Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 13
 <U' flU'S1' UEfn^v fuu^*a>( af^ja'rS^ÍíííáíJSOl fnöwxttjr. ujw Iftt. a » pibí(t*t»i0uð&»tt5.o5ii ■ Rjutéiauþfefop crw-fó ' logi'íttá ertáfe ttS|ttni»í egi«.\íí enítm ajmh- jf AmtÍM a þöfogp jfi & Japa tfljMit^jjpíö'a al^jífö arftal & emóm ewc ac tetiat^ ttc\tg(m> t>5 £ jS'ÍTfc&a lost.ííf.e.ijtDaJittféS tttttáatfiðss iýxix |á Íf&MM -jagr ííl)2r ttj.3).í § gsf fatMfet f ' 'ÍP Ef i&'íma fi«- jtfff »j rneJW I.;- '. tWNgjj§q».tí»ttSáÆfeK-JfiSfe^ ft fe (§iájp*jí' lc ifó'Sfýntí tefo. etlM qgo ifl ta aö -^újí’ítnírt&vír nqj ccltfilrtíie- fffat ðafe.cctt tefe» iJ)Sfr6j*y>ti tittj-if tcs«Ko«l<íyiStt‘«> iii%a mc 3 ftn.i,at58!0 jw-fmwv xýlpf mí M ,ttt?Un ca jjikUOJp ^SiSjt tpgwte'%» öje. œ pffe m» af|j(£fj(U{œjn.itát tfenr.TÓ^uJ fW.ififei - Wbfeffifiyjltttj ,y: ffjtctaá^íif^ ! Ji arfftwi&mflma :áfl»ítfen3 Brynjólfur bi.skuj) í Skál hol.ti eignaðist þetta hanclrit Saemundar Eddu off gaf það FriSr.ik 151. Danakonungi á. iö 1662. Þaðhefur verið i Kon unglega bókasafninu í Ivaup mannahöfn síðan. Það er trú manna að Snorra Edda væri samin upp úr ann arri eidri Eddu eitir Sæmund fróða í Oada, Og þegar. þetta handrit kom í leitirnar sáu menn, að þar, voru ýms kvæoi, sem Snorri vitnaði til i Eddu s'nni. Mefnn þóttust þar finna sönnunina fyrir því, að hér væri komin hiu gumla Eddia frá hendi Sæmundar fróða. Þetta er safn goðakvæða og hetjukvæða, sem hafa verið AíþýðJtbkðið — 26. apríH 1961 |_3 Á ÞESSAKI síðu eru mynd ir af íveim blöðum úr íslenzk um fornritum, sem eru á le'ið inni heim. Efri mjndin er af blaðsíðu úr Sæmundar Eddu, kafia úr Vöiuspá. Þessi bók er eina heillegt handrit Eddu kvæða sem nú er til og um leið eins konar. móðurfeandrit, sent allar aðrar uppskriffir eru runnar frá, fyrir ctan örfá skinnbókarbrot annars staðar, Inn'i í miðju þessu handriti er eyða, þar sera ver ið hafa hetjukvæði um Sigurð Fáfnisbana. Sú eyða verður áldre'i fyllt af því kvæðín eru hvergi til. Hins vegar er entl ursagn þeírra í Völsungasögu í óbundnu máli. sett í cina bók, ííklega á fyrri hluta 13. aldar, eöa á dögum Snorra Sturlusonar. Hefur jafnvel verið álitið að Snorri hafi safnað í þessa Eddu. Bók in fékk heitið Sæmundar Edda, en eftir að sýnt þótti að Snorri hafði ekki óumdeilt verið að vitna i gantla Eddu, heldur hetjukvæði á vörum fólksins, hefur bókijj fengíð önpur nöfn, eins og Ljóða Edda, Eldri Edda eða Erldu kvæði. ðlyndin hér að neðan er a£ blaði úr Grágás, sem stiind uni er nefnd Konungsbók, Codex Reg'ius á latínu, og hef ur fengið heitið vegna þess, að eins og Sæmundar Edda, hefur hún verið til húsa í Kon unglega bókasafninu i Kaup anannahöfn. En vegna sæmdar sinnar og tignar er Sæmundar Edda hin eig'nlegi Codex Re gius, en undir því nafni geng ur hún manua á meðal erlend is, þó Konungsbók hafi á hinn bóginn festst við Grágás hér heima, Sú Grágás, sem hér uin ræðir var einnig gefin Friðrik III. Danakonungi og gefandinn var Brynjólfur biskup. Grágtfs lenti í eíigu konungs árið 1656. Þetta er merkasta handrlt þjóðveldis laga fornu og að stofni það fyrsta sem skrífað var á ís landi. Byrjað var að skrifa lögin árið 1117—18 hjá Haf liða Mássyni, Breiðabólstað. Það handrit, sem hér um ræðir er skrifað um 1250, en sköminu síðar féll Grágás úr gildi eða með cndalokum Þjóðveídisins, Við tóku Járn síða og síðan Jónsbók, en sumt stóð eítir og var síðar tck'ð upp í Jónsbók og lifir það jafnvel enn í dag í íslenzk um lögum. Ekk’i er bægt að segja ákveð ið um, hverjar ástajður, lágu t’l þcss að íslenzkur lagabálk ur hlaut nafnið Grágás. Cm 1190 kom fram handrit að gömlum norskum lögum, Frostaþingslögum og var sú bók nefnd Grágás Talið vax að þessi lög hefðu verið sett af Magnúsi koungi góða um 1040, en að þau hafi verið að stofni til runtfín frá Ólafi helga. Síðan var það trú mairna að Ólafnr helgl hefði samið ÖU eldri íög Noregs og einnig gömu íslenzbu lögin. Grágásarnafnið færðist yfir á hina íslenzku lögbók og er cnn við lýði. En í Noregl er það horfið fyrir öðrum •nafn giftum svo sem Frostaþings lögum og Gulaþingstögum. Heimildarmaður biaðsins um sögu þessara bandrita, Jónas Krfcstjánsson magister, sagð’i að trúin á iögbókarsama ingu Ólafs helga handa íslend ingum hefði ekki verið kveS in niður fyrr en á átjándu öld. HANDRITÁ HEIMLEIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.