Alþýðublaðið - 30.04.1961, Page 15

Alþýðublaðið - 30.04.1961, Page 15
Og þá gætuð þið verið viss' •ir um, að ég fengi ekki ann að að sjá en þ*að, sem þið óskuðuð, hugsaði Rush. Upp hátt sagði hann: — Eg þakka fyrir gott _ boð en Matt Padrick hefur j þegar lofað að vera mér j hjálplegur. É Carver leit snögglegla til j Carneys, og Rush fannst að þetta lægi í augnarláðinu. Við skulum hafa auga með þessum unga manni. kannske hefur 'hlann eitt- hvað uppi. Við verðum að vera vingjarnlegir, en hafa þó góða gát á öllu. svo fögur ásýndum, að hann gat vara trúað gínum eigin augum. — Svona ætti lífið að vera, sagði hún og hallaði sér aftur í sætið við hlið hans. — Hvert skal halda? — Ti^ Matts Pedriqks. Þar er kvöldiboð, og allt húsið er fullt af gestum. . Það er .alltaf .þannig. Eg held að hann bjóði aldrei neinum. Það fréttist bara að hann ætlj að hafa boð, og þá streyma þeir að úr öjlum áttum. — Ekki við. Við erum raunverulega boðin. — Veit Kitty English að ég kem? — Hún veit að ég kem með dömu, en óg sagði ekki hver hún væri. Guja gretti sig. — Það verður laglegt,! sagði hún. — Kitty elskar mig eins og ég væri uppeld issystir hennar — þessi, sem hét ÖSkulbuska. I hafði heyrt hvað um var að vera, réttli hann Carver það sem hlustaði andartak. Svo öslkraði h!ann: — Hvað erfu að segja? Hann hlustlaði aftur, með an fréttin var endurtekin, svo sneri hann sér við og horfði á borgarstjórann. Hann tautaði eittihvað óskilj anlegt og hringdi af. Borgar stjórinn var kominn til hans. — HVað var það? spurði hann. — Það var Hadker, sem hringdi. Við verðum að fara. strax. — Fjandinn hirði hann, sagði Gunn. — Nú ætlum við að fara að skemmiia okk ur. Þú verður að koma líka. Þetta er áríðandi. — Hvað er svo óríðandi, að ég verði að fara héðlan þegar ég kæri mig ekki um? spurði borgarstjórinn lcð- mæltur. heimar jasjmr arnnar — Það var afbragð, sagði Oarver. — Betri leiðsögu- mann en Matt getið Iþér ekki fengið. Hann þekkir borgina okkar hverjum manni betur, en ef svo ólík lega færi, að hann vissi ekki um eitthvað, þá komið þér blara tiil okkar. Við Pat höfum allar þær tölur, sem yður kynni að vanta, og auk þess getum við útvegað yð ur fleiri sögulegar upplý.s- ingar en Matt. Við höfum verið hér lengi. Rush virtist liggja í orðun um: Og við ætlum að vera hér ennþá lengur. Nú kom Mlatt og lagði höndina á öxl hans. — Klukkan er táu, sagði hann — Það er vtíst ekki vert að láta dömuna bíða. Svalt lcftið lék mjúklega um andlit hans, þegar hlann ók áleiðis til „Bláu gæsar- innar“ og hann dró <þjúpt andann og blés úr sér reyk ingarstybbunni heima hjá Matt. Þegar hann stöðVaði bif- reiðina framan við veitinga stófuna kom Guja út. Hún hafði haft kjólaskipti og var nú í rauðum kjól í stað hins græna frá kvöldinu áður. Hann var hlýralaus, og ytfir naktar axlimar hafði hún lagt loðskinn. ÖII var hún — Af hverju er henni í nöp við þig? —• Ég hafði elinu sinni stefnumót við Matt, og það er banröað. Hún er vís til að klóra augun úr öllum, sem koma inn á hennar umráða svæði. — Þú skalt bara ekki hafa augun af mér, sagði RuSh, — þá gleymir hún þessu kannske.. — Þú þóttist vera sniðug ur, sagði hún brösandi. Þau voru komin á leiðar enda, og þegar þau stigu út úr lyftunni, var það Kitty, sem tófe á móti þeim. Eiitt andartak leit út fyrir öð hún ætlaði að gleyma hús móðurskyldum sínum en svo jafiraði hún sig. — Sannarlega góður smekkur, sagði hún og starði mf:tt á milli Guju og Rush, og hann vissi ekki við hvort þeirra hún átti. — Komið þið inn fynir, við ætl um einmitt að fara að undir búa leik. En það varð ekkert af þeim leik, því að í sama bf.Ii hringdi síminn. Pedrick greip tólið, og þegar hann 9 Carver leit í ikringum sig í salnum og yppti öxlum. — Gott og vel! Ég get þá eins vel sagt það. Það er einhver, sem hefur drepið Bean Marr. Hann var 'Skot- inn gegnum glugglann. Gunn stóð gapandi og kjálkarnir á honum hreyfð ust eins og hann yrði að tyggja orðin áður en hann gæti skilið þau. Carney kom til þeirra. — Hefur Marr verið skot inn spurði hann. Carver kinfcaði kolli. — Hver gerði það — Þlað veit enginn ennþá! Carney formælti hroða- lega. — Það eru bölivaðar stelpurnar, sagði hann. — Eg Ibjóst 'Svo sem við því, að teinhver þeirra myndi velgja honum, áður en lýki. Eftir Ihverju erum við að híða? Við skulum kcma okkur héð lan! Þeir hurtfu svo fljótt, að það minnti á flótta, og Rush horfði brosandi á eftir þeim. Svo greip hann í handlegg Guju og dró hana með sér að skenikihorðinu, þar sem Matt ‘Stóð með vatnsglas í hendi og virtist skemmta sér yfir leinhverju. Áuglýsið í Alþýðublaðinu Tilkynning um áburðarafgreiðslu í Gufunesi. Áburður verður afgreiddur, frá og með þriðjudeginum 2. maí 1961 og þar til öðru vísi verður ákveðið, eins og hér segir: Alla virka dag kl. 7,30 f. h. — 6,30 e. h. ! Laugardaga kl. 7,30 f. h. — 3.00 e. h. Athugið, að Kjarni er aðeins afgreiddur í | Gufunesi. Gerið svo vel að geyma auglýslnguna. Áburðarverksmiðjan h.f. Kefiavík (Jnglingur óskast til að bera út Alþýðu- blaðið. Upplýsingar í Sóltúni 7, Keflavík. II lDOiöiir\ 4 -4 ) Aðalstræti 9. Ódýrf íþróttabúningar á aðeins kr. 337.— \ Dömusportbuxur í úrvali. Poplínúlpur, allar stærðir. Alþýðublaðið -- 30. aþríl 1961 J5 X

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.