Alþýðublaðið - 14.09.1961, Side 13

Alþýðublaðið - 14.09.1961, Side 13
 í ’ - V'iSS ekki sjálfur kornizt frá Bonn síðan 13. ágúst. svívirðingar Eins og menn muna fóru jafnaðarmeun heldur ilia út úr aukakosningunum í marz s. 1., en það var áður en Berlinar- deilan kom til sögunnar, og frammistaða Brandts mun ugg laust afla honum atkvæða. — Svívirðingar í garð Brandts hefðu fært honum ’sigur í flest um löndum öðrum, en ekki er gott að reikna Þóðverja út í þessum efnum Adenausr og félagar hafa minnt kjósendur á það, að Brandt, er óskiiget- inn, en hann hefur aidrei far ið dult með það. Þ°ir hafá einn ig gefið í skyn, að hann væri föðurlandssvikari þar eð hann klæddist norskum eink?nnis- búmngi eftir stríðið. Síöast en ekki sízt hafa þeir sagt. að síðustu aðgerðir Krústjovs hjálpi Brandt og gefa þar með í skyn, að Krústjov og Brandt standi saman í sambiæstri gegn Adenauer! Gegn þessu hafa jafnaðar- menn lýst því vfir, að aðgerð ir Ulbrichts i Berii.n þann 13. ágúst sé engu öðru að kenna en vanrækslu stjórnar Adenau ers. sem hefði klofið þýzku þjóðina. Alveg öfugt hélt Aden auer því fram i hinni frægu kosningaræðu í Hagen 2.0 ág- úst, að Rússar hefðu iokað borgarmörkunu n í Berlín til þess að hjálpa jafnaðarmönn- um í kosnmgum'.ri. .iafnaðar- men hamra á þ\í, að núvcr- andi ríkiss'józ í setji ^ig á hánn hest, sem er gimrul orðinn og lamaður. Þýzkaland þarfnisl ungs kanzlara, sem sé tákn hins frjálsa og endurfædda Þýzka- lands. Það var jafnaðarmönnum mikill styrkur að Johnson kom til Berlínar og umgekkst Brandt eins og jafningja sinn. Aðeins eitt er sagt jafnast á vð að vera hataður af Krúst- jov í Þýzkalandi, en það er að sjást í sjónvarpinu við hlið háttsetts Ameríkana. FLÚÐI TIL NOREGS. Willy Brandt er 47 ára og er fæddur í Lúbeck við Eystra- salt Þá liét hann Herbert Frahm, óskilgetinn sonur stúlku, sem afgreiddi í búð. — Þegar nazistar komust til valda 1933 flúði sósíalistinn Brandt á fiskibát til Noregs þar sem hann gerðist blaðamaður og var m. a sendur til Spánar að skrifa um borgarastyrjöldina þar. Þegar Þjoðverjar reðust inn í Noreg barðist Brandt gegn þeim og hafnaði í íangelsi. — Þjóðverjar vissu augsýnilega ekki hver hann var Hann var látinn laus eftir eins og hálfs mánaðar fanga/ist og flúði hann þá til Svíþjóðar. þar sem hann hélt áfram að styðja and spyrnuhreyfinguna n or.sk i og gerðist norskur ríkbborgari. Eftir stríð varð Brandt fréíta ritari Norðurlandablaða í Berl- ín, en gamlir vinir hans hvöltu hann til að hefja á ny afskipti af stjórnmálum. Srandt varð þýzkur ríkisborgari á ný árið 1948 og lét þá svo umniælt, að betra væri að vera eini lýð- ræðissinninn í Þýzkalandi en einn af mörgum í- Noregi, þar sem allir skildu lýðræðið. Framhald á 14. síöu. SKOÐANAKANNANIR í V. Þýzkalandi hafa leitt í Ijós, að meir.ihluti dr. Adenauers á þingi er í hættu í kosningun- um, sem fram fara á sunnudag ,inn. Adenauer og flokkur hans, kristilegir demókratar, fengu hreinan meirihluta í kosningun um 1957, 270 þingsæti og 50% atkvæða, en jafnaðarmenn 169- þingsæti og 32% atkvæða. IJr- 'sl.it kosninganna virðast velta á atkvæðum óákveðinna kjós- enda. í vor vissu 18 kjósendur af 100 ekki hvorn flokkinn þeir mundu kjósa, en nú hef- ur þeim fjölgað í 28 Talið er að 80% kjósenda muni greiða atkvæði í kosningunum er. al- kvæðisrétt hafa um 37,000,000 og þar af eru margr, sem aldr- ei hafa kosið áður, ýmist flótta menn frá Austur-Þýzkalandi eða ungt fólk. Atkvæði óákveo inna kjósenda geta því vel skor ið úr um það, hvort Adenauer sitji að völdum fjórða kjörtíma bilið í röð. . Því hefur verið spáð, að ef •Adenauer verði endurkjörinn .sitji hann ekki út allt kjör- tímabilið Seinast spáði einn ná.nasti samstarfsmaður Aden- -auers, Felix von Eckardt. þessu í Cuxhaven. Eckardt kvaðst spá því, að efnabagsmáiaráð- herrann Ludwig Erbardt tæki við af Adenauer efÞr kosning- arnar. Bæði jafnaðarmenn und ir forystu Willy Brandt og Frjálsir Demókratar undír for- ystu dr Erich Mer.de hafa neit að að taka þátt í samsteypu- stjórn ef flokirnr dr. Adenau ers verður stærsti flokkurinn eftir kosningarnar. Er> flokkur Mendes er líklegasti flokkur- inn, sem mundi taka þátt í samsteypusjórn, enda hafði sá flokkur 41 þingsæti efhr kosn, ingarnar 1957, og 8% atkvæða. Dr. Mende heíur sagt kristi- legum demókrötutn að vc-lja Erhardt fyrir foringja. lánum og endurbótum í fræðslumálum persónuleg BARÁTTA. Kosningarnar virðast vera barátta milli Brandts og Aden- „ÞÝZKAL4NÍ) ÞARINAST BRANDTS“ Myndirnar af Adenauer á áróðursspjöldunum hafa lítið breyzt, hann er hvorki bros- mildar.i né alvörugefnarí en fyrr. Myndirnar af Brandt hafa hins vegar breytzt, hanri er alvörugefnari og meö svip hins byrgðarm'kla frambióð- anda. Feimni haas virðist horf- in með öllu, hann óskar Aden- auer rólegra og friðsadra elli daga og býðst til að taka við kanzlaraembættinu af honum. „Þýzkaland þarfnast nýrrar og akvæðameiri ríkisstjórnar, sem sér og hagnýtir alla mögu- Ieika“. Jafnaðarmenn segja: „Þýzka land þarfnast Willy Brandt“ og þeir einbeita sér að Berlín og Brandt. Iíin gömlu kosn- ingaloforð þeirra um ókeypis sjónvarpstæki fyrir all'.i eldri en 65 ára eru horfin. Steína Ad enauers er sú sama og fyrr, velniegun inn á við vestræn samvinna út á við. Jaínaöar- menn hafa ekki haldið þjóðnýt ingarstefnunni hátt á lofti í kosningabaráttunni og Brandt hefur lýst því yfir, að fremsta takmark hans í utannkismál- um sé same.ining Þýzkalands. í innanlandsmálum lofar hann auknum fjölskyldubótum og elliaunum, ódýrari bygginga- auers fremur en barátta flokk anna tveggja. Báðir vilja þeir sýnast vera maðurinn, sem Krústjov hatar mest Enginn vafi leikur á því, að Berlínar- deilan hefur hjálpað Brandt og jafnaðarmönnum, þótt hann kvarti yfir því, að bann eigi erfitt með að taka virkan þátt í kosningabaráttunní vegua anna heima fyrir han.n verði að vera kominn tii Beriínar að kvöldi eftir kosningafund í Vestur-Þýzkalandi um daginn. En reyndar hefur Adenauer Alþýðublaðið r— 14. sepl. 1961 J J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.