Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 15
Hún horíöi spyrjandi á hann. — Eg á við. verðið þér þér í al'lt kvöld, og ef svo er, hvenær eruð þéj. laus, og get ég þá hitt yður aftur? Augu hennar léiftruðu glettnislega. — Já, svaraði hún, — klukkan fjögur og nei. Hann þýddi þetta þannig: — Þér verðið að vera hér, þér eruð laus klukkan fjög •ur í fyrramlálið, en þá vilj ið þér ekki hitta mig. Er það rétt? Hún kinkaði til hans kolli yfir gla'sið. — En var síðasta nei-ið aigert afsvar? Það eru fleiri dagar í vikunni. Hún hristi höfuðið. — Ekki að vera svona hlé dræg og dúlarfull, sagði hann. — Hvað eigið þér ann ars við? — Ég á við, að það var ékki algert afsvar. og að það eru vafalaust fleiri dag ar í vikunni. Það vita all ir. — Það gleður snig. En 'Segið mér eitt. Eru margar stúlkur eins og þér hér í borginni? Hún brostj aftur og grænu auguni leiftruðu. Svo hristi hún höfuðið enn á ný. —. Nei. Það endaði með því að þau borðuðu saman og við 'kaffið fékk hann að vita að hún hét Guja Wimíberley. Þau skröfuðu saman um stund, en að lokum sagði hann: — Nú verð ég því miður að fara, því að ég héf öðr um málum að sinna, — Ég vona að ég lifi sökn . uðinn af. — Þú gerir það áreiðan 'lega. Ég kem nefnilega aft ur. Það geturðu reitt þig á? Hann gekk um göturnar þar til hann hitti fyrir leigu 'bíl, sem var ilaus. Hann stöðvaði hann og bað bíl- stjórann að alta til Carlos. — M-klúbburinn er betri, sagði bílstjórinn. RufJh hallaði sér aftur á bak í sætið. — En þér viljið kannske heldur Carlos? spurði bál- stjórinn. — Já. — Tíu mínútum' síðar nam bíllinn staðár fyr ir utan veitingastað, sem var eins og klipptur út úr Hollywood-mynd .Þjónn í „smoking“ tók á móti hon um 0g spurði’, hvort hann hefði tryggt sér borð. — Ég ætla ekki að bcrða, svaraði Rush. — Ég ætla að spila. Ungþjónn í Hótel Carter vísaði mér hingað. Það virtist vera daglegur viðburður. — Ég ákiil. Spilasalirnir eru við endann á þessum gangi sagði þjónninn og benti til hægri. Rush gekk inn eftir gang inum og kom inn i spilasal- ina, s©na voru bak við mörg fortjöld. Hann hafði eytt mörgum dollurum í Spilavit um milii Reno og Florida, én þetta bar af öllu, sem ‘hann hafði séð hingað til Alit var úr rauðaviði, stíáli og leðri. Skenkiborð var í einu hominu, og þangað stefndi hann. Meðan hann tæmdi glas sitt, taldi hann fjögur kúlnaspil, sem öll voru í gangi 0g þyiping í kringum þau, fjögm’ ten- ingaborð, tíu spilabcrð og mörg sjálfvirk spilatæki í öllum regnboganslitum. Litlu seinna keypti hann spilamerki og olnbogaði sig áfram að einu teningsborð- Undir heimar fimum spilastjóra var bank inn öruggur um vinning, Sniðugt, tautaði Rust og fékk sér glas. Meðan hann hressti sig á því, heyrði hann að uppnám varð við eitt kúlnaborðið. .Búlduleit- ur maður hélt því fram, að hann hefði lagt hundrað doiilara á númer átján', en þegar kúlan hafði stöðvazt á númer hans, kom í ljós að merki hans héfði verið fært á númer fimmtán. Hann hélt því fram að spilastjór inn hefði fært það úr stað, og Rush hugsaði með sjálf um sér, að hann þyrði að iveðja tíu gegn einum um að maðurinn hefði á réttu að standa. Hvernig skyldu þeir ráða fram úr þessu? Það fékk hann að sjá þegar í stað. Innan úr balkherbergi komu tveir sterklegir náung ar í hægðum símum að borðinu, og Henry taldi vist að þeir hefðu fengið merki Ruhs náði í leigubíl og ók aftur til hótelsins. Dagur- inn hafði verið þreytandi, og tilhugsunin um mjúka sæng var svo freistandi, að hann var þegar kominn úr frakk anum áður en lyftan stað næmdist. Honum (hnykkti ofurlátið ‘við, þegar hann kom inn í herbérgi sitt, en samt gekk hann inn eins og eíkkei t væri um að vera og settist á rúmstokkinn. — Ég vona að þér hafið ekkert á móti þvá að ég fylg ist svölítið með, sagði hann við manninn, sem stóð hálf boginn við að róta í föggum hans. •— Ekki hið minnsta, svar aði maðurinn og hélt áfram rannsókninni. R.Ush horfði á hann með athygli. Hann lauk við að rífa uPP úr ferðatöskunni og sneri sér svo Eið skjaltösk- unni, sem lá á dragkistunni. Því næst rótaði hann í nær fötunum í skúffunum og Joe Barry til Forost City, svona kurt- eisisheimsókn? — Bara einkaspæjarar. Okkur geðjast ekki að sliíku fólkí, og þegar einhver þeirra birtist, viljum við gjarnan vita erindið. — Og þér hafið kannske komizt að því? — Nei, en það mun tak- ast. — Væri ekki betra að ég segði yður það? — Ég skal hluta af lífi og sál, sagði maðurinn og kom frá dyrunum. — Auð- vitað verð ég að sannprófa upplýsingar yðar, en kann- ske þess þurfj ékki. Híver er ástæðan að heimsókn yð ar i Foriest City? — Þér verðið kannsíke hissa, sagði Ruish brosandi, — en áður en ég byrjaði sem einkaleynilögregkuni&ð ur, stundaði ég blaða- mennsku, og nú er ég hing að kominn ti-| þess að skrifa greinaflokk um borgina fJT ir dagblað í Ohicago. — Blaðamaður? Það er fennþá verra. Andstyggilegir menn. — Sem blaðamaður er ég alveg meinlaus. — Hvaða blað? — Exipress. Ég vann þar um tíma. inu. Rush tók þátt í spilinu um stund, lagði lítið undir, en hafði augun hjá sér. Hann tók eftir því a($ niað ’ur hinum megin við þorðið kom sér burt í flýti. Rush fannst hann kannast eitt- hvað \úð hann og þegar hann siá vangasvip náung- ans bregða fyrir andartak, þá vissi hann hver hann var. Það var Sam Percy, frá Ohicago, sem var sérfræð- ingur í verzlun með hina og aðra smáskmmta, sem yfirvöldin höfðu lagt bann við. Rush þótti gaman að • þessu, því að það var langt síðan þeir áttust við, en svo datt honum í hug að það væri ekki eins gaman að því að uú hefði hann þekkst, og búast mátti við að það fréttist fljótlega, að hann Væri kominn til borgarinn- ar. En við því varð ekki gert; hann yppti öxlum og athugaði nákvæmlega það, sem fram fór við teninga- borðið. Og bmðlega gerði (hann skemmtilega uppgötv- un. Þegar nógu miikið var komið í borð, skipti spila- stjórinn með örsnöggu kasti um teninga. Meðan réttu teningarnir uhu á græna borðinu, tók hann upp aðra falska. Aðferðí var einföld og óskeikul, og með fingra frá spilastjóranum, sem vafalaust hafði bjöllutippi í nánd við annan fótinn. Þeir ■kornu hvor að sinni hlið á þeim búlduleita, og án þess að fætur hans svo mikið sem snertu gólfið, stóð hann tíu sekúndum sdðar fyrir hliðardyr á húsinu. Rush náði í hatt sinn án þess að vekja athygli og flýtti sér út sem hann gat. Hann fór á bak við húsið. í fyrstu &á hann engan, en svo heyrði hann högg og sá grilla 5 tvo menn, sem voru að iberja á þeim þriðja. Ekki leið á löngu áðiu’ en hann valt um koll, og ruddaleg rödd sagði: — Skvettu á hann svo- litlu whiskyi, Kalli, á með an ég sæ'ki bílinn. Rush kom sér í burfu. Hann gat ekki hjálpað mann garminum, sem mundi standa frammi fyrir dómar- anum morguninn eftir og fá sekt fyrir fyllirf °S UPP_ steit. Enginn myndi trúa framburði hans; alliöa sízt dómarinn, sem fékk borgun fyrir að dæma hann. 5 rannsakaði alla vasa á fötun um, sem héngu í fataskápn- um. Að því búnu gefck hann tþ dyra, en nam staöar með höndina á hurðarhúninum. — Ég þakka yður svo fyr ir gestrisnina, sagði hann °g gre>P nm húninn. — Bíðið ögn við, félagi, sagði Henry. — Þér hafið væntanlega ekki hugsað yð ur að laumast burtu án þess að gefa neina skýringu á þessu? Ég er hræddur um að meðfædd forrvitni mín láti sér það ekki lynda. — Það er bezt að hún iláti sér það lynda, svaraði maðurinn. — Við höfum nú eitthvað, sem heitir lögregla, sagði Rush. — Yfirleitt ágætir ná ungar. — Jlá’, er það ekki? — Fyrirtaks náungar. Haf ið þér nokkuð á móti því að ræða málið við einhvem þeirra? Spurði Rush og greip eftir símatólinu. — Það er hreinasti óþarfi, svaraði maðurinn cg bentj á isímatólið. — Þér hafið hér alla þá lögreglu, sem þér þurfið á að halda. Hann dró lögreglumerki upp úr vestisvasanum og sýndi Rush. — Stórfenglegt, sagði leynilögreglumaðurinn. — Fá allir gestir, sem koma — En hvers vegna áttuð þér endilega að skrifa greinar um þessa borg? — Það spurði ég ekki um, svaraði Rush og horfði á hendur sínar. — Kannske eittihvað sérstakt, sem ég ætla að taka til athugunar? Lögreglumaðurinn starði lengi á hann, áður en hann sv’araði. Nei, en það er hitt'og annað, sem þér ættuð ekki að skipta yður af. Ef þép ger ið það samt sem áður. þá verðið þér fyrir óþægind- um. Við kærum okkur ekki um neina snuðrara hér. Hann gekk aftur fram að dyrunum. — Hver hefur gert mér þann heiður að heimsækja mig? spurði Rulsh. — Ég er Marks lögreglu- foringi, svaraði maðurinn og opnaði dyrnar. — Eruð þér að fara strax? sagði Rush. — Ég hef svo margt að spyrja um. Marks var kominn fram á ganginn, en sneri nú aftur við. — Ef þetta með greinarn ar er uppspuni, sagði hann, — þá verð ég að vara yður við ennþá einu sinni. Einka snuðrar eru ekki tþ héj- í borginni. Við veitum slikum fuglum engin réttindi, og réttindi yðar í Chicago em einskis virði hér. Það merk ir að þér verðið að halda yð ur frá alli’i njósnastarfsemi. Hér eruð þér og veróið bara óvelkominn gestur, sem við viljum helzt losna við. '( Hann fór út enn á ný, og að þessu sinni kom hann ekki aftur. Alþýðublaðið — 26. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.