Alþýðublaðið - 14.09.1961, Qupperneq 7
, < < »rS>ri,í f »1 MK|)
SÍÐASTLIÐIÐ vor síoín-
uðu nokkrir úhugamenn um
kornrækt íélag með sér, me®
það fyrir augum að hefja
k<ynrækt á Rangársöntlum.
Voru framkvæmdir hafnar
strax í vor og sáð byggi og
höfrum í 110 hektara lands
og mun það vera stærsti sam
felldi akur hérlendis og stærri
en akrar almennt á Norður-
löndum. Árangurinn hefur
orðið það góður að ekki verð
ur um villzt, að bygg nær
auðveldlega fullum þroska
hérlendis.
Forustumenn hlutafélagsins
Hafrafell skýrðu Alþýðnblað-
inu svo frá að félagið hefði
verið stofnað á s. 1. vori. —
Aflaði það sér jarðnæðis á
Rangársöndum, en akurinn er
í landi þriggja jarða, Gelding
arlækjar, Helluvaðs og Ketil
húshaga# Aðalhvatamaðurinn
að stofnun félagsins var hinn
kunni atorkumaður Skúli
Thorarensen bóndi og útgerð
armaður. Félagið hefur kom-
ið sér, upp nokkrum vélakosti
og má þar nefna fullkominn
sláttuþreskjara, kornþurkara,
sáningarvél, áburðardreifara
og ýmsar aðrar vélar til rekst
ursins, en það er Globus h.f.
í Reykjavík, sem heíur flutt
tækin inn_ Á Helluvaði hefur
félagið komið sér upp ágætri
aðstöðu til þurkunar og ann-
arrar vinnslu á korninu.
Eigendur Hafrafells telja
mikla markaðsmöguleika fyr
hvort innlend framleiðsla fær
að njóta scmu aðstöðu.
Innflutt korn er yfirleitt af
verri gæðaflokkum, heldur en
það, sem ræktað hefur, verið
hér og er það gjarnan orðið
nokkurra ára gamalt, þegar
það er fiutt inn_ Er rýrnun
þá orðin allt að því 30%. Er
það því sangirniskrafa korn-
ræktarbænda að innlendri og
erlendri framleiðslu sé gert
jafnt undir höfði.
Bústjóri kornræktarinnar
hefur verið ráðinn Magnús
Pétursson, en hann hefur
dvalizt lengi erlendis og
kynnt sér kornrækt. Auk
þess hefur félagið notið góðr
ar aðstoðar Klemenzar Kristj
ánssonar tilraunastjóra á Sám
stöðum og Páls Sveinssono.r
ir korn hérlendis eins og sjá
má á því að heildarframleiðsl
an hérlendis, sem mun vera á
400 hektara, nemur aðeins
5% af ársnotkun innanlands.
Innflutt korn nýtur styrks,
sem nemur 16—17%, en for-
ystumenn Hafrafells sögðu,
að ekkert lægi fyrir um það,
Grein og
myndir:
Gísli
Gestsson
í Gunnarsholti. Magnús sagði,
að sandur hentaði einkar vel
til kornræktar, þar sem hann
bindur mikinn hita í sér.
Mikill framkvæmdahugur
er í eigendum Hafrafells, —
hafa þeir í hyggju að þrefálda
akurlendið að vori, ef upp-
skeran nú í haust verður a '<
vonum, en iandrýmið er nóg,
þar sem Rangársandar eru.
Má líkl’egt. ttölja að iinnan
fárra ára ver.ði' sandarnir
orðnir gróið iand.
Stjórn Hafrafells skipa
þessir menn: Árni Gestsson
formaður, Ásgeir Bjarnason,
Pétur Pétursson, Skúli Thor-
arensen og Þórður Hjörleifs-
son Framkvæmdastjórar eru
þeir Árni Gestsson og Ásgeir
Bjarnason.
— 14. sepl. 1961 7
Alþýðublaðið