Alþýðublaðið - 29.07.1961, Side 11
í Ferðahappdrætti Félags ungra jafnaðarmanna í
Reykjavík eru vinningarnir fjórar glæsilegar ferðir
innanlands og utan. Ferðast verður á hestum, með
skipum og flugvélum. Verðmæti vinninga er sam-
tals um 20 þús. krónur. Dregið 15. ágúst. Kaupið
miða og styðjið þar með félagsheimili FUJ í Stói“
holti 1. heir sem hafa fengið miða senda heim eru
beðnir að greiða há sem fvrst á flokkskrifsstofunni
í Alþyðuhúsinu.
Auglýsingasími blaSsim w 1490é
4
SKIPAU ÍCit UB HIMMNS
Ms Herjólfur
Ferðaáætlun í sambandi við þjóðhátíð Vestm.eyja
3/8 fimmtudag frá Vestmannaeyjum kl. 15.00
— — til/frá Þorlákshöfn — 19.00
—• — tll Vestmannaeyja — 23.00
4/8 föstudag frá Vestmannaeyjum — 05.00
— til/frá Þorlákshöfn — 09.00
— — til Vestmainnaeyja — 13.00
6/8 sunnudag I frá Vesmannaeyjum — 08.00
— — til/frlá Þcrlákshöfn — 12.00
— — til Vestmannaeyja — 16.00
—- — II frá Vestmannaeyjum — 16.00
— — til/frá Þorlákshöfn — 20.00
— — til Vestmannaeyja — 24.00
7/8 mánudag frá Vestmannaeyjum — 00.30
— — U Reykjavíkur — 10.30
Ofangreindar áætlunarferðir til Þorlákshafnar eru háð
ar veðri og eru farfþegar vinsamilega beðnir að athuga, að
viffstaða í Þorlákshöfn er miðuð við lágmark, en óvíst er
að áætlunarliminn verði alveg nákvæmur.
Verði ekki næg eftirspurn eftir fari tvær ferðir milli
Vestmainnaeyja og Þorlákahafnar hinn 6/8 fellur önnur
niður.
Forsala verður á fari með ofangreindum ferðum hjá oss
og afgr. Sklpaútgerð ríkisins í Vestmannaeyjum.
5o Úfa.
t&ffidláui, iU'Jc
IjfT. 1auti LÚ
^ ÍJUAUXMÍjiO^O^
1775ý
FÉLAGSLÍF
Unglingameistar amót
Reykjavíkur
í frjálsum íþróttum verður
haldið á Laugardalsvellinum
þriðjudaginn 8. ágúst kl_ 20.
15 e. h. Keppnisgreinar eru
sem hér segir: Hlaup 100 m,
200 m, 400 m, 800 m, 1500 m,
5000 m, 110 m og 400 m
grind, 3000 m hindrun, 4X
100 og 4X400 m boðhlaup.
Langstökk, ihástökk, þrí-
stökk, stangarstökk, kringlu-
kast, kúluvarp cg spjótkast.
Keppni í sleggjukasti verður
auglýst síðar. Tilkynningar
um þátttöku sendist undir-
rituðum eigi síðar en fimm
dögum fyrir mótsdag.
Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur
Frakkar neita
Framhald af 3. síðu
ar stöðu hans og aðgangs hans
að Mi'ðjarðarhafi. í yfirlýs-
ingu stjórnarinnar segir, að
Túnismenn reynii nú með að-
stoð SÞ að ná því, sem þeir
gátu ekki náð með vopna-
valdi og að á slíka lausn getr
Frakkar aldrei falliz/, hverj-
ar sem nðurstöðurxxar yrðu á
umræðunum hiá SÞ. Frakkar
eru nauðbeygðir til að verjast
sérhverri árás á franskt land
svæði, segir í yfirlýsingunnr.
Lcks segir í þessari yfirlýs-
ingu frönsku stjórnarinnar,
að lausn á Bizertadeilunni
vrði að finnast með viðræðum
Fr&kka og Túnismanna. Ef
hin herna'ffarlega mikilvæga
flotastöð í Bizerta er á valdi
:f|iandsamílegra og ógnandi
hersveita, gæti slíkt haft al
varlegar afleiðingar í för með
sér fyrir Frakklta og vestrænu
riíkin. Einmitt vegna þessa
eru Frakkar fúsir til viðræðna
við Túnis um skilyrðin fyr-
ir afnotum af flotastöðinni,
segir í yfirlýsingunni.
Af opinherri hálfu í Túnis
var frétt um að félagar úr
kommúnistaflokknum hefðu
verið hrrsdteknir borin til
baka. Jaínframt var því hald
ið fram, áð Frakkar gerðust
sífellt sekir um að rjúfa loft-
helgi Túnis. Opinberar heim
ildir í Túnis herma, að frönsk
herflutningavél hafi flogið yf
ir Kairouan-svæðið hváð eftir
annað um morguninn.
í Paris hefur verið tilkynnt
að á sunnudaginn verði haiizt
handa um að senda franska
borgara og hermenn frá Túnis
til Marseilles og er búizt við
að þessir flutningar muni
taka margar vikur Margir
hinna frönsku borgara hafa
búið í Túuis um árabil.
Kairo-b"aðið Al Ahram
skrifar í dag, að túniska rík
isstiórnin hafi fari'ð opinber
lega fram á, að stjórnmála-
samband verði aftur tekicj
upp milli landanna en þtví
sleit Túnis í október 1958 þeg
ar Arabiska sambandslýðveld
ið var sakáð um að hafa tekið-
bátt í samsæri um að myrða
Bourguiba forseta.
SÍmj.STU FRÉTTIR:
Fyrsti ræðumaður í umræð
um Öryggisráðsins var full
trúi Túnis, Mongi Slim. Hann
hóf ræðu sína á því að minn
ast á hið alvarlega ástand,
sem skapazt hefði vegna þess
áð Frákkar höfðu samþykikt
Öryggisráðsins frá 22. júlí að
engu. Hann minnti á að
franskir farhl'farhermenn
'hefðu stöðVáð ibifreið Hamm
arskjölds þegar hann var í
Túnis, sakaði Frakka um á-
rásir, sagði að þeir hefðu
eyðilagt sementsVerksmiðju,
ráðizt á og drepið konur og
hörn og rænt flestar opinber
ar bvggingar í Bizerta. Hann
talaði um skipulögð mann-
dnáp þeirra og sagði,"*að tún
ískir fangar hefðu verið tekn
ir af lífi.
Dag Hammarskjö1d aðalrit
ari SÞ tók einnig til máls og
kvaðst geta staðfest að fransk
ar hersveitir hefðu verið í . BÍ
zerta og í töluverðri fjarleegð
frá Bizerta. Þetta kvaðst
hann sjólfur hafa komizt að
raun um þegar hann var- i
Túnis. Hann kvaðst hafá á-
stæðu til að halda að ýmis-
lefff staðfesti að aðgerðir, sem
erfitt væri setja í samtand
við samþvkktina um vcpna-
h’é, hefðu átt sér stað eftir að
vorM^ahléð e°kk í gildi Aðal-
ritarinn sagði, að franskir her
menn hefðu verið riðnir iið
h°psar aðgerðir.
&uilýsKngasíminn 14906
Ingólfs-Café
GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — sími 12826.
ÞÓRSMERKURFARAR
Munib að taka með ykkur nýju Þórsmerkurlýsinguna
Fæst á B.S.Í.
y
S
S
s
s
\
s
*
s
s
s
s
Alþýðublaðið
29. júJi 1961 ti