Alþýðublaðið - 29.07.1961, Qupperneq 3
' j
i
■■ ■/■■■■■■ ý'
MH
ÍSJífi-fi
2t -•H
- -
í umræÖum Öryqqisráðsins
Thor Thors
í heimsókn
THOR THORS, sendi-
herra íslancls í Bandaríkj-
unum kom hingað til ’ands
í gær ásamt konu sinni Ág
ústu Thors. Þau munu
dvelja hér nokkrar vikur,
í sumarliyii, Þessi augna-
bl.iksmynrt var tekin af
þeim hiónum skömmu eftir
að b-»u stigu út úr flugvél-
inni
N'EW YORK, PARIS og TUN
IS, 28. iúlí (NTB/Reuter). —
Öryggisráðið frestað? í dag
fundinum um Bizertadeiluna
vegn a þeirrar ákvörðunar
Frakka að sitja ekk? fundinn.
Upphaflega átti ráðið að
koma sáman íil fundar kl. 8
um kvöldáð (ísl„ tími), en hálf
tíma seinna var fulltrúi
Frakka, Armand Herard,
-irir; mættur.
Aður var talið að Armand
mundil mæta, en ekki taka
þá/t í viðræðum.
Þegax fundi Öryggísráðs-
ins hafði verið fresta'ð skýrði
íramkvæmdaráð SÞ frá bréfi
| til forseta ráðsins frá Frökk-
um.
í brétfinu sagði, að Frakkax
hefíu ekki talið nauðsyn til
bera að taka þátt í umræðum
; þem, er haldnar yrðu í ráð-
i inu.
I I París /Mkynnti franska
stjórnin í dag, að hún mundi
framvcgis vega og meta það,
sem öryggi Frakklands værs
fyrir beztu. Ríkisstjórnin
sagí.y .að vegna ástandsins í
alþjóðamálum og mcð tilliti
til örygghs Frakklands yrðu
Frakkar að halda flo/astöð-
inni í Bizerta, sem hefur
mrfkla þýðingu dags daglega
vegna mikilvægrar hcrnaðar-
stöðu bæjarins, landfræðilegr
Framhalrt á II síðu.
GUÐMUNDUR HJARTAR
SON heitir einn af forkólfum
kommúnista í Reykjavík. Hann
á sæti í stjórn KRON, og þar
liefur hann krafizt þess, að
verðlagseftirlit með verzlun
inni verði afnumið. Hann er
einnig fulltrúi kommúnista í
verðlagsnefnd. Þar er hann á
móti afnámi verðlagseftirlits!
Hvað segja neytendur um
slíka baráttu?
Stjórnarandstaðan virðist
eiga erfitt með að gefa full
nægjandi skýringar á afstöðu
sinni í verðlagsmálunum. -
y
Þeir þykjast berjast fyrir hags
munum neytenda, en vinna í
rauninni að sem allra mestum
verðhækkunum til að reyna að
skapa ríkisstjórninni erfið
leika.
Þjóðviljinn sagði í gær, að
það væri ekki stefna fulltrúa
stjórnar'andstöðunnar í verð
lagsnefnd, að afnema bæri verð
lagseftirlitið. Þetta eru hrein
ósannindi, því Stefán Jónsson,
fulltrúi framsóknar, hefur ver
ið einn ákveðnasti talsmaður
þess í nefndinni að verðlags |
eftirlit á scldri þjónustu verði
afnumið. Og fulltrúi komma í
nefndinni, Guðmundur Hjart
arson, hefur sjálfur í stjórn
KRON tekið þá afstöðu, að
verðlagseftirlit með smásölu
verzlun eigi að afnema, en upp
lýst hefur veri'ð fyrir nefnd
inni, að sú sé afstaða stjórnar
kaupfélagsins.
ÁKÆRÐUR FYRIR
NÝLEGA var erlendur maður,
sem stundar verzlunarstörf fyr-
ir norðan, ákærður fyrir kyn-
ferðisglæp gagnvart 12 ára
dreng. Hefur viðkomandi sýslu-
maður fengið mál hans til með-
ferðar, en þegar blaðið átti ta!
við hann í gær, varðist hann
allra frétta, en viðurkenndi þó
að mál útlendingsins læg; fvrir
embættinu.
Eftir því, sem Alþýðublaðið
hefur frétt eftir öðrum leiðum,
hefur hinn erlendi verzlunar-
maður haft unglinga til af-
greiðslu í verzlun sinni Hafa
þeir búið í herbergi í sama húsi.
Meðal starfsmanna útlend-
ingsins undanfarið hefur verið
sá 12 ára drengur, sem fyrr um
ræðir. Hafði móðir hans oft beð-
ið ha.nn að koma heirr, með sæng
urfötin til þess að hún gæti þveg
ið þau. Lofaði drengurinn því
jafnan, en ekki varð úr fram-
kvæmdum.
Svo gerðist það einn góðan
veðurdag, að :ncðir'n tekuv sig
til og fer að sækja rúmfötin —
Verður hún þess þá vör, að þau
eru blóði drlfin. Leiðir þetta til
þess, að hún yfirheyrir dreng
irm um, hvað þessu hafi vaidið.
Kemur þá í ijós, að verzlunar
maðurinn hafði átí mök v.ð
drenginn og leikið hann svo
grátt, að hann var fluttur á
næsta sjúkrahús til aðgerðar.
Maðurinn var að sjálfsögðu
kærur til viðkomandi sýslu-
manns, eins og fyrr segir, og er
málið í rannsókn
Halvor Ekern
og fjðlskylda
hverfa úr landi
Hr. Halvor Ekern og
fjölskylda hans halda í
nótt af landi brott vestur
um haf. Hafa þau dvalið
hér á landi undanjTarjn
tvö ár, en þann tíma hef
ur hr. Ekern verið fyrsti
sendiráðsritari við bandar
íska sendiráðið hér.
Góð kynni hafa tekizt
með hr. Ekern og mörg
um íslendingum þann tíma
sem hann hefur dvalið
hér.. Hafa þau kynni leitt
til óvenjulegrar virðingar
og vináttu í hans garð.
Vinir lians hér á landi
kveðja hann nú, hans
ágætu konu og börn,
þakka vináttu hans og
óska fjölskyldunni gæfu
og gengis á nýjum slóð
um á ókomnum tímum.
— 29. júíí 1961 3
Alþýðiiblaðið'