Alþýðublaðið - 29.07.1961, Síða 14

Alþýðublaðið - 29.07.1961, Síða 14
mugardagur ISLYSAVABÐSXOFAN er •»- in *Uan *ólarhrinyinn. — LæknavörSnr íyrlr ritjanlr *r á ums ataS kL 18—8. _ I Skipaútg-erff ríkisins: Hekla fer frá Rvk kl. 18 í kvöld til Norðm-landa — Ksja fer frá Rvk á liádegi á morgun vestur um land í hringferð Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum á há degi í dag til Þoriákshafnar og þaðan aftur til Vestmanna eyja kl. 16.30. Frá Vestm,- eyjum fer skipið kl. 22 í kvöld til Rvk. Þyrill kom til Sglufjarðar í gær Skjaldbreið fer frá Rvk á movgun til Breiðafjarðarhafna. Harðu- breið kom til Rvk í gær- kvöidi að austan úr hring- ferð. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá New York 4.8. til Rvk. Dettifoss fer frá Rvk annað kvöld 29. 7. til Rotteraam og Hamborg ar. Fjallfoss fór frá Rotter- dam 27.7. til Hambotgar. Ant v/erpen, Hull og Rvk Goða- foss kom til Hull 27.7. fcr það an tii Calais, Amsterdam, — Rotterdam, Cuxhaven cg fíamborgar. Gulifoss fer frá Kmh á morgun 29.7. til Leith >g Rvk. Lagarfoss fer frá Vpstmannaeyjum í dag 28.7. til Gautaborgar og Danmerk ur Reykjafoío kom til Rvk Í7.5? frá Rotterdam. Selfoss kom til Dublin 26.7 fer það- m tii New York. Tröliafoss Eór frá Kotka 28 7. ti! Leoin- grad, Gdynia, Rostoek, Ham- borgar og Rvk Turtgufoss er i Siglufiroi SkipadcUd S.Í.S.: . Hvassaíeil .er \ Oncga — Afnarfel ler í Archangelsk. Jökulfell lestar á Austfjarðgr höfnum. Dísarfell fór 22. þ m. frá Siglufirð; áleiðis til Hels mgfors, Aabo og Rga. Litla- feil er í Rvk Helgafell fer í dag frá Seyðisfirðj til Rvk. Hamraíell fór 22. þ m. frá Rvk áleiðis til Aruba. Jpklar h f.: Langjökull fór 26. þ. m. frá Hafnarfirði áleiðis til Rúss- lands og Aabo. Vatnajökull lestar á Austfjarðarhöfnum. Hafskip h f.: Laxá fór frá Bil'oaó 27 þ. m. áleiðis til Leningrad. •tamúffarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar >g Sigríðar Halldórsdóttur eru afgreidd * Bókabúð 'Eskunnar Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Skýfaxi fer fii Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Vaentanleg aft ur tjl Rvk kl. 23,30 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl 16,40 á morgun. Hrímfaxi fer til Giasg. og K- mh. kl. 08,00 > fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsav., ísafjarðar, Sauðárkróks, — Skógasands og Vestmannaeyj. (2 ferðir). — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísaf.iarðar og Vestmannaeyja. Loftleiffir h.f.: Laugard. 29. júlí er Snorri Sturluson væntanlegur frá Hamborg, Kmh og Gautab. kl 22,00. Fer til New York kl. 23,30. Hallgrímskirkj i: Messa k!. 11 f.h. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árd — Heimiiisprestur- inn. Sókasafn Uagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opiB »em hér segir: Föstudaga kl 8—10, laugardaga kl 4—7 og mnnudaga kl 4—7 Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e. h. nema mánudag. TRÚLOFUN: — Nýlega hafa opinberað trúlofun síra, Unnur Vilhjálmsdóttir, verzlunarmær, Akurgerði 46 og Sigurhjörtur Pálina- son, verkfræðingur, Lauga- teig 8. Laugardagur 29. júlí: 12,55 Óskalög sjúklinga. 14,30 í umferðinni — (Gestur Þor- grímsson) 14,40 Laugardagslög- in 20,00 „Ölafs vaka“ — dag- skrá, sem Gils Guðmundss. rit- liöíundur tekur saman. Flytjend ur auk hans. Árni Böðvars- son, Stefán Ögmundsso.i og Þorsteinn Ö. Stephensen. — 21,00 Kvöldtónleikar. 21.25 Leikrit: „Læknirinn frs Dunmore“, í þýðingu Þor- steins Ö. Stephensen — Leik stjóri: Ævar R Kvaran. 22,10 Danslög. — 24,00 Dagskrár,- lok. Minningarorð Framhald af 2. síðu einingu að yfirstíga alla erfið leika og ná því takmarki sem keppt var að, að koma börnum I ■sínum á legg og gera þau að nýtum og góðum þegnum þjóð félagsins. Sigríður J. Magnúsdóttur bar með sér sérstakan persónu- leika. Hún var sannur vinur vina sinna, orðvör, athugul og orðheldin. í dag er Sigríður kvödd í hinsta sinn af eiginmanni, börnum, tengdabörnum, barna börnum og stórum hópi ætt- ingja og vina, sem þakka henni gott og heillaríkt ævi- starf. Ég þakka henn; gömul og góð kynni og sendi eigm- manni hennár, börnum, tengda börnum, ættingjum og vinum einlæga samúðarkveðju. Tryggvi Kristjánsson. 7/7 Bjargar Framhald af 4. síðu flutningi undanfarin ár, og frá Bretlandi Bandaríkjamenn hafa aukið útflutning sinn helmingi meira en við hlutfalls lega, Frakkar, HoIIendingar og Svíar hafa aukið hann þvisvar sinnum meira. Vestur-Þjóð- verjar hafa aukið útflutning sinn fimm sinnum hraðar en við, Japanir sex sinnum hrað- ar og ítalir átta sinnum hrað- ar“. Attur á móíi hefur innfiuín ingur síaukizt ti! Bretlands. — Það er aðalástæðan fyrir hin- um óhagstæða greiðslujufnuði á síðasta ári, Að vísu hafa Bret ar búið við óhagstæðan verzi- unarjöfnuð áru.n saman, en jafrm hann með duidum tekj- um Er þar einkum um að ræða tekjur af flutningáskip- um, tryggingastarfsemi, ferða- mönnum og fjárfestingu er- lendra aðiía í landmu. En á síðastliðnum tveim árum hafa þessar duldu tekjur svo til horf ið. Útgjöldin veg >a herkostnað ar erlendis gleypti stóra hlut af þeim, minnkandi ágóði af sjó- flutningum og olíusohi sáu fyrir afganginum Þess stöðugi greiðsluhalii, sem sýnir, að Brefav standa sig illa í samkeppninni við aðrar þjóðir, ásamt rneð hættunni á verðbólgu innanlands, hefur valdið ótrú á sterhngspundinu. Pundið hefur verið í hættu frá því í marz í vetur, er breyting- ar voru gerð.iv á gcng; marks- ins, Það er kannski fyrst og fremst ster'urigspundtð, sem Selwyn Lloyd ev að bjarga með hinum einbeittu ráðstöfunum sínum. Bæði Verkimanriaflckkur- inn og Frjálslyndi finkkurinn hafa borið fram vantraust á ríkisstjórn Macmillans vegna þessara ráðstafa.ia. Teija þeir, að álöguniar séu allar lagðar á almenning, eri ekki liin.i auð- ugu í þjóðfélaginu. Konungur konunganna Framhald af 13. síöu. haft í huga: — María var að- eins 14 ára, er hún fæddi Jesú og Jesús var þrítugur, er hann var krossfestur. Allir læri- sveinar hans voru kornungir menn, er þeir hófu að fylgja honum. Ungur leikari frá New Or- leans, Jeffrey Hunter fer með hlutverk Jesú og var hann valinn úr hópi margra um- sækjenda. Er hann hafði feng ið hlutverkið, dró hann sig í hlé og hefur ekki verið hægt hvorki að ná viðtali við hann né taka myndir af honum. Og engar myndir hafa feng ist af honum í hlutverk- inu nema aftan frá, eins og Kristur sést í kvikmyndinni, — aldrei framan á eða á hlið. Mikill fjöldi persóna úr Nýja Testamenntinu kemur fram í myndinni. Hann&s á horninu. Framhald af 2. síðu. láta þekja lóðina í kringum húsið, og þá um leið að hær inn sæi um að bera rykvarne. efn’ í götur, sem að húsunúm liggja. SÁ SKRÆLINGJABRAG- UH, sem nú tíðkast hér í Reykjavík í þessum hverfum, sem verið er að byggja er ekki siðuðum mönnum sæm- andi. Það er áreiðanlega heil brigðara að fara hægar í upp byggingu bæjarins, en nú er gert, en gæta betur hrein- læt's og þrifnaðar, þvi á- standið er óþolandi og því bráðnauðsynlegt að úr sé bætt, enda auðvelt, ef vilji er fyrir hendi“. Sb.............. Framhald af 7. síðu. úst. Á dagskrá þess eru m. a. umræður um efnahagslegt og félagslegt ástand í heimin- um nú. Ráðið mun einnig taka afstöðu til tveggja nýrra tillagna sem snerta van- ræktu löndin. Matvæla og landbúnaðarstofnunin (FAO) hefur gert fimm ára áætlun um nýtingu umframbirgða af matvælum. og Bandaríkin leggja til að sjálfboðaliðum verði falið að vinna að hjálp arstarfsemi Sameinuðu þjóð- anna. I ráðinu eru nú eflir- talin 18 ríki: Afganistan Bandaríkin Bretland Brazilía Búlgaría Danmörk El Salvador Eþíópía Frakkland Ítalía Japan Jórdanía Nýja-Sjáland Póíland Sovélríkin Spánn Uruguay — og Venezúela. Forseti ráðsins er Ný-Sjálend ingurinn Foss Shanahan. Skákin PrRmhald af 16. síðu. sex umferffir er þannig, a'ð tveir efstu mennirnir eru Ingi R. Jóhannsson og Jón Þorstíinsson báffir með 4 vinninga og biff skák. 7. umferff verffur tefld kl. 1,30 í tlag í Gagnfræöaskóla Aust urbæjar. 14f 29. júlí 1961 — AlþýðHþlaðið.* Systir okkar. SIGRÉÐUR SIGURÐARDÓTTIR lézt 19. þ. m. Jarðarföriin hefur farið fram. Oddrún Sigurffardóttir. Stcijnu/m P. Sigurðardótíir. Sesselja Sigurðardóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS ÞORLEIFSSONAR listmálara. Úrsúla Pálsdótti\r. Kolbrún Jónsdóítir. Gísli Halldórsson. Bergur P. Jó/jsso/í. Elísabet Pálsdóttir. Jarl Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýn'da samúð við andlát og jarð arför méður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Rauðarárstíg 30. Bör/?, tengdabörn og barnaböm.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.