Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Skipatleild SÍS. Hvassafe’t kemur til Aaahus í dag. fer baðar. væntan lega 28. áleiðis til Steitin, Rostoek, Rotterdam og Rvíkur. Arnar fell losar á Vestfjarðahöfn um. Jökulfell er i Odda, fer þaðan til Rvíkur. Dísarfell fer væntanlega í kvöld frá Faxa íióahöfnum áleiðis til Hi;ll, Bremen og Hamborgar Litla fell kemur í dag til Rvúkur frá Akureyri. Heigafell fer va;n'anlega í kvöld frá f>or lákshöfn áleiiðs t;f Ventspils. Hamrafell fór 19. frá Aruba álelðis til Hafnarfjarðar. Jöklar h.f. Langjökull fór í gær frá Vestm.eyjum til Austfjarða hafna Vatnajökull er á leið til Rvikur. Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksnefndar, Hlaðgerðar kotj í Mosfellssveit. tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, símL 14349. I* Flugtéiag íslands hr. Millilandaflug: Leigaftugvói F'í fer til Glasgov/ og Kaupm.hafn ar kl. 08:00 i dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 23:30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar. Húsa. v.'kur, ísafjarðar og Vestm. eyja. Á morgun er áætiað að fljúga íil Akurevrar (2 ferð ir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestm.eyja og Þó’-shafnar Loftleiðir hf. Snorr; Sturluson er væntan legur í dag frá New York kl. 06:30 Fer til Glasgow og Am sterdam kl. 08:30. Kemur til baka kl. 23.59 Fer til New York kl. 01:30. Leifur Eiríks son er væntanlegur frá New York kl 06:30. Fer tii Stafang urs og Osió kl. 08:00. Þorfinn ur Karsefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaupm.höfn og Osló kl 22.00. Fer tii New York kl. 08:00. Tæbnibókasafn IMSÍ: Útlán' kl 1—7 e. h. mánudaga tii föstudaga ög ki 1—3 e. h laugardaga Lesstofa safns. ins er opin á vanaleeurr skrifstofutíma og úíláns- tíma. Víinning-arspjöid Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Haiidórsdóttur eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar St.vrktarféiag vangefinna: — Minningarspjöld félagsini fást á eftirtöldum stöðurr, 1 Reykjavík: 3ókabúð Æsk unnar. Bókabúð Braga Bryi jólfssonar. Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags un veittar almenningi ókeyr. íslands fást í Katnarfirði hjá Jóni Sigurjónssyni, Hverfis- götu 13B, sími 50433. Bókasafn Dagsbrunar að Freyjugölu 27 er onif eairi ner segir: Föstudaga kl. 8—10, laugardaga kl. 4—7 og Bunnudaga kí 4—7 Slinningarspjöid 1 Minnmgar sjóði dr. Þorkels Jóhannes sonar fást í dag ki. 1-5 bókasölu stúdenta í Hásxói anmn, sími 15959 oa á ið alskrifstoíu Happdrælti; Háskóla ísiands í Tjarna: götu 4, sínq 14365. og au« þess kl 9-1 í Bókaverziun Sigfúcar Eynaundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf isgötu 21. Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstíg 2, II hæð, er op- i? miðvikudaga kl. 20—22 ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18 (Tpplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- Fimmtudagur 27. april. 12.55 Á frívakt inni. 2000 Tón leikar. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita. b) Lög eftir Sig urð Þóröar^o-n. c) Sigurbjörn Stefánsson frá Gerðum fer með frumortar stök ur. d) 'cYásaga: ?rá Rómaborg (Sigurvéig Juðmundsdóttir) e> Kvæða ög: Ormur Ólafsson og Jó íannes Benjamínsscn kveða. 21 45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson) 22.10 Ur ýms um á'tum (Ævar P. Kvaran) 22 30 Norræn tónliss 23.10 Dagskrárlok. Trölla- slagur Framhald af 4. síðu. tíu í leikfimi á fullnaðarpróíi og hækka þar með um drjúgan í aðaleinkunn í bóklegum grein um Þessar stúlkur eru stolt leikfimiken-naranna og prýði bæjarins. — En hinar, — meiri hlutinn, — hafa ekki fylgzt með, hafa andúð á leikfimi, nudda sér út frí eins oft —• og oftar — en mögulegt er og vilja útrýma leikfiminni úr skólunum. Það virðist svo sem ýmsir leikfimikennarar, — svo ekki sé dýpra tekið í árina, — hafi tekið skakkan pól í hæðina og Jónsson, en misskilið stöðu sína og starf. 1 Weisshappel mannakór á afmælistónleikum SKAMMT gerist milli afmæl issamsöngva hjá karlakórum bæjarins. í sl viku héldu Fóst bræður upp á 45 ára afmæli sitt og þessa viku heldur Karlakór Reykjavíkur upp á 35 ára af mæli sitt með fjölda samsöngva utan hennar. Það var voldugur hljómur í kórnum, sem naut sín sérlega vel í hinu gamla og góða karlakórslagi Vakir aftur vor í dölum og í hinu ágæta lagi söng stjórans Þér landnemar. Hið skemmtilega lag Karls O. Run ólfssonar, Ingaló, naut sín og vel í Austurbæjarbíói. Á efnisskrá kórsins eru 13 lög, innlend og í flutningi kórsins. — G.G erlend. Einsöngvarar kórsins eru j Guðmundarnir Guðjónsson og undirleikari Fritz og skilaði hann — Það er ógjörningur að gera sínu verki vel að vanda. „stjörnur“ úr öllum nemend _.. .... , ... . ... Songstiormn, Sigurður Þorð um, — skolanemendur eru ekki , . , r . _ arson, symr, eins og svo oft að íþrottaflokkur, sem stefnir að Á ..... , , - , , . . , ur, mikið og gott vald a kornum þvi að keppa eða na afrekum. ’ . , , tt , ... . og hefur hann symlega æft hann Hvers vegna skyldi mus.it | ... ii ■ , t t miog vel ekki vera meira notuð við leik fimikennslu í skólum? — ! Bezt fannst mér kórinn syngja Hvers vegna skyldi stúlkunum Förumannaflokkar þeysa, eftir Tónleikar 'i Neskirkju fimmtudag ekki f.yrst og fremst vera Karl O. Runólfsson, og Hirðingja kennt, að hreyfa sig mjúklega | Schumanns. Þá var arían úr og. fallega, kennt að koma vel Ástadrykknum vel sungin, bæði fram, kennt að meta leikfim af einsöngvurum og kór. Hins ina að verðleikum? —— Hvers |veSar verð ég að segja, að ég vegna er ekkj lögð rækt við, |kann hreint ekki við Hallelúja að allar öðlizt mýkt og þokka j kórinn úr Messíasi í karlakórsút í hreyfingum? — Stjörnudýrk ' setninSu. alveS burl séð frá Því. un á ekki heima í Ieikfimissöl : að hann var mjög sæmilega sung Um skólanna. inn- Það hlýtur að vera hægt að __0__ finna nóg af karlakórsverkum * „ , , til að syngja. Það getur oneiíanlega verið spaugilegt að sjá tii hópsins, 1 siðasta hluta efnisskrárinnar sem stendur út[ í horni viðbún hættlst kórnum mikill liðsstyrk um til hlaups og stökka; beygja 1 Ur elclri söngmanna, svo að 100 höfuðið, rétta sig upp, teygja — hlaupa, sökkva . . Og litl ar og stórar, feitar og horaðar hlaupa þær hver á eftir ann arri eins og rollur, sem bleypt er út úr kró eða kýr á vordegi. Og þær lenda flestar af mann legum breyskleika sem vonlegt er úr stökkinu með brauki og bramli, þannig að hróp leikfim iskennarans: — létt, létt, einn tveir, og hoppa! — kafna' í dunum og dynkjum við lend ingu blómarósanna Er þá nokkur furða, þótt sú spurning vakni, hvers vegna ekkj er fremur glæddur skiln ingur á fegurðinni í stað þess að leggja áherzlu á þetta: — keppni, stökk, hlaup og afl raunSr? FORSTERMANN, hinn snjalli þýzki organleikari, sem leikið hefur tvisvar á Dómkirkju- orgelið á vegu.m Tónlistarfé- lagsins, mun á fimmtudags- kvöld kl. 8.30 leika á orgel Neskirkju á vegum Bræðra- j fé:2gs safnaðarins. | Skulu menn eindregið j hvattir til að nota þetta tæki j færi tii að heyra hinn ágæta j organlei'kara koma fram. — j Hann er blindur, en var þó j orðinn kirkjuorganleikari tíu j ára gamall. í fyrstu naut j hann aðstcðar móður sinnar i við að hreyfa (hina ýmsu | karlar munu hafa verið saman j tak'ka, sem hreyfa þarf. Nú j komnir á sviðinu. Þessi kór söng ! aðstoðar eiginkona hans við þrjú lög á efnisskrá og ein þrjú þetta. Aðvörun 0vHELGflSON/ A . SÚÐIIRV0G 20 /«t/ GRANIT ÍXb AbÁ rni JnT'1 ð Samkvæmt 15. grein Lögreglusamjþykktar Reykja- ví'kur má á almannafæri eigi leggja eða setja neitt það, er tálmar umíerðinni. Eigeiidur sh'kra muna, svo sem skúra, byggingar- efnis, umbúða, bílahluta o. þ. h., mega búast við. að munir þessir verði fjarlægðir á kcstnað og á- byrgð eigenda án frekari viðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. apríj 1961. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir og amma, GUÐRÍÐUR STEFANÍA ÞÓItÐARDÓTTIR frá Rauðkollsstöðum verðúr jar&ungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. apríl kl. 10:30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afbeðin. Ágúst Hólni Ágústsson. Guðmundur Hólm Ágústsson. Eiir.iborg Guðmundsdóttir. Magnús Jónsson. Theodóra Guðlaugsdóttir, Óskar Kristjánsson og barnabörn. 26. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.