Alþýðublaðið - 03.06.1961, Qupperneq 5
, -r-
Vr.'
ÞEGAR ekið var frá
Þingvöilum í gærmorgun
til Reykjavíkur stanzaði
bílalestin á brún Almanna
gjár við útsýnisskífuna.
Forseti íslands, Emil Jóns
son, formaður Þingvalla-
nefndar, og Eiríkur J.
Eiríksson, þjóðgarðsvörð-
ur, lýstu umhverfinu fyrir
konungi. Fagurt var um
að litast, því rofað hafði
til og sólin brotizt fram úr
skýjunum.
A myndinni eru Ásgeir
Ásgeirsson, forseti, Ólaf-
ur V. Noregskonungur og
Emil Jónsson. í baksýn
eru ýmsir úr fylgdarliði
þjóðhöfðingjanna. (Ljós-
mynd: Alþbl. Gísli Gests-
son).
Svíar mótfallnir
skiptingu handrita
Kaupmannahöfn 2. júní.
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.
FJÖRUTÍU sænsk-
IALMENNUR félagsfundur !|
í Alþýðuflokksfélagi Kópa
vogs, verður haldinn mánu í |
daginn 5. júní kl„ 20,30 í j;
skólahúsi Gagnfræðaskóla !l
Kópavogs. — Mjög árið- jj
landi mál á dagskrá. Allt ! 1
Alþýðuflokksfólk velkom- j;
ið á funtlinn. — Stjórnin. j!
ir vísindamenn hafa bent
á, að æskilegt væri að
Árnasafni væri ekki skipt, —
heldur varðveitt sem ein heild.
Sænsltir vísindamenn benda á,
að það hafi gildi fyrir rann-
sóknir á handritunum, að þau
séu varðveitt í heild. Svíarnir
taka ekki afstöðu til þess, hvort
handritin eigi fremur að
geyma á íslandi eða í Dan-
mörku.
En þar sem afhending allra
handritanna hefði í för með sér,
Framhald á 5. síðu.
MILLILANDAFLUGIO stöðv-
ast þegar fugvélar þær er
fóru til útlanda í gærkvöldi
koma heim aftur_ Hafði Dags-
brún veitt unlanþágu fyrir af-
greiðslu flugvél'anna þar til á
föstudagskvöld en sá frestur er
nú útrunninn og heiur engin
framlenging fengist á honum
þrátt fyrir ítrekuð tilmæli flug-
félaganna.
Flugfélag íslands sendi tvær
flugvélar út í gær og fór sú
seinni kl. 11,30 í gærkvöldi. Var
það Cloudmastervél félagsins,
sem fór með 70 ma.nns til Oslo,
Kaupmannahafnar og Hamborg
ar. Vélin er væntanleg heim aft*
ur á sunnudag.
Loftleiðir sendu tvær flugvél-
ar út í gærkvöldi, Sú seinni átti
að fara kl. 10,30. eu varð nokk-
uð síðbúin og fékkst undanþága
til þess að afgreiða har.a um mið
nættið.
MIKIÐ TJON„
Ekki þarf að lýsa því hversu
mikið tjón það verður fyrir ís-
| lendinga a, allt millilandaflug
1 skuli nú stöðvasc Ef til vill
verður tjónið mest vegna álits-
hnekkis þess er íslendingar fá
erlendis við það að geta ekki
ihaldið upp auglýstu áætlunar-
• flugi.
Þjóðleikhús-
stjóri farinn
utan
ÞJÓÐLEIKHÚSSSTJÓTU Gu5
laugur Róisnkranz fór utan I
morgun og mun hann sitja þing
Alþjóðamálaleikhússtofnana 1
Vín dagana 4.—11. þ, m. en hanrí
fer þangað fyrir hönd Þjóðieik-
hússins, sem er aðili i samtók-
unum. 'Eftir að þinginu líkur
mun Þjóðleikhússstjóri íara til
Prag og dvelja þar í 3 daga I
boði Menntamálaráðuneytia
* Tékkóslóvakíu. •
— 3. júní 1961 5
Alþýðuþlaðið