Alþýðublaðið - 29.07.1961, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 29.07.1961, Qupperneq 16
WWItWtWMWWMtWWWMiWj Megi lánið leika við jbá/ ^ NORÐURLANOA-mót- ið í frjálsum íþróttum hefst í Oslo á mánudaginn kem- ur. Hér eru okkar menn. Kristleifur Guðbjörnsson er fremstur, siðan Valbjörn Þorláksson, þá Rjörgvin Hólm, þá Vilhjálmur Ein- arsson og loks Jón I>. Ól- afsson_ Fulltrúi íslenzku kvenþjóðarinnar á mótinu, Sigrún: Jóhannsdóttir, er stödd erlentlis og komst því ekki á myndina. Hún er eftir á að hyggja — 13 ára! SAMIÐ VIÐ SAMNINGAR hafa nú tekist •nillí Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda annarsvegar og •"élags' framreiðslu- og mat- reiðslumanna og Félags starfs- fóik's í veitingahúsum h'ns veg- ar, og er því aflýst verkfalli því er át!i að hefjast í dag. Helztu atriðin i hinutn nýju eairiningum eru þessi: Veitinga- iJjóiiar fá fimm daga á ári t.'l viðhótar með 20% þjónustu- gáaldi. Veitingahúsaeigcndur greiða vinnuföt að fullu, og 1% í sj-úkrasjóð Félags framreiðslu- manna. Laun matreiðslumanna hækka um 10%, og þeir sem unnið hafa 3 ár eða lengur á sama stað fá ) 'i'}o kaupl' r-kl.un einnig verða 8 riátíöisdagir á ári til viðbótar g- ddir með 100% álagi Ó.taglært riar*sfólk frcr U’.% ‘feattphækkun, eftirvinna greiðist teeð 60% ál-tjt og orloí verður 6%. 42. árg. — Laugardagur 29.. júlí 1961 •— 166. tbl. Verðhækkanir i kjölfar kauphækkana SAMKVÆMT upplýsingum, sem Alþýðublaðið fékk hjá Jóni Sigurðssyni í gær, yar ákveðið á fundi Verðlagsnefndar, er hald inn var í gærdag, að leyfa hækk un á útseldrí vinnu vélsmiðja, bifreiðaverkstæða og fleiri. Hækkunin nemur þcirri „nettó“ kauphækkun, sem varð hjá sveinum og öðrum verka Deilan til sáttasemjara EKKERT hefur enn mliðað í samkbmulag’sátt í deilu vega vinnumanna og Vegagerðar ríkiísins. í gærdag var deil- unni vísað /11 sáttasemjara og má því ætla, að sáttafundur verði haldinu fljótlega eftrr helgi. ENGINN ' sáttafundur hefur verið boðaður í verkfræðinga deilunnr) síðan á laugardag í j f.vrri viku. Eftir hinum sér- stöku ráðningarsksllmálum stárfa nú um 11 verkfræðing ar, ©n mikill fjöldi þetjrra, sem í verkallinu eru, munu liafa notað tímnnn til að taka sijtt sumarfrí, og hefur áhrifa verk fallsins því enn ekki gætt að neinu ráðil. HLERAÐ I *: > ■ Blaðið hefur hlerað: Að Jónas Rafnar sé fyrirhug- aður formaður fjárveitinga- nefndar á næsta alþingi í stað Magnúsar Jónssonar, frá.Mel, sem nú er orðinn | HAHYSI " bankástjóri. MIKIL ólga er meðal eig cnda að happdrættisíbúðum DAS að Hátúni 4, vegna meintra vanefnda DAS á því að ganga að fullu frá húsinu. Astandið er þannig m. a. að gangar allir eru ljóslausir, — sorpgeymslur ófullgerðar og íbúarnir verða að láta þvo þvotta út um hvippinn og hvappinn. Húsfélagið hefur skrifað happdrættisráði og kraf izt úrbóta. í Hátúni 4 er önnur álma hússins ætluð fyrir happdrætt isíbúðir DAS. Á þriðja ár er síðan byrjað var fyrst að búa í þeim. I bréfi húsfélagsins til happdrættisráðs er skýrt svo frá, að cngu af því, sem fylgja á íbúðunum utan þeirra, hafi verið skilað enn, nema lyftu og geymslum á sl. hausti. Á göngum hússins er enn vinnuljósarafmagn, sem lokað hefur verið fyrir vegna van skila húsbyggjenda. Allir gang ar og geymslur eru því í myrkri. ítrekaðar kvartanir hafa hér engu um þokað. Hlutdeild í vélaþvottahúsi fylgir íbúðunum, en vélarnar eru enn ókomnar. Reynt var fyrst að troða áragömlum og notuðum þvottavélum inn á íbúðareigendurna, en þeir vildu ekkert með þær hafa. — íbúarnir hafa því orðið að kaupa allan þvott, eða þvo hjá vinum sinum út um allan bæ. Hvorki sorprennur né sorp geymslur hússins eru enn til búnar. Fyrir utan húsið var komið fyrir sorptunnum, en sviptivindasamt er á staðnum, svo sorpið þyrlast um allt ná grennið. Ekki hefur enn verið gengið að fullu frá anddyri og veldur miklum óþægindum. — Ekki hægt að læsa útidyrum og slafar af því mikil óhreinindi og átroðsla. Dyrasíma vantar snn. Lyfta er komin í húsið, en rafmagn hefur oft verið tekið af henni vegna vangreiddra raf magnsreikninga húsbyggjenda. Framhald á 15. síðu. mönnum í þessum atvinnugrein um, og þar að auki var þeim hehniluð álagshækkun á helm ing kauphækkunar til að vega á móti. öðrum kauphækkunum, sem orðíð hafa, og þa t. d, kaupi skrifstofufólks og fleiri. Með öllum þeim kauphækkun um. sem orðið hafa að undati förnu, var ekkj talið annað hægt, en að leyfa hækkun þessa. Kommúnistum til hugðarléttis má benda á að Eðvarð Sigurðs son ruddi brautiua i þessum málum, ei hann skrifaði undir skjal, er. leyfði 12 aura hækkun á mjólkurliter. Leopoldville,, 28. júlí (NTB—REUTER). ALLS hafa 190 þingmenn mætt til hiris nýja fundar Kongóþings í Lovanium, sem er skammt frá Leopoldville, sagði talsmaður S. Þ. í dag. —• Senda Rússar mann tunglsins? Vínarborg, 28.júlí (NTB—REUTER) RÚSSNESKI geimvís indamaðurinn prófessor Nikolai Kutsjerov hefur sagt í fyrirlestri, sem hann hélt fyrir búlgarska vísindamenn, að Rússar muni senda mann til tunglsins áður en langt um líður. Frá þessu er skýrt í búlgarska blaðinu „Rabnotitsjesko“, sem barst til Vínar í dag, föstudag. Kutsjerov, sem vinnur við Puíkov stofnunina, hélt fyrirlest ur í Sofia, höfuðborg Búlgaríu, um vandamál í sambandi við geimferðir. Fyrirlesturinn var hald inn í vísindastofnuninni í Sofia. WMMVWWWMWWWtWW

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.