Alþýðublaðið - 29.07.1961, Síða 5
EINS og kom' fram í fré/tum
í gær, lentcí síldarflutuinga-
skipið Talis í nokkrum hrakn
ingum, er síldarfarmur í lest
skips&is rann til og hafði
nærri hvolft því. Skipið kom
iian. til Vo'pnafjarðar í fyrra-
kvöld og lagðist þar að
bryggju.
Aftur á
Uppdráttur að hátíðasvæðS/íu. 1) Melaskóli 2) Neskirkja. 3) Hagaskóli.
í TILEFNI af 175 ára afmæli
Reykjavíkurkaupstaðar 18.
ágúst næstkomandi hefur ver
ið ákveðið að efna til sýninga
og liátíðahalda, sem gefið hefur
verið nafnið Reykjavíkurkynn
ing 1961. Reykjavíkurkynning
in verður með nýstárlegum
hætti. Á svæði því, sem afmark
ast af Melaskóla, Hagaskóla,
Hagatorgi og Furumel, verður
aðalhátíðasvæðið.
Smöluðu ung-
um stúlkum
um borð
•fc ÞAÐ VAR mikið um
dýrðir um borð i þýzka
skemmtiferðaskipinu Fritz
Heckert í gærkvöldi. IIóp-
ur af helztu kominúnistum
bæjarins síreymdi um
borð, kvenfólk og karl-
menn í sínu fínasta skarti.
Þar kom m„ a. Guð-
mundur Magnússon storm-
andi með lióp af stúlkum
úr Æskulýðsfylkingunni.
Þarna saust þeir ganga um
borð Magmis Kjartansson,
Björn Franzsson, Kristinn
Andrésson og flciri góðir
iommar.
nnMMWHwmnwwmvMV
í Melaskóla og Hagaskóla
verða sýningar og upplýsingar
um þróun bæjarlífsins. Er þar
safnað saman ýmsum upplýs
ingum og gögnum, sem til eru
hjá bæjarskrifstofunum um
starfsemi þeirra og bæjarins. —
Bæjarstofnanir vinna að und
irbúningi þeirra sýninga, en
jafnframt verða þar sýningar á
vegum atvinnuveganna.
Þá stuðla ýmis félagasamtök
og stofnanir að því að gera sýn
ingu þessa sem fjölbreytlasta,
svo að hún gefi sem gleggsta
mynd af bæjarlífinu. Má þar
nefna íþróttabandalag, æsku
lýðsráð, skáta, ríkisútvarp, —
póst og síma o. fl. í Neskirkju,
sem er á hátíðasvæðinu, verða
guðsþjónustur og hljómleikar
nokkur kvöld, en fyrirhugað er,
að Reykjavíkurkynningin
standi í 10 daga.
Jafnframt hafa verið gerðar
ráðstafanir til að bæjarstofnan
ir verði opnar almenningi á
ákveðnum tímum virka daga,
svo að borgararnir geti kynnzt
þeirri starfrækslu, sem fram fer
á vegum þæjarins.Þá hafa einn
loforð fyrir því, að
ýmis einkafyrirtæki verði opin
almenningi til sýnis meðan á
hátíðahöldunum stendur. —
Munu kynnisferðir verða farn
ar frá sýningarsvæðinu um
ýmsa bæjarhluta, þar sem
kunnugir menn munu skýra frá
sögulegum stöðum og bygging
1 um, jafnframt því sem fyrir
tæki verða heimsótt. Einnig
eru sjóferðir um sundin ráð
gerðar.
Reynt verður að hafa sem
fjölbreyttasta dagskrá meðan á
hátíðahöldunum stendur, þar
sem þekktir Reykvíkingar og
listafótk mun koma fram og geymslun en
flytja efm til skemmtunar og
fróðleiks. Á útisvæðinu verður
komið upp barnaleikvangi með
Framhald á 15. síðu.
í GÆRDAG fór. veður að
batna á síldarmiðunum. Bátarn
ir tóku að streyma út, og byrj-
uðu þegar að kasta. Þeir voru
flestir á Héraðsflóadýpi. Fréttir
tóku að berast um klukkan 10
í gærkvöldi, og höfðu þá nokkr
ir bátar fengið sæmileg köst.
Sumir bátanna fengu mikla
smásíld í næturnar, en hjn óðr
um var síldin stærri og feitari.
Virðist stærri sildui halda sig
nokkuð grynnra.
í fyrrinótt var engin veiöi, en
um 15 bátar komu tii lands með
„slatta“, sem þeir höfðu fengið
fyrir 3 dögum.
Raufarhöfn: — Búið er að
landa úr ötlum aldarskipunum,
sem komu til Raufarhaf aar áður
en veiðarnar stöðvuðust. Þau
fóru öll út aftur í gær, og sigidu
áleiðis til Héraðsflóagrunns. —
Allar þrær verksmiðjunnar eru
nú fullar, og í gær hafði hún
tekið á móti 140 þúsunú málum.
Vel gengur rð reisn viðbótar-
bygginguna við siidarmjöls-
gær var búið
að reisa grindina og byrjað að
festa járnið á. Viðbótarbyggingin
verður 10 m. bre'ð og 50 m.
Jöng.
í gærmcrgun kom svo hitfc
GÍldaífJutningas'kipið, -Aeka,
og var ætlunin, að það tæki.
nokkurn hluta síldarfarmsins'
ur Talis, en er til kom vildi
skipstjórnn á Aska ekki taka
síldina saman við sinn farm.
TaJdi síldina of skemmda.
Síldin í Talis er orðin> at>
einum graut, og þvi mikiíí
skemmd I gær var ætlunin,
að síldin úr skipinu yrði flutt
í síldarbræðsluna á Vepna-
firði og thúan' unnin þar e9
I Talis eru urrx
hægt væn.
4000 mál. X
Ekki er vitað raunverulegá
með hvaða hætti síldin í TaliS
hefur runnið til, en í Jjós ’heí
ur komið, að ekkert skilrúms:
anna hefur ibrotnað. Þó má
benda á, að síldin var c-rðia
fremur í „vökvaformi" en hití.
og þannig rennur hún auðvel§
lega til. A'*
Nú hefur bræðslan á Vcpnjt
firði tekið á móti og brætt 1&
þúsund mál, og þar hefur vct*
ið saltað í 9000 tunnur.
London, 28. júlí
(NTB—REUTER).
BREZKUR dómstcll
kvað upp þann úrskurð i
dag, að verkamannaflokks
þingmaðurinn Anthony W.!
Benn, sem erfði íitilinn
Stansgate lávarður víð
andlát föður síns í fyrra,
hefði ekki lengur rétt tilj;
að eiga sæti í Neðri má'I -1
stofunni. í úrskurði sín
um segir rétturinn, að
hann skilji mætavel þ-á
ósk Benns að vilja þjóna
áfram fólkinu, sem kaus
hann, en þessi rök hafa
engin áhrif á skyldur rétt
arins, sagði í úrskuiðin
um.
j hún sæj sér ekki lengur fært | maðurinn tók það skýrt fram, aíR
I að halda viðræðunum um frið í . það hefði verið ágreininguriniv
um framtíð Sahara sem varð tiii|
Evian, 28. júlí.
(NTB-Reuter)
SERKNESKA útlagastjórnin : Alsír áfram..
sleit í dag friðarviðræðurum við | Th'ibaud sagði, að formenn 1 þess að viðræðurnar fóru út unaj
Frakka. Hinn opinberi talsmað- | sendinefndanna, þeir Louis Joxe þúfur,
ur Frakka, Philipps Thibaud og Belkacem Krim hefðu ræðzt j Hinar tvær viðræður Joxe Of{
kunngerði eftir fund sendinefnd , við persónulega til þess að reyna Krims fóru fram á fimmtuclag
anna í Lugrin-höll hjá Evian í ^ að forða því að samningaviðræð og föstudag FLN-hreyfing UPD *J
dag, að hreyfing uppreisnar-i urnar færu út um þúfur, en eng j reisnarmanna hafði gert ljósa
manna hefði lýst því yfir, að ! inn árangur hefði orðið, Tals- | Framhald á 15. síSa.
SÍLDIN í TALIS
AlþýðublaðiS — 29. jú)á 1961