningur Kúbu til Banda ríkjanna nemur um 70 milljón um dollara Bandaríkin flytja vörur fyrir svípaða upphæð til hvort þetta gerðist fyrir síð- ferðislegan eða hernaðarlegan 1 styrk stjórnarshma. j Þingmenn . kommúnista j héldu fund.með sér í dag und- ir forsæti Maurice Thorez, for ihgja þeirra. Það var sam- þykkt að skora á ríkisstjórn- ina að vopna almenning svo að hann gæti tekið þátt í vörn Frakklands, „eins og verka- menn.irnir og félög þeirra. hafa krafizt.“ Fundurinn mót- mælti banninu við hópgöng- um. Leiðtogar þingflokks jafn aðarmanna hafa gefið út til- kynningar, þar sem segir, að „þær milljónir verkamanna er fóru að áskorun verkalýðs- sambandanna um allsherjar- verkfall hafi sýnt vilja frön- sku þjóðarinnar til að verja lýðræðið og stofnanir lýðveld- isins.“ ir borgarar strax að gefa sig fram. Jafnframt var gefin út skipun til allra liðsforingja I hernum að hækka sig upp í þær stöður, sem losnað hafa við brott för stjórnarhollra hermanna úr þeim. Kennedy fús ab veita de Gaulle gær frá þess ; skip Þjóbverjar mótmæla FULLTRÚI þýzka sendiráðs ins hefur komið að máli við blaðið í tilefni af mynd þeirri, sem birt var í gær af íslenzk- um nazistum, þar sem þeir héldu minningaraíhöfni um Hitler á grafreit þýzkra flug- manna. Sagði fulltrúhin, að sendiráðið mótmælti eindregið að gr.afreitur;, sem er undir þess umsjá, skuli misnotaður ar '’æru sigldir niður þar sem á þennan hátt. Þama væra ernniitt grafnir ungir Þjóð- verjar og Austurríkismeim, I HÁDEGISÚTVARPI í var lesin upp tilkynning Slysavarnarfélagi íslands, efnis, að' stórir bátar og ættu að sigla með gætn'i þar sem smábátar væru að' veiðum. Til kynning þessi var birt vegna á skor.ana frá slysavarnadéildum víða um land, en þaff hefur ekki ósjaldan komið fyrir að bát Kennedy forseti hefur fullvissað de GauIIe, for- seta Frakklands um að Bandaríkxn séu reiðubúin að veita hcnum og stjórn hans alla þá aðstoð 'i I i I I sem þerf sé á vegna uppreisn- |> arinnar í Alsír. Var það $ Kúbu. Er þar aðallega um að ) sem Væru í rauninni fóraar- ræða ýmiss konar matvörur. lyf. og lömb þeirrar stefnu, sem naz- ' istarnir nú eru að vegsama. þeir hafa ver.ið að veiðum, m, a, i náttmyrkrí. í mörgum tilfeilum hefur ver ið ábótavant um siglingarljós hjá bátunum, og þeir verið að veið um á almennum siglingaleiðum. Salinger, blaSafulltrúi for setans, ér tilkynnti betta í dag. Ekki kvað hann Frakídandsforseta hai'a svarað enn og vissi heldur ekkí ti-2 að rætt hefði verið uxn beííingu bandarísks herliðs eða annarra Nato- ríkja. Salinger skýrði ekki frá því rtánar hvað fólgið gæti verið í aðstoð þerrri, sem Kennedy bauð. »■> § I | 1 WWWWWWWHWMMMiW Alþýðublaðið — 26. apríl 1961 'Jf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.