Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn EiSsson. íslandsmót í körfuknattleik: TVEIR leikir fór.u fram í meistaraflokki karla á mánu dagskvöldið, KFR sigraði ÍS með yfirburðum, 63 stigum gegn 40 og ÍR vann Ármann 52:37. Báðir voru leikimir óþarflega harðir og buðu ekki upp á góðan körfuknattleik. ÍT YFIRBURÐIR KFR. Stúdentar skoruðu fyrst í leiknum gegn KFR og komust í 3:0, en sú dýrð stóð ekki lengi. KFRingar gerðu nokkur hröð og skemmtileg upphlaup, er venju legast enduðu með öruggu skotí Einars Matthíassonar, ss.n er iangbezti leikmaður Uðstns — Þegar 5 mín. eru af leik er 'stað an 12:3 fj'rir KFR, en um miðjan ’hálfleikinn hafa stúdentar að eins minnkað bilið — 20‘13. Síð ari hluta hálfleiksins eiga KFR ingar ágætar lotur og í leikhiéi hafa þeir skorað 38 stig gegn 19 stigum stúdenta. * JAFNARI SÍÐARl HÁLFLEIKUR. Síðari hálfleikur var mun jafnari, en sama leiðindaharkan hélzt og þar eiga rtómararn.r nokkra sök, þeir dæmdu lítið og létu mörg augljós brot eiga sig. KFR sýndi á köflum eott spil og töluverðan hraða, en mesta at hygli Ieikmanna í síðari hálf leik, auk Einars, vakti hinn há vaxni Sigurður Helgason, sem er í mikilR framför. í liði stúd enta bar mest á Kristni eins og oft áður, en hann og reyndar liðið allt er ekki nema svipur hjá sjón miðað við fyrri vel steinn Sigurðsson og Ólafur gengnisár. Dómarar voru Hólm Geirsson og hefðu mátt noía flautuna meir. Helgi Jóhannsson skorar í leikn um gegn Ármann'i, en Þorsteinn fylgist spenntur með. if ÍR VANN ÁRMANN Búizt var við hörkuspennandi ! leik ÍR og Ármanns og spenn I andi var hann lengi vel en ]auk þó með öruggum sigri þeirra fyrrnefndu. — Leikurinn var ekki nema nokkurra sskundu gamall, þegar Guðmun iur Þor | steinssom skorar fyrir ÍR, eftir : einkar skemmtilegt upphlaup. I En það leið nokkuð langur tími, ! þar til svipuð tilþrif sáust í leikn i um, næstu stig voru aðallega I skoruð úr vítaköstum, enda ! færðist fljótlega harka í leikinn jÍRingar léku maður á mann qll j harkalega og Ármenningar létu ekki sinn hlut eftír, en beittu svæðisvörn. Stöku sinnum kom fyrir, að falleg körfuskot sáust og bar mest á Birgi Birgis, Árm. og Þorstein; Hallgrímssyni ÍR. Þetta voru langbeztu einstakling arnir í leiknum. ÍR hafði níu stig yfir í hléi — 22:13. it HÆRRI STIGATALA í SÍÐARI HÁLFIÆIK. Síðari hálfleikur var áþekkur Framhald á 11. síðu. 2Q 26. aprdl 1961 — Alþýðublaðið Birgir Birgis átti frábæran leik á mánudagskvöldð, hann er með knöttinn, en ÍRingarnir eru Hólmste'inn Srgurðsson og Helgi Jó hannsson. Ljósm.: Sv. Þor móðsson. 4. flokksmót í handknattleik Það fer vel á því að Ijúka j keppnisíímábili handknatt- j leiksmanna með keppni í 4. jflokki drengja. ; Keppni þessi fór fram í fyrra j og gaíst vel. Þess vegna beita j Fram og Víkingur sér fyrir I samskonar móti að þessu sinni og fer það fram á laugardaginni n. k. á Há’ogalandi og hefst keppni drengjanna kl. 8. Það var KR, sem vann þetta mót í fyrra og án efa verða mörg lið til að freista að krækja í titilinn af KR-ingum. Þátttökutilkynningar skulu sendar fyrir n. k. fimmtudags- kvöld. Knattspyrnufélagið Vikingur Pósthólf 1282, Reykjavík. sleikir fyrirhugaðir STJÓRN Handknattleiks- sambandsins hélt fund með fréttamönnum í gær og skýrði þeim frá ýmsu, sem fram undan er hiá sambandinu. Staðfesting hefur borizt að utan um fyrirhugaða för til Júgóslavíu 1962, en þar verð- ur haldið mót með þátttöku 5 þjóða, þ. e. Júgóslava, íslend- inga, Svía, Dana og V-Þjóð verja. Keppni þessi á að fara fram frá 30. júní til 4. júlí og Júgóslavar taka við íslenzka landsliðinu í Höfn og skrla því þangað aftur og greiða auk þess uppihald. í leiðinni er áformað að Ieika við Rúmena (heims- merstarana), Ungverja og Tékka. Ekkert hefur verið endanlega frá þessu gengið, en miklar Ukur til þess að úr verði. ic KOMA SVISSLEND- INGAR HINGAÐ? Eins og skýrt hefur verið frá áður hér á síðunni eru möguleikar á því, að Svisslend rngar komi hingað í október í haust og leiki landsleik. Sviss neska landsliðið verður þá í keppnisför á Norðurlöndum. Stjórn HSÍ hefur nýlega skrif að Svisslendingum um mál þetta og býst vrð svari bráð- lega. Heimsmeistarakeppni kvenna fer fram næsta sumar og verð ur sennilega liáð í Rúmeníu. Ekki hefur enn verið ákveðið hvort íslenzkar stúlkur geta tekið þátt í keppninni, en stjórn HSÍ mun gera allt trl þess að svo geti orðið. § Harald Niel- sen til Ítalíu Danski knattspyrnu- maðurinn Harald Nielsen hefur gert samning við ííalska félagrð Bologna og mun því Ieika með því félag á næsta keppnis- tímabili. Nielsen fékk 10 þús. pund. Hann er vin- sælasti knattspyrnumað- ur Dana og aðeins 19 ára. MmMMMMUMMWMUMWM íþróttafréttir í STUTTU MÁLI BAKDARÍKIN sigruðu Arabiska sambandslýðveldið í iand-sleik nýlega með 7 mörk Urn gegn 0. Undankeppni HM: Spánn vann Wales í Cardiff 2—1 og Ítalía N-írland 3—2. Ipswich sigraðr Derby í gær og er því sigurvegari í 2. deild ensku knattspyrnunnar. Leiðrétting ÁF31ENN1NGARNIR Sigurð ur B. Guðjónsson og Bjarni Ein arsson og ÍRingurinn Þórður Sig urjónsson voru allir sagðir í KR í frásögn af Stefánsmótinu í gær. Þetta leiðréttist hér með skv. ósk mótsstjórans Haynes fer ekki Við skýrðum frá því í gær, að Milarn hefði boðið 100 þús. pund í Haynes, fyrirlrða enska landsliðsins. Haynes hefur nú skýrt frá því, að hann muni ekki yfirgefa ensku knatt- spyrnuna og hafnar því tilboð- inu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.