Alþýðublaðið - 29.07.1961, Side 8
liti dökkhærðu stúlkunnar,
sem kallar til ljósmynclar-
ans um leið og hann „smell-
ir, a£“. Takið loks eftir litlu
myndinni hér niðri í vinstra
horni; þarna er hún aftur
komin forsíðustúlkan okkar,
sú sem við köllum „óþekktu
síldarstúlkuna"; og er kom
-utm
in jafnvel lengra niður i
tunnuna! - Loks er þess að
geta, að obbinn af þessum
18 stúlkum hafði að minnsta
kosti tvöfaldan vinnud'ag að
baki, þegar myndirnar voru
teknar. Geri aðrir betur
Aiþýðublaðs-
myndir:
JÓHANN
VILBERG
Aðeins fyrir þær
ÞAÐ er orðin föst sumar-
venja Alþýðublaðsins að
efna til verðlaunakeppni af
einhverju tagi fyrir síldar-
stúlkur. Þessi starfsemi
byggist á því sjónarmiði, að
þær séu alls góðs maklegar.
í ár erum við sem kunnugt
þú hefur því aðeins réít til
þátttöku, ef þú hefur saltað
síld í sumar. Við hvetjum
þig til að fylla út seðilinn og
senda okkur hann hið fyrsta
í umslagi merktu: Alþýðu-
blaðið, Síldarstúlknahapp-
drættið, Reykjavík.
er með happdrætti. Hér
neðra er happdrættisseöill-
inn Vinningar eru þrír:
þr.jú þúsund króna aðal-
vinningur og tveir eitt þús
und króna aukavinningar.
Það kostar ekkert að vcra
með. Það er aðeins þetta:
Síldarstúlknahappdrætti
Alþýðuhlaðsins
NAFN ....
SOLTUNARSTOÐ
LOGHEIMILI
STAÐFESTING ATVINNUREKAND A
Ofanrituð stúlka hefur unnið hjá
okkur í sumar og hefur því öll réttindi til þátttöku í síldarháppdrætti Alþýðu-
blaðsins
g ' 29. júlí 1961
Alþýðublaðið