Alþýðublaðið - 05.07.1961, Page 12
MUMMHnMMMUMHMWMH*
Sálaðist í
Signu-vatni
Dægurlagasmiðum er
gjarnt að lofsyngja
Signu, rómantíska “Læk-
inn” þeirra í París. Meðal
Parísarbúa eru þó skiptar
skoðanir um fljótið. Sum-
ir líkja því við skolpræsi,
þcirra á meðal dægurlaga
söngvarinn Ded Risel, sem
kvað vera vinsæll í París.
A myndinni sýnir hann
hvað hann á við. Hann
náði sér í eina fötu af
Signu-vatni, sleppti í hana
sprelllifandi gullfiski og
sýndi fréttamönnum
hvernig aumingja fiskur-
inn gaf upp öndina eftir
fáeinar mínútur í vatninu
i •
::
-
f
SL. laugardag kom hing
að til Reykjavíkur í stutta
heimsókn góður gestur frá
;•••. Bandaríkjunum, hr. Lester
; L_ Zosel, sem er sérstakur
fulltrúi í alþjóðamálum
f.vrir. Brotherhood of Rail
v/ay and Steamsh'ip Clerks
í Bandaríkjunum.
Lester -Zosel var á þingi
Alþjóða vinnumálastofnun
tarinnar, sem haldið var í
Genf í þessum mánuði og
.kom hér við á leið heim og
mún verða hér nokkra
daga til þess að ræða við
Jen Sigurðsson, formann
Sjómannafélags Reykjavik
ur, sem er fulltrúi ITF (A1
þjóðasambands flutninga
verkamanna) hér á landi,
en félagssamtök L. Zosel
éru 'innan þeirra samtaka,
svo og til þess að hitta og
ræða við aðra íslenzka
kunningja, sem hafa kom
ið til Bandaríkjanna und
anfarin ir í heimsókn til
verkalýðssamtakanna þar.
Myndin: Zosel og Jón
Sigurðsson.
Nýr viðskipta-
samningur
við Svía
'Viðskiptasamningur milli
fslands og Svíþjóðar, er féll
úr giidi hinn 31. marz sl. hef-
ur verið framlengdur ó-
breyttur til 31. marz 1962.
Bókun um framlenginguna
var undirrituð í Stokkhólmi
tiinn 30. júní af Magnúsi V.
Magnússyni, ambassador, og
Ögten Undén, utanríkisráð-
hftrra Svíþjóðar.
Utanríkisráðuneytið,
Rvík, 4. júlí 1961.
[K^íKtP
42. árg. — Miðvikudagur 5. júlí 1961 — 147. tbl.
Aukaútsvari
frestað
BÆJARRÁÐ Reykjavíkur hélt
fund í gær og var þar m. a.
rætt um aukaútsvar. Það kom
fram, iað aukaútsvarið yrði að
vera a. m. k. 11 millj. kr. En
ekki hefur enn verið endanlega
reiknað út hversu mikil áhrif
kauphækkunin mun hafa á fjár
hag bæjarsjóðs og verður því
beðið með að ákveða aukaút
LONDON, NEW YORK, KU
WAIT, 4 júlí (NTB). Rúmlega
20 000 hermenn, helmingur’inn
brezkur, hinir, arabiskir sjálf
MMMtMHMVMMIMMmKMMMmMMMMMMMMIWMWMM1
Sanngirnis-
krafa Þróttar
f Eina verkalýðsfélagið, Iitla vinnu og sáralitlar
! sem enn á í verkfalli er vöru tekjur. Úr þessu óréttlæti
j bílstjórafélagið Þróttur. Eins vill Þróttur bæta.
’ og Alþýðublaðið skýrði frá Nær öll vörubílstjórafélög
fyrir nokkrum dögum er utan Reykjavíkur munu
Þróttur ekki að berjast fyr- hafa fengið vinnuskipting-
ir hækkuðu kaupgjaldi bíl- una í sínar hendur og sýn-
síjóra, heldur er það krafa ist það því sanngirnismál,
félagsins, að vinnu bílstjór- að sami háttur verði tekinn
anna verði skipt á réttlátari upp í Reykjavík og Þrótti
hátt cnnú tíðkast. Það hef- falið að miðla vinnunni
ur verið þannig mörg und- milli bílstjóranna. Með
anfarin ár, að sömu menn- slíku fyrirkomulagi yrði
irnir hafa setið að nær allri vinnunni jafnað réttlátlega
vinnu hjá Reykjavíkurbæ á hina ýmsu bílstjóra. Al-
og Eimskipaféíagi íslands þýðublaðið telur hér vera
og að sjálfsögðu hafa þeir um sanngirnismál að ræða,
haft miklar tekjur en á sem ekki sé fært fyrir at-
sama tíma hafa fjölmargir vinnurekendur að standa
aðrir vörubílstjórar mjög gegn.
tMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMW
boðaliðar, eru nú tilbúnir í Ku
wait að mæta hugsanlegri árás
íraksmanna. Bretar flytja enn
herlið til Kuwait. Home lávarð
ur, utanríkisráðherra Breta,
upplýsti í London í dag, að þess
um herflutningum væri biátt
lokið.
íraksstjórn sendi í dag opin
bera tilkynningu til ráðstefnu
Arabalígunnar, en fulltrúitr
þeirra ríkja, sem eiga aðild að
henni, sitja nú á fundi í Kairó.
í tilkynningunni sakar íraks
stjórn Bretland um heimsveld
'isárás í Kuwait og herliði því,
sem skipað hefur verið þar á
land, sé stefnt gegn írak Þá
segir enn fremur, að með því að
Nýjar samn-
ingaviðræður
PARÍS, 4. júlí (NTB). Franska
stjórnin og fulltrúar alsírsku út
lagastjórnarinnar hafa orðið
sammála um, að hefja að nýju
samningaviðræður um frið í Ai
sír innan skamms tíma. Viðræð
urnar munu íara fram skammt
frá Evian, þar sem fyrri samn
ingafundurinn var haldinn Bá&
ir aðilar halda fyllstu ieynd yf
ir samningunum. Ekki er talið
Framhaid á 11. síðu.
skipa þar liði á land séu Bretar
að ógna öryggi allra Arabaríkj
anna.
írak notaði neitunarvald sitt
síðastliðinn fimmtudag til þess
að hindra, að ríkin í Arabalíg
unni viðurkenndu fullveldi Ku
wait. írak mun draga sig út úr
lígunni ef Kuwait fær inngöngu
í hana.
Sendinefnd frá Kuwait er nú
komin til New York og er full
trúi stjórnarinnar bar er tilbú
inn mun Öryggisráðið halda á
fram umræðum um málið.
Talið er að fulltrúi Kuwait
muni taka til máls þegar er
hann kemur til New York. Full
trúi íraks tlkynnti í dag, að
hann mundi fara fram -á að fá
að taka til máls á miðvikudag.
Fulltrúi Sovétríkjanna í Ör-
yggisráðinu, Valerin Zorin,
mun í vikunni ásaka Breta og
Bandaríkjamenn um að nota
olíuauðlegð Kuwait til arðráns,
en ekki er búizt við.. að hann
muni tala fyrr en fulitrúar Ar
abaríkjanna hafa talað.
Menn velta nú mjög fyrir sér
hvað Rússar hyggist gera í
þessu máli, og veit eiginlega
enginn hver afstaða þeirra verð
ur Sambúð Rússa annars vegar
og Egypta og íraksmanna hins
vegar hefur farið hríðversn
andi undanfarna mánuði
verður
um 11 miílj.
svarið þar til þeim útreikning
um er lokið.
Þó hefur það þegar verið
reiknað út, að hvert prósent
kauphækkunar kosti Reykja
víkurbæ 1,3 millj. kr. Kaup
hækkun Dagsbrúnar er talin
auka útgjöld bæjarins vegna
kaupgreiðslna um 13% svo að
á ári nemur þessi útgjaldaaukn
ing 16,9 millj. A þeim síðari
árshelmingi, sem kauphækkun
in verður í gildi, mutidu út
gjöld bæjarins þv: aukast um
8,4 millj kr. En auk þess
hækkar kauphækkunin ýmis
önnur útgjöld bæjarins einnig
þannig, að talið er að' kostnað
araukinn verði ald"e: undir 11
milljónum króua alls.