Alþýðublaðið - 14.09.1961, Qupperneq 9
m?4
l þjóðgarður
ku mun vera
uppeldisstöð
eimi. Þangað
lega mikill
víðsvegar að
ii til þess að
r óvenjulegu
horfa á litlu
a sín fyrstu
og Iæra að
turnar, sem
við hvert fót
Þegar litlu fílsungarn-
ir hverfa frá mæðrum
si'num í fyrsta skipti
gráta þeir aumkunarlega,
en venjast þó fljótt und-
an. Þeir verða kynþroska
12—13 ára gamlir.
Litlu gíraffarnir gráta
líka eða öllu heldur
jarma einkum ef villidýr
verða of nærgöngul, þá
kemur móðirin hlaup-
antíi og verndar ungann
með því að láta hann
MIHUnMMMHWMmMMWHMMMm
ir og mál-
af honum
’ bygging-
dir komm-
>a hanga
'jum eru
og Lenins
:n, Krush-
evs.
ennþá um
mikla vei-
nn sterka,
'ðsins.
rstöðinnj í
stylta af
gg hangir
orðum: —
kommún-
■x, Engels,
l. Miðdpill
bæjarins er í dag húsið
þar sem hann fæddist eða
ö’.lu heldur musterið, sem
reist hefur verið umhverf-
is fæðingarstað hons- —
Josef Vissarionovitch
Dzjugasvili er fæddur
þarna i Gori og lifði þar
bernsku sína í litlum leir
kofa.
í dag hefur verið reist
marmarahöll utan um
kofann og pílagrímar
koma og slanda í þögn
frammi fyrir mynd Sta-
lirs í helgidómnum
Það er Ingmar Lind-
marker, fréttaritarj Ber
lingske Tidende í Moskvu,
sem segir frá eitthvað á
þessa leið eftir að bafa
standa undir bringu
sinni.
Vatnahestarnir eru
nokkurs konar kafbátar
dýraríkisins, þeir vega
nálægt 40 pundum, þegar
þeir fæðast. Áður en þeir
eru vandir undan taka
þeir fæðuna án þess að
koma upp — nema til
að anda með nokk-
urra sekúndna millibili
Krókódíllinn hefur
enga samúð með fórnar-
lömbum sínum, þó að
hann gráti mörgum tár-
um meðan hann er að éta
þau: það er ekki af sam-
vízkubiti, heldur af á-
reynslunni við að éta
flykkin, sem hann tekur
í einu.
Frá fæðingu verða
krókódílarnir að læra
varkárni, Meðan þeir eru
aðeins nokkurra þum-
Iunga langir verða þeir
stöðugt að vera á verði
gegn þeim ósköpum að
verða étnir af stærri dýr-
um af tegundinni.
Ljónsungarnir fæðast
yfix-Ieitt 3—4 saman, og
þá eru þeir þaktir dökk-
um dílum eins og hlé-
barðar. Venjulega yfir
gefa þeir ekki bælið fyrr
en þeir eru orðnir
tveggja mánaða gamlir.
Þá halda þeir út í heim-
inn með móður sinni og
oftast er eldri systir í för
inni, Þær hjálpast að því
að kenna grislingunum
þá lifnaðarhætti, sem
helzt geta orðið þeim til
öryggs og framdráttar.
Þetta uppeldsnámskeið
tekur tvö ár, enda fæðir
Ijónynjan ekki afkvæmi
nenxa annað hvert ár.
Á meðan ljónin eru að
læra að veiða eru tilvon-
andi fórnarlömb þeirra
að læra varnir gegn
þeim, þeirra á meðal
zebradýr og antilópur-
Ungarnir feJa sig í gras
inu og fullorðnu dýrin
standa vörð yfir þeim all
an sólarhringinn.. Zebra
dýrin sjá öllum dýrum
betur að degi til, að þau
annast varðstöðu meðan
dagur er, en þegar rökkv
ar taka önnur dýr við,
sem betur siá í myrkii.
Þegar mæðurnar reika
frá til að ieita sér fæði
og ungamij- fara að gera
sig líklega tl að elta þær,
þá vita þær, að senn eru
þeir færir um að hugsa
um s*g sjálfir.
Frai.ihald á 14. síðu. MUWMmuMUvtuuAUMUMtuitMumuxuMUUMV
I
Hárþurkur
5 gerðir úr plasti og stáli.
Gamalt verð.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 12852.
Kjalfaraíbúð í Laugarneshverfi
til sölu. Ébúðin er 3 'herbergi, vönduð og vel með
farin.
Fasteignasalan Hallveiganstíg 10.
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hrl.
Símar 13400 og 100&2.
HÚS VIÐ MIÐSTRÆTI
á góðri eignarlóð, hentugt fyrir heildsölu eða annan
•svipaðan atvinnureksíur, til sölu.
Fasteignasalan Halíveigarstíg 10.
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hrl.
Sínaar 13400 og 10082.
Askriftarsíminn er 14901
Alþýðublaðið
14:. sept. 1061 ^