Alþýðublaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJune 1961Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789
Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðublaðið - 03.06.1961, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 03.06.1961, Qupperneq 5
, -r- Vr.' ÞEGAR ekið var frá Þingvöilum í gærmorgun til Reykjavíkur stanzaði bílalestin á brún Almanna gjár við útsýnisskífuna. Forseti íslands, Emil Jóns son, formaður Þingvalla- nefndar, og Eiríkur J. Eiríksson, þjóðgarðsvörð- ur, lýstu umhverfinu fyrir konungi. Fagurt var um að litast, því rofað hafði til og sólin brotizt fram úr skýjunum. A myndinni eru Ásgeir Ásgeirsson, forseti, Ólaf- ur V. Noregskonungur og Emil Jónsson. í baksýn eru ýmsir úr fylgdarliði þjóðhöfðingjanna. (Ljós- mynd: Alþbl. Gísli Gests- son). Svíar mótfallnir skiptingu handrita Kaupmannahöfn 2. júní. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. FJÖRUTÍU sænsk- IALMENNUR félagsfundur !| í Alþýðuflokksfélagi Kópa vogs, verður haldinn mánu í | daginn 5. júní kl„ 20,30 í j; skólahúsi Gagnfræðaskóla !l Kópavogs. — Mjög árið- jj landi mál á dagskrá. Allt ! 1 Alþýðuflokksfólk velkom- j; ið á funtlinn. — Stjórnin. j! ir vísindamenn hafa bent á, að æskilegt væri að Árnasafni væri ekki skipt, — heldur varðveitt sem ein heild. Sænsltir vísindamenn benda á, að það hafi gildi fyrir rann- sóknir á handritunum, að þau séu varðveitt í heild. Svíarnir taka ekki afstöðu til þess, hvort handritin eigi fremur að geyma á íslandi eða í Dan- mörku. En þar sem afhending allra handritanna hefði í för með sér, Framhald á 5. síðu. MILLILANDAFLUGIO stöðv- ast þegar fugvélar þær er fóru til útlanda í gærkvöldi koma heim aftur_ Hafði Dags- brún veitt unlanþágu fyrir af- greiðslu flugvél'anna þar til á föstudagskvöld en sá frestur er nú útrunninn og heiur engin framlenging fengist á honum þrátt fyrir ítrekuð tilmæli flug- félaganna. Flugfélag íslands sendi tvær flugvélar út í gær og fór sú seinni kl. 11,30 í gærkvöldi. Var það Cloudmastervél félagsins, sem fór með 70 ma.nns til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg ar. Vélin er væntanleg heim aft* ur á sunnudag. Loftleiðir sendu tvær flugvél- ar út í gærkvöldi, Sú seinni átti að fara kl. 10,30. eu varð nokk- uð síðbúin og fékkst undanþága til þess að afgreiða har.a um mið nættið. MIKIÐ TJON„ Ekki þarf að lýsa því hversu mikið tjón það verður fyrir ís- | lendinga a, allt millilandaflug 1 skuli nú stöðvasc Ef til vill verður tjónið mest vegna álits- hnekkis þess er íslendingar fá erlendis við það að geta ekki ihaldið upp auglýstu áætlunar- • flugi. Þjóðleikhús- stjóri farinn utan ÞJÓÐLEIKHÚSSSTJÓTU Gu5 laugur Róisnkranz fór utan I morgun og mun hann sitja þing Alþjóðamálaleikhússtofnana 1 Vín dagana 4.—11. þ, m. en hanrí fer þangað fyrir hönd Þjóðieik- hússins, sem er aðili i samtók- unum. 'Eftir að þinginu líkur mun Þjóðleikhússstjóri íara til Prag og dvelja þar í 3 daga I boði Menntamálaráðuneytia * Tékkóslóvakíu. • — 3. júní 1961 5 Alþýðuþlaðið

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar: 122. Tölublað (03.06.1961)
https://timarit.is/issue/165375

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

122. Tölublað (03.06.1961)

Iliuutsit: