Alþýðublaðið - 29.07.1961, Page 15
1.
„Og hvað ætlar hún Jane
litla að gera þegar hún er
orðin stór?“ malaði frú
Smitih ísmeygilega og reyn'di
að strjúka yfir hiár mitt. Ég
smeygði mér undan strok-
unni og svaraði án umhugs-
unar:
„Ég ætla að giftast Peter
Kelton.“ Og allir viðstaddir,
meira að segja móðir mín,
fológu foátt.
„Allir viðstaddir“ voru á
að gizka sex nágrannakonur,
sem móðir mín hafði boðið
í te.
„En hvað þetta er skemmti
legt, vina mín,“ sagði frú
Wingate og bros hennar var
jafn ekta og bros frá Smilh
foafði verið falskt. „Veit Pet
er hve heppiinn hann er?“
Áður en mér tókst að svara
sagði frú 'Saunders: „Það er
syn'd að þurfa að eyðileggja
þessa hugmynd hennar, en
fove mikill hluti barnaásta
endar eiginlega með hjóna
bandi? Og þá sjaldan að það
verður iðrast þau áður en
þau ganga út kirkjugólfið á
ný.“
„Æi, vertu ekki að þessu,“
sagði frú Hunter. „Það er
alltaf gott þegar börn vita
hvað þau viilja og á þessum
aldri eru þau ekki (háð
heimskulegu stolti og fárán-
legum fordómum. En hvað ég
man vel eftir drengnum, sem
bjó í næsta húsi við mig, þeg
ar ég var fimm ára! Ég grét
hrein ósköp þegar foann
flutti.“
Og þessi orð frú Hunters
ieiddu það með sér að kon-
urnar fóru að tala um sínar
fyrstu ástir og ég sá augna
ráð móður minnar, þetta að-
ivarandí „ekki-meðan-barnið-
heyrir-til“ augnaráð, en ég
foafið mun minni áhuga fyrir
því sem þær sögðu heldur en
fyrir því, hvers vegna Robin
þróðir minn cg Peter Kelton,
drengurinn, sem bjó í næsta
húsi, voru ekki komnir heim
úr skóvanum Rofoin og Peter
voru 7 ára, en það var mjög
hár aldur að mínu áliti.
Senilega var ástæðan sú,
að þelr höfðu leitað skjóls í
rigningunni. Þar var líka að
leita ástæðunnar fyrir því,
að ég var ekki úti í garðinum
að lelka mér og hafði ekki
annað að gera en vona eftir
að rigningunni létti og að
strákarnir vildu leika við
mig eftir kaffi.
Og svo létti til og sólin
skein þegar strákarnir komu
heim.
Sem betur fer var mamma
ebki eins og frú Kelton, ein
a'f þessum mæðrum, sem í-
mynda sér að börnum þeirra
foafi verið rænt eða þau hafi
orðið fyrir slysi ef þau kcma
fáeinum mínútum af seint.
Hún sagði aðeins „Það var
rétt — þið voruð ekki í regn
kápum,“ þegar Robin út-
skýrði:
„Það var eins og hellt úr fötu
þegar við komum úr skólan-
um og Peter splæsti á mig ís.
Eruð þið búnar að drekka?“
spurði hann svo og leit á þær
fáu kökur, sem eftir voru á
diskunum. „Mamma hans
Peters kemur ekki heim fyrr
en klukkan sjö, má hann
drekka hjá mér mamma?“
„Ekki ef það er bþægilegt
fyrir yður frú Kernack,“
sagði Peter kurteislega,
mamma hans var ákafur fylgj
andi þess að börn kynnu
mannasiði.
„Alls ekki Peter,“ sagði
mamma. „En áttu ekki að
segja — æi ég foef gleymt
hvað nýja vinnuikonan ykk
ar heitir .. • hvar þú ert? Og
svo geturðu farið í aðra skó
í leiðinni. Mamma þín fyrir
gefur mér aldrei ef þú verður
bilautur í fæturna og færð
kvef.“
Mamma sagði þetta brcsí
andi, en það voru alls engar
ýkjur. Frú Keltone var alltaf
að nöldra um eitthvað, andí
stætt við pábba hans Peters,
sem aldrei tók eftir skíta-
MELODY
CHASE
I I
blettum á teppunum, óhrein
um foöndum eða úfnu hári.
Keltone hjónin áttu mun
meiri peninga en við. Þau
áttu bíl og ferðuðust erlendis
á sumrin. Frú Keltone átti
minkakáipu, sem eldalbuskan
okkar sagði að mér áfoeyrandi
að foefði kostað forein ósköp.
Húsið þeirra var skrautlega
ibúið foúsgögnum og þau
foöfðu meira að segja garð-
yrkjumann. Við áttum sjálf
lóðirnar, sem foúsin okkar
stóðu á og götuna umfoverfis.
Það voru falleg gömul lindar
tré meðfram veginum, gras-
'flatlr fyrir framan hvert hús
og einkennisbúinn varðmað
ur, sem kom í veg fyrir á-
troðning óviðkomandi.
Frú Keltone var alltaf að
kvarta yfir því hve gatan okk
ar væri orðin „simpil“ síðan
máðU;r hennar, en hann var
fasteignasali, foafði keypt
fyrstu lóðina og gefið konu
sinni í brúðkaupsgj'f 1913.
Fimm árum seinna, þegar
pabbi lét af herþjónustu, urð
um við nágrannar þeirra.
Þau höfðu haft fimm vinnu
stúlkur þetta ár, sem við
foöfðum þekkt þau og það var
því afsakanlegt að mamma
skyldi ekki muna fovað nú-
verandi vinnustúlka hét. Og
gestunum kom það ekki held
ur á óvart að Peter skyldi
svara: „Ef þér heimtið það,
frú Kerneok, en ég foeld að
Gladys hafi engar áfoyggjur
af mér. Hún hefur ekki ver
ið viðmælandi síðan mamma
sagði henni upp. Pafobi segir
að það sé engin furða að
vinnustúlkurnar skuli ekki
vilja vera hjá okkur jafn-
slröng og erfið og mamma er,
en mamma segist ekki geta
þolað að Gladys eða nokkur
önnur kalli sig ...“ „Þetta
er nóg, Peter, mér finnst að
þú ættir að láta Gladys vita,“
greip mamma fram í fyrir
foonum, mér til mikilla von
forigða, því mér fannst fátt
skemmtilegra en að frétta
um það, sem skeði í næsta
foúsi.
Meðan Peter fór heim lagði
mamma á borð fyrir dreng-
ina í eldhúsinu. Þegar ég sá
sardínurnar og jarðarfoerja-
sultuna, sem Peter átti að
fá, fannst mér lítið til um
kckurnar mínar.
„Allt í lagi,“ sagði mamma
þegar hún sá biðjandi augna
ráð mitt. „En þú mátt ekki
b'orða sardínur ofan á allar
kökurnar.“
Það hefði verið skemmti-
legt að segja hér frá því að
drengirnir hefðu verið hrifn
ir yfir að hafa mig hjá sér,
en sannleikurinn var hins
vegar sá að þeir létu sem
þeir sæju mig ekki, þangað
til ÍRobin sá fove mikið af
sultu ég hafði látið ofan á
forauðið mitt og kallaði:
„Ekki þetta, BoUa!“
► I I
SERKIR
Framhald af 5. síðu.
grein fyrir því að húr. gæti alls
ekki nefnt neinn dag þegar við-
ræðurnar yrðu teknar upp að
nýju, sagði Thibaud.
Franski talsmaðurinn talaði
um störf viðræðnanna sem
,,frestun“, en af Frakka hálíu
í Evian var talið vonlaust að við
ræðurnar yrðu teknar upp að
nýju.
Louis .Toxe hélt þegar á föstu
dagskvöld aftur tii Parísar til
fundar við de Gaulle hershöfð-
ingja.
Fréttin um slit viðræðnanna
kom fréttamönnum ó cvart. —
Þeir höfðu áliiið, að viðræðurn
ar væru lokstr s komnar vel á
veg og haft er eftir þeim, rð
slit viðræðnanna hafi verið
það sem beim hefði sízt getað
ic-ttið í hug
SfÐUSTU FRÉTTIR:
TALSMAÐUlt FI.N sendi
nefndarinnar í Evian sagði seint
í gærkvöldi, aS vi'ðræðunum
hefði verið skotið á frest vegna
afstöðu Frakka til spurningar
innar um fullveldi Saliara.
Á blaðamannafundi eftir fund
arslitin sagði talsmaðurinn, —
Háhýsi DAS
Framhald af 16. síðu.
Varð húsfélagið að taka reikn
inginn á sitt nafn, þótt vinnu
vélar húsbyggjenda (Benedikts
og Harðar sf.) séu enn á lyftu
reikningnum. Fólkið hefur
ekki aðgang að vélahúsi lyft
unnar, ef svo færi að fólk lok
aðist inni í henni, eins og kom
ið hefur fyrir
íbúðareigendur halda því
fram í bréfinu til happdrættis
ráðsins, að í vetur hafi hús
byggjendur selt kjallaraíbúð,
sem sé þeirra eign og sala
hennar því óheimil.
Eigendur DAS íbúðanna að
Hálúni 4 eru sárreiðir forráða
mönnum DAS vegna þessarar
óreiðu á hlutunum, sérlega
vegna þess að ekkert hefur
verið unnið við húsið vikum
saman, þrátt fyrir síendurtek
in loforð beggja framkvæmda
sljóranna.
Mér 'hefur verið tjáð að
það hafi verið fáðir minn,
sem gaf mér aubnefnið
„Bolla“ — ég var átján
merkur fædd — og nafnið
festist við mig! Mér var svo
sem alveg sama þangað til
að ég hóf skólagöngu mína,
en það var fáeinum mánuð-
um eftir þennan dag, sem ég
er að lýsa. En ég er sannfærð
um að pabbi hefði heldur bit
ið af sér tunguna en nefnt
mig þetta ef hann foefði vit
SLÍTA..
Ridha Malek, — að franska
(pndnefndm hefði gert Ijósa
grein fyrir því, að hún vildi því
aðeins ræða Sahara málið, þegar
alsírskt ríki, sem væri fimm
sinnum minna en i upphafi, væri
staðreynd.
Þess vegna munum við gera
hlé á friðar.viðræðunum, sagði
Malek, og atvikin hafa hagað
því svo til, að franska sendi
nefndin hefur neytt okkur til
þess að stöðva viðræðurnar.
Kynning 1961
Framhald af 5. síðu.
ýmsum leiktækjum, og barna
gæzla verður í Melaskólanum.
Á svæðinu verða einnig ýmsir
|gamlir munir, svo sem gamla
járnbrautin, gömul læki gatna
gerðar og slökkviliðs, flugvél
og sviffluga og ýmsir aðrir
munir. Skátar munu hafa þar
tjaldbúðir og varðelda, og í um
sjá æskulýðsráðs verður ganga
um bæinn, sem endar á hátíða
svæðinu, og þá mun verða þar
sérstök dagskrá fyrir börnin.
Samlök kaupmanna hafa boð
izt til að stuðla að sérstökum
gluggaskreytingum í verzlun
um bæjarins í tilefni Reykja
víkurkynningarinnar, og það
eru tilmæli framkvæmdanefnd
arinnar, að borgararnir leitist
við að setja hátíðasvip á bæinn.
Framkvæmdanefnd Reykja
víkurkynningarinnar skipa:
Björn Ólafsson, fyrrum ráð,
herr^, formaður, Þór Sandholt, t
skólastjóri, varaformaður, —
Björn Þorsteinsson, sagnfræð.
ingur, Óskar Hallgrímsson, raf
virki og Sigurður Egilsson,
framkvæmdastjóri. Nefndinni
til ráðuneytis hafa verið af
hálfu bæjarins þeir Páll Líndal,
skrifstofustjóri borgarstjóra og
Lárus Sigurbjörnsson, skjala
vöður.
Framkvæmdastjóri Reykja
víkurkynningarinnar er Ágúst
Hafberg og arkitektar Þór Sand
holt og Gunnar Hansson. Skrif!
stofa nefndarinnar er í Haga
skóla, sími 1 67 17.
að hve mörgum bitrum tár-
um ég úíhellti vegna þessá
hataða auknefnis.
Ég verð að viðurkenna að
þar sem ég var feilagið bam
— og það er ekki til neins að:
ineita því — meira e.n feitlag 1
in lítil stúlka — er ekkert lík
legra en þetta nafn eða ann
að verra hefði festst við mig '
fovort eð var.
Alþýðuhlaðið — 29. júlí 1961 J5