Alþýðublaðið - 29.07.1961, Side 10

Alþýðublaðið - 29.07.1961, Side 10
„Ég get hlaupið 5 km. á 13:20 mín", segir Murray Halberg + MURRAY HALBERG lýsti því yfir eftir methlaupið í 3 mílum á Stokkhólms Stadion í vikunni, að það væri ekki erf- itt að bæta heimsmet Kutz í 5000 m. um 15 sek. ; Manch. Utd. ■Jc ARSENAL hefur selt sinn þekkta leikmann, David Herd til Manchester Utd., en ekki er j vitað um verðið. — Ég er hálfgramur yfir því að það mistókst að slá bæði metin, sagði Halberg í viðtali við fréttamenn. Auðvitað er ég glaður að hafa bætt metið í 3 mílum, en 5000 m. er mín að- alvegalengd og ég fæ ekki frið í sál minni fyrr en ég hef bætt met Kutz. Það ætti að vera auðvelt að bæta metið í 5000 m. um 15 sek. við góð skilyr.ði, en varla verður það í ár. Þetta var síð- asta hlaup mitt í Evrópu að þessu sinni, en vonandi fæ ég tækifærj heima. 'David Herd til Frá methlaupinu: Halberg, Power og Magee. JI0 29. júlí 1961 — Alþýðublaðið Eius og sagt er frá á öðrum stað á síðunni, er meistaraflokkur íþróttabandalags Akraness nú staddur í Færeyjum. T3l vins/ri á myndinni er einn af beztu og- reyndustu leikmönnum Skaga manna, Sveijnn Teitsson. Lyngby vann Val 3 gegn 0 LYNGBY-BOLDKLUB lék síðasta teik sinn hér á föstu- dagskvöldið. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum og léku Danir nú gegn gestgjöfum sín- um, Valsmönnum (a-lið II. fl). Gengu gestirnir með sigur af hólmi, skoruðu 3 mörk gegn engu. — í fyrrj hálfleik skor- uðu þeir eitt marlc, eftir, miðjan síðari háJfleilt bættu þeir svo 2 við. Leikurinn var hinn prúðasti, atakalíti'.j 0g rolegur. Hefði hann víssulega mátt vera snarp- ari og hraðari. — Aðalfarar- stjórinn Rikhard Sörensen, — dæmdi leíkiim og var það létt verk. Valsmenn áttu að minnsta kosti tvíveg:s tækifæri, sem þeim hefði átt að nýtast tii að skora úr. en mistókst 1 bæð'i skiptin. Hins vegar báru dönsku piltarnir mjög af um alla knatt meðferð, leiknj og skipulag, svo sem í hinum fyrri leikjum síri- um. Eiga allir leikmennirnir ó- skilið mál, að því er til leikn- innar tekur. Þeir eru allir „vel lærðir“ í undirstöðuatriðum góðrar knattspyrnu. svo sern að stöðva knöttinn , á punktinum1' hvernig sem hann ber að, senda hann af öryggj rétt og vel og með lágum spyrnum, en ef þess þurfti með ekki síður með lang spyrnum yfir þveran völlir.n. — Þeir kunna að spyrna „dauðum bolta“ þannig að ekkj mistekst. Sem sagt, af þessum unglinga- flokki má margt læra í knatt- spyrnu, ekki síður fyrir hma eldrj knattspyrnumenn vora en hina yngri Þegar horft er á slík an ílokk skipaðan unglingum, sem þennan og bera getu hans saman við vora pilta og getu þeirra, vaknar spurningin, — hversvegna geta okkar strákar ekki eins tileinkað sér slika knattspyrnu. Ekk.i ættu þeir að vera til þess ver fallnir en dansk ir piltar. Hér er eitthvað meira en lítið ábótavant við þjálfun, eða viljinn til að nema listma. Slík hemsóku sem þessi ætti að opna augu vorra piita fyrir því hvar þeir standa knatt- spyrnulega séð og hvað- þeir þurfa úr að bæta, svo vel fari Meðal dönsku piltanna var einstaka mjög snjall, eins og t. d. h. útherjinn. L B hefur dvalið hér í 16 daga, ferðast um Sururland og til Þingvalla auk þess Vest- mannaeyja, liðið lék þar tvo leiki og tapaði öðrum, og er það eir.a tap þeirra, en alls léku þeir sex leiki hér. Þeir láta mjög vel af förinni út hingað og viðkynningu allri við mótherja sína og alla aðra, sem þeir áttu einhver samskipti við IWWWWMWWWMMWW1 Akranes sigraði Þórshöfn, Færyjum, 27. júlí. — Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. + MEISTARAFLOKKUR íþróttabandalags Akraness í knattspyrnu kom hingað til Þórshafnar í morgun og lék gegn féiaginu HB i kvöld. Leikar fóru þannig, að Akranes sigraði mcð 5 mörkum gegn cngu. Allir leikmenn eru við bcztu heilsu og biðja fyrir kveðj- ur heim — II Jóh. WMMMMMWMMMMMMW Urslit í arfirði í dag * ÍSLANDSMÓTIÐ í hand- knattleik karla heldur áfram í dag kl. 3 í Hafnarfirði. — Á fimmtudag kepptu þessi lið: — Víkingur—Ármann 21:14 Fram—ÍR 22:16 Stigin eru þanriig: FH 6 stig Ármann 4 stig Víkingur i stig ÍR 0 stig í dag (laugardag) kl. 3 lýkur mótinu og keppa þá: Víkingur- ÍR og FH-Fram. FH dugar jafntefli tíl að vinna mótið. En vinni Fram, verða þau að keppa aftur til úrslita. Mótið hefur gcngið vel og flest liðin eru nú með sterkara lið en áður utanliúss.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.