Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 11
Aljþýðuflokksfélag Reykjavíkur Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík Fuíltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík verður rætt á sameiginlegum fundi Alþýðuflokksm anna í Reykjavík, sem haldinn inu á morgun, fimmtudag, kr. 8.30 e. h. Fmmmæiarttih Gylfi Þ. Gísiason, menntsmáiaráðherra Alþýðuflokksmenn eru beðnir að fjölmenna stundvíslega. verður í Alþýðuhús- § K 3 Fréttir frá UMFÍ 22. sambandsþing UMFÍ verður haldið að Laugum í S- Þingeyjarsýslu dagana 29. og 30. júní 1961. Þingið hefst á fimmtudag kl. 8 e. h. og lýkur á föstudagskvöld. Aðalmál þingsins verða: -- íþróttamál, starfsíþróttir, bindindismál, skógræktarmál, félagsheimilin og rekstur þeirra og félagslegt uppeldi. Landsmót UMFÍ verður haldið að Laugum í S-Þing eyjarsýslu dagana 1. og 2. 2. júlí 1961. Héraðssamböndin munu fjölmenna að Laugum og útlit er fyrir mikla þátt- töku íþróttamanna. Héraðs- sambönd um allt landið undir búa nú þátttöku sína af kappi. ----/---- Fyrri umferð í svæða- keppni fyrir landsmótið að Laugum í knattspyrnu fór fram síðastliðið sumar. Þá fóru fram þrír leikir og urðu úrUit þessi; Hsb. Strandamanna vann Umf. Austur-Húnavatnssýslu með 4:1. Hsb. S-Þingeyinga vann Umf. Skagafjarðar með 2 mörkum gegn 1. Umf. Keflavíkur vann Umf. Kjalarnesþings með 2:1. Eftir er að leika 4 leiki í knattspyrnu og 3 leiki í hand knattleik kvenna, og fara þeir fram nú í vor. Knattspyrna: Umf. Eyjafj. — Hsb. S- Þingeyinga. Umf. V-Húnvetn. — Hsb. Strandamanna. Hsb. Skarphéðinn — Umf. Keflavíkur. Ums. Borparfiarðar — Hsb. Strandamanna eða Ums. V- Húnavatnssýslu. Þrjú líð mæta til úrslita á landsmótinu að Laugum. Sundknattleikur kvenna: Ums. Skagafjarðar — Hsb. S-Þingeyinga. Ums. Kjalarnesþings — Umf. Keflavíkur. Ums. Borgarfjarðar — Hé- raðssamb. Snæf. og Hnappa- dalssýslu. Þrjú lið mæta til úrslita- keppni að Laugum á lands- mótinu. Ákveðið hefur verið, að svæðakeppninni verði lokið fyrir 20. júní næstk. Viðkom- andi héraðssambönd koma sér saman um keppnisstað og tíma og siá um kappleikina að öðru leyti. Utanför UMFÍ næsta sumar \ Ungmennafélagi íslands hef- ur borizt boð frá dönskúm fé lagasamb. um að senda hóp stúlkna og pilta til keppni í frjálsum íþróttum á móti, sem haldið verður í 'Vejle dagana 20.—23. júlí nk. Félögin, sem að boðinu standa, eru De danske skytte-, gymnastik og idrætsforeninger og De dan- ske gymnastikforeningers landsstevne í Vejle 1961. Á móti þessu fara fram ýmis konar fimleikasýningar og ýmislegt fleira, auk keppn- innar í frjálsum íþróttum. — Gert er ráð fyrir, að 25 héruð í Danmörku sendi flokka til keppninnar og er UMFÍ boðið að taka þátt í þessari félaga- keppni, Tveir keppendur frá hverju sambandi mega taka þátt í hverri grein, en þær eru þessar: Stúlkur: 80 m hlaup, 200 m hlaup, Há- stökk, Langstökk, Kúluvarp eða spjótkast, Kringlukast, — 5 x 80 m. boðhlaup. Piltar: 100 m hlaup, 1000 m hlaup, Hástökk, Langstökk, Kúluvarp Kringlukast eða spjótkast, 1000 m boðhlaup (100, 300, 300 og 400). Boðið til UMFÍ hljóðar upp á ókeypis uppihald í Danm., meðan dvalið er þar. Stjórn UMFÍ hefur þakkað boðið og skipað nefnd manna til þess að sjá um allan undirbúning far- arinnar. Nefndina skipa: S'tefán Ólaíur Jónsson, for- m,aður. Þorsteinn Einarsson, íþrft. ritari — 0g Sigurður Helgason, skóla- \ stjóri, Stykkishólmi. Ákveðið hefur verið að velja keppendur til faraidnnar á landsmóti ungmennafélag- anna að Laugum í sumar. Alls er gert ráð fyrir, að um 30 kepp:ndur fari utan. Getur það orðið mjög gaman fyrir ungmennafélaga að notfæra sér þetta ágæta boð til Dan- merkur. Ætti það að verða í- þróttafólkinu hvatning til þess að æfa vel í vor. Af þeim upp lýsingum, sem vi'ð höfum feng ið um árangur fyrri móta, má vænta, að íslenzkir ungmenna félagar standi vel að vígi í þessari keppni. Undirbúnings- nefndin mun að sjálfsögðu veita allar upplýsingar, sem hún getur gefið viðvíkjandi mótinu og forinni. Undirbúningsnefndin. Bæjarráð Framhald af 5. síöu. segja. að öll meiri háttar mál, sem Reykjavíkurbær hefur haft skipti af frá stofnun bæj- arráðsins, hafa verið rædd þar og undirbúin að meira eða minna leyti. Má þar nefna risaframkvæmdir á ís- lenzkan mælikvarða, eins og t. d. rafcrkuframkvæmdir, hitaveitumál, húsabyggingar bæjarins, bæjarútgerð o. s. frv. Nú eiga þessi bæjarfulltrú- ar sæti i bæjarráðinu: Geir HaBgrímFson borgarstjóri, Auður Auðuns forseti bæjar- stjórnar, Björgvin Frederik- sen, Guðmundur Vigfússon og Magnús Ástmarsson. Sundmeistaramót SUNDMEISTARAMÓT Rvk 1961, verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur miðv'ikudaginn 11. maí 1961, kl. 20,30. Keppt verð ur í þessum greinum: 100 m. skriðsund karia. 100 m. skriffsund kvenna. 400 m. skriðsund karla. 200 m. br'.ingusund karla. 200 m. bringusund kvenna. 100 m. baksund karla. 100 m. baksund kvenna. 100 m. flugsund karla. 50 m. skriðsund drengja. 50 m. bringusund drengja. 50 m. bringusund telpna. 50 m. skríðsund telpna. Utanbæjarmönnum er heimil þátttaka, sem gestir. Þátttökutil kynningar skulu berast til Pét (urs Kristjánssonar, Meðalholti 5 sími 35735, eigi síðar en þann 9. maí, 1961. Sundráð Reykjavíkur. Framhald af 10. síðu. þeim fyrri að öðru leyti en því, að stigatala var heldur hærri. en slíkt er ávallt talið merki um betri leik. ÍRingar juku heldur bilið, yfirleitt var munurinn ea. 10 stig, en lokatölurnar voru 52:37 ÍR í vil. Eins og fyrr segir var Þor steinn Jangbezti leikmaourinn í liði ÍR, en landsliðsmennimu* Hólmsteinn og Guðmundur átt.u slæmt kvöld. Sá síðarnefndi var t. d lítið inn á, þar sem hann hafði hlotið 4 viílur í fyrri háH leik. - .j Nafnarnir Halldór Sigurðs synir dæmdu leikinn og yoru mistækir, en höfðu þó íullt vald á honum. Annars er dómaramal ið allalvarlegt mál fyrir körfu knattleiksíþróttina. Dómararnir eru fáir og yfirieitt keppendur hinna ýmsu liða. Slíkt er ekki heppilegt. Vonand gerir Köríu knattleikssambandið tilraur. til úrbóta. Húseigendur Nýir og gamiir miðstöðv 9rkatlar á tækifærisverði. Smíðum svalar og st.iga handrið. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum, heimili.stækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verk ið. FLÓKAGATAS, ____símj 24912._____ ENDURNÝJUM GÖMLU SÆNGURNAR Eigum dún og fiðurheld ver. Einniff gæsadúns- og æðardúnssængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. Síml 3-33-01. AlþýðublaðiS — 26. aprí'l 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.