Alþýðublaðið - 14.09.1961, Page 10

Alþýðublaðið - 14.09.1961, Page 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON ÍSLENZKA landsliðið, sem leika á við Englendinga á laug- ardaginn kemur heíur nú verið endanlega skipað. Liðið er skip- að eftirfarandi: Gunnar Felixsson (KR) Þórólfur Beck (KR) Örn Steinsen (KR) Ellert Schram (KR Jakob Jakobsson (ÍBA) Helgi Jónsson (KR) Garðar Árnason(KR) (fyrirliði) Hörður Felixsson (KR) Árni Njálsson (Val) Jón Stefánsson (ÍBA) Helgi Daníelsson (f A) ★ VARAMENN: Heimir Guðjónsson (KR), Hreiðar Ársælsson (KR), Sveinn Teitsson (ÍA), Ingvar Elísson (ÍA), Björn Helgason (ÍBÍ) og Kári Árnason (ÍBA)# LANDSLIÐ íslands i knatt- spyrgiu, sem heyja skal lands- keppni við Breta í London á laugardag'nn kgmur, hefur ver ið skipað eins og fyrr segir. Ekki verður annað sagt én að val þess hafi tekizt vel, miðað við allar aðstæðu;. Þar sem Helgi Daníelsson varð fyrir val inu í markið, leikur hann sinn 20 landsleik nú. Þá er það lið inu í heild ómetanlegur styrkur að Örn Steinsen leikur með, en hann sannaði hvað eftirminnileg ast á sunnudaginn í úrslitaleik íslandsmótsins, að hann er ó- tvírætt snjallasti útherji, sem fs land á nú. Þeir, sem leika nú sinn fyrsta landsleik eru þessir: Jón Stefánsson, Helgi Jónsson. [ sem jafnframt er fyrirliði, og Jakob Jakobsson. Er þetta 33. landsleikur íslands Beztu óskir , um gott gengi og heila heim- komu fylgja liðinu. Landsliðið fór utan í morgun. DAN WAERN neitar því ákveðið, að hann hafi í liuga að fara algjörlega yf ir í atvinnumennsku í í- þróttum. Hann sagði í við tali við sænska íþrótta- blaðið á mánud:ag, að liann hefði fylgzt með lands- keppninni við Finna i út varpinu og ekki væri því að neita að fiðringur hefði farið um hann, þegar keppt var í 800 og 1500 ni. — Á myndinni er Waern að sigra í 800 m hlaupinu á Norðurlanda.mótinu í Osló um mánaðamótin IMMWMHUmmUWHHMM' Keppni Dana og íslend- í „frjálsum" yrði mjög spennandi Orn Steinsen, h útherji Hörður Guð- mundsson fer til Lundúna VTÐ utanferðir landsliðs i knattspyrnu hefur KSÍ undan farin ár gefið bandalögum úti á jar.di tækifæri til .að tilnefna einn mann í fararstjórn. 'Við för landsliðsins til Englands að þessu sinni var ÍBK gefinn kostur á að tilnefna mann. Var Hörður Guðmundsson, varaformaður ÍBK fyrir val- inu. Hörður hefur lengi unnið Framhald á 14 síðu. Aðalhiuti bikar- keppninnar heíst um mánabamót Aðeins einn leikur í for- keppni Bikarkeppninnar er ó-' leikinn. Næstkomandi laugar dag leika ísfirðingar og Fram B á ísafirði um 8. sætið í aðal keppninni. Dregið hefur verið um lei'ki 1. umferðar og eigast þá við: Akureyri—Keflavík á Akur- eyri sunnudagini 1. okt. kl. 16. Valur—Fram á Melavell- inum sunnudaginn 1. okt. kl. 14.00. KR—Hafnarfjörður á í Melavellinum laugardaginn ! 30. sept. kl. 16.00. Akranes— Fram B eða í. B. í. á Akranesi sunnudaginn 1 okt. kl. 16.00. Leikirnir geta ekki farið fram fyrr vegna ferðar lands liðsins til Ehglands, en það kemur heim sunnudaginn 24. sept. 'Jg EINS og við skýrðum frá í gær háðu Danir a-lið og Svíar b-Iið landskeppni í frjálsíþrótt um um síðustu helgi. Þar sem við höfum háð lceppni við Dani í þessari íþrótcagrein oftar en nokkra aðra þjóð aðra er gaman að bera saman árangur þeirra í keppninni og bezta árangur okkar manna á þessu ári. 100 m.: Madsen 10,6, Falsten 10,7, Valbjörn 10,9 og Ólafur Unnsteinsson 13,1. 200 m.: Palsten 22,1, Buch 22,4, Valbjörn 22,6, Hörður 22,9. 400 m.: Jacobsen 50,3, Grétar 50,4, Hörður 50,5, Christiansen 51,0. 800 m.: Christiansen 1:53,6, Jen- sen 1:54,6, Svavar 1:57,7, Kristleifur 2:00,2. 1500 m.: Kristleífur 3:54,6, Niel- sen 3:56,9, Svavar 3:53,4, Kronstrand 4:05,6 5000 m.: Nielsen 14:41,6, Krist- leifur 14:43,3, Tögersen 14:48,2, Haukur 15:10,4. 10.000 m.: Nielsen 30:40,2, And- erseh 30:51,6, Haukur 32:02,1, Kristleifur 32:37,0. 3000 m. hindrun.: Kristleifur 8:56,4, Petersen 9:02,6, Tofte- gaard 9:13,0, Haukur 9:30,1. 110 m. grind: Pétur 14,6, Björg- vin 15,3, Sönderlund 15,7, Blem 16,3. Framhald á 11 síðu. VEGNA mistaka sneri mynd þessi öfugt í gær og eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar. Judónámskeið Ármanns hefst í íþróttá- húsi Ármanns kl. 8 í kvöld. «MMWMHWtMMMMVMVmW 1:0 l^- se?f- 1961 — Alþýðublaðið í I t:t i 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.