Alþýðublaðið - 30.04.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 30.04.1961, Page 1
EKKERT samkomulag náð- is’t um hátíðahöldin 1. maí að I>cssu sinni. Eru gefin, út tvö ávörp, annað er frá stjórn Fulltrúai'áðs verkalýðsfélag- laniia í Reykjavík (sjá bak- gíðu), en hitt er frá meiri- hluta 1. maírs)sfndar, sem kommúnistar skipuðu. Ástæðan fyrir iklofningn- um ér sú, að kommúnistar vildu hafa slíkan áróður fyr ir sjóniarmiðum sínum í land Ihelgismálinu, hermálunum og kaupgj aidsmálunum, að ó- kleift var fyrir lýðræðis sinna að fallast á þau. 17 verkalýðsfélög í Reykja vík með 9 þús. meðlimi innan sinna úébanda munu ekki taka þátt í hátíðahö'ldum kJcmmúnista. En innan þeirra félaga er kommúnistar ráða eru 6 þús. manns. Þessi féiög táka ekki þátt í hátíðahöldun um: Sj ómannafélag Reykj avíkur. Veékabv'ennafélagið Pram- sókn Bifreiðastjórafélagið Frami, Pélag ísl. atvinnuflug- manna, PÍH, félag ísl. nudd kvenna, Pél. ásl. rafvirkja, Félag sýningarmanná í kvik- myndiaihúsum, Flugfreyjufélag íslands, HÍP, Iðja, félag verk smiðjufólks, Matsve i n afóla g SSÍ, Múrarafélag Reykjavík- ur, Prentmyndasmiðafélag ís lands, Sveinafélag skipasmiða, Bakarasveinafélag íslands og Vérzlunarmannafélag Kvílcur Jafnvél þó V. R. væri ekki talið með mundu félög þessi hafa fleiri meðlimi að baki sér en félög kommúnista. Ræðumenn í útiihátíðahöld unum 1. maí verða eingöngu frá kommúnistum. En að venju verður 1- maií einnig minnzt í ríkisútvarpinu að kvöldi 1. maí og mun Emil Jónsson félagsmálaráðherra flytja ræðu þá. í TILEFNI af hátíðisdegi verkalýðsins á morgun óskum við launþegum þess, að friður og frelsi haldist í heiminum, að þjóðinni vegni vel og auðn ist að skipta tekjum sínum á réttlátan hátt til að tryggja öllum þegnum góða afkomu, öryggi og batnandi líf. Við sendum samtökum launþega beztu árnaðaróskir. , Alþýðuflokkurinn Alþýðublaðið Sfefán Jóhann / símaviðtali: Stefán Jóhann Stefánsson, sendiherra. ! ANDSTAÐAN gegn af- hendingu handritanna til íslands er hörð, sagði Stefán Jóhann Stefáns- son, ambassador íslands í , Kaupmannahöfn, í sím- ^tali við Alþýðublaðið í gær en þó er ég bjartsýnn á, að málið nái fram að ganga, hélt hann áfram. Kvaðst Stefán ekki telja málið í hættu. sagði í viðtalinu við Alþýðublað ' ið að því að skýra málstað ís- ið í gær, að sendráðið væri ætíð í samband við stuðningsmenn ís- lendinga i handritamálinu f Danmörku og stöðugt væri unn- lands í málinu. Stefán sagði, að alltaf hefði verið við því búizt, að háskól- Framhald á 3. síðu. Stefán Jóhann hefur unnið mikið undanfarið að lausn hand ritamálsins, m. a. tók hann þátt í viðræðunum í Kaupmanna- höfn við dönsku stjórnina. Hann :i | t Vika fil HAB-dags! imiWW»mWWWWW4W»W%WWWWWÆWWWMMM

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.