Alþýðublaðið - 14.09.1961, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 14.09.1961, Qupperneq 16
42. árg. — Fiin/mtudagur 14. sept, 1961 1— 205, tbl, »vmu%uuuvwmvmnvwwi Alheimsstjarna yppistaðan í Strompleiknum FÓLK heldur áfram að ■velta fyrir sér efni Stromp- Jelksins eftir Halldór Kiljan 'fcaxness, sem nú er verið að íefa í Þjóðleikhúsinu og frum sýndur verður bráðlega. í cinu dag-blaði bæjarins kom íyrfr nokkru lausafregn um •'cfni Iejkritsins, sem bori» var tii baka af viðkomandi aðil- m-t- Nú hefur Alþýðublaðinu tckist að afla sér uppiýsinga wn megin inntak leiksins, sem það birtir hér í þeirri von að ekki takizt að bera á móti þcim, Strompleikurinn er um ís- lenzka kvikmyndastjörnu. Málið er samt ekki svona cinfalt, þvj þessi kvikmynda- stjarna er sams konar persóna og alheimssöngvarinn í Bnekkukotsarmál. Það þýðir, að ,hún er mesta kvikmynda- stjarna hér á íslandi, en því minni stjarna í útlöndum. — fviljan virðist efni þetta hug- stætt, þó hann hafi síður en svo persónulega reynslu af thor/A ...... I 9 f. p/iciric 11 .., Hawaii 29- - " 'rt**L . ci/.ÚLií / ‘\’MarshalL \ ~ J- ' "*?• ■ OCEAN % r % ^Sip lQmo/T.. , 'ffi.PSrlUU-IA • EINS og Alþýðuhlaðið sagði frá í gær, hafa Rússar tilkynntu skotæf- íngar með flugskeytum út á Kyrrahaf. Uppdrátt |ý 'urinn sýnir svæðið þar sém skeytin eiga að y, komá niður. Rússar hafa [, ráolagt skipum og flug vélum að sveigja fyrir skotmarkið næstg mán- uðinn. slíku, þar sem hann er kunn- ur í útlöndum ekki síður en hér. Alþýðublaðið hefur knúð naargar dyr til að komast að raun um, hvaða hlutverki strompurinn hefur <að gegna í leikritinu. Þykir nú isýnt, að í sambandi við hann sé eitt- hvert bragð, sem ekki er ætl- að að vithast um fyrr en í leikslok. Þjóðleikhússtjóri hefur upplýst, að strompur ( þessi er ætlaður undir reyk, I en svo mikið veit blaðið, að hann þjónar bezt hlutverki sínu í þessu verki, þegar „slær niður { hann,“ eins og það er kallað. Annars er leyndin um þetta verk verri en í hernaði, þegar blöð fá ekk; að vita það sem gæti létt óvininum slag- inn. Alþýðublaðinu þykir því gaman að geta upplýst þetta um meginefni. leiksins, kvik- myndastjörnuna íslenzku, sem er engin stjama, einkum þegar það er haft í huga, að óvinurinn er aðeins væntan- legur sauðmeinlaus áhorf- andi. Um leyndina yfir þessu leik riti er þetta að segja: Til að' ekkert kvisist um efni þess hefur þvottakon.unum verið bannað að vera að starfi, þegar æfingar standa yfir, og þjóð- leikhússtjóri hefur laus ein- tök { læstri hirzlu inni hjá sér. Ein; maðurinn, sem hef- | ur fjahað ógætilega um verk- ið er Kiljan sjálfur, því hann hefur verið staðinn að því að lána leikritið tú lesturs Pétri | og Páli út { bæ. | Að líkindum verður samið leikril um alla þessa umfangs miklu varfærni. Það gæti htitað: „Leyndardómurinn um strompinn.“ MET! Á INNANFÉLAGSMÓTI KH í gær setti Þórður B. Sigurðs- son, KR nýtt ístandsmet í sleggjukasti, kastaði 54,33 in, sem er 14 cm betra cn gamla metið, sem hann átti sjálfur. iFriðrik Guðmundsson, KR kastaði 50,39. Jón Pétursson, ItR 40,74_ Hallgrímur Jónsson Á kastaði kringlu 50,41 m, SPRENGIR KOMMA LÖVLjlEN, forustumað- ur kommúnista í Noregi, féll i k'jördæmi sínu í kosningunum á dögun- um. Hann viil kenna því um ófarir sínar, að Krústjov hafði hann ekki í huga eða framtíð hans, þegar hann ákvað að hefja kjamorkusprengingar að nýju. Haft er efUr Lövlien: „Krústjov sprengdi mig út úr þinginu.“ KAFNAÐI RUMINU ) SÁ hörmulegi atburður gerðist í Þórshöfn aðfararnótt sl. sunnu- dag, að þrítugur, maður, Sigfús Ólafsson að nafni, kafnaði er eldur varð laus í herbergi, sem Ifann svaf í. Ungur sjómaður frá Þórshöfn hafði Ieyft Sigfúsi að sofa í herbergi sínu þá um nott ina, en sjálfur fór hann á dans leik fram í Þistilfjörð. Þegar pillurinn kom heim til sín af dansleiknum um klukkan 7.30 á sunnudagsmorgunion, var herbergi hans fullt af reyk. Reyndi hann að komast inn í það tii að bjarga Sigúsi út, en tókst ekki. Fór hann*þá og vakti aldraða foreldra sína, er búa í húsinu, og kom þeim út. Síðan kallaði hann á slökkviliðið. Lögregluþjónninn á staðnum kom á vettvang á undan slökkvi liðinu, og fór hann strax og reyndi að komast inn í herberg ið, en án árangurs. Slökkviliðið kom, og hafði slökkt eldinn eft ir 20 mín. Fór þá lögregluþjónn ' inn inn með reykgrímu, sem hon ! um hafði tekizt að finna, og j fann hann þá Sigfús á gólfir.u. ] Var hann þá örendur. Hann hafði brunnið töluvert á fótum, höndum og ardliti. Talið er, að eldurinn haíi ÞJÓFARNIR FIÚÐU í FYRRINÓTT var gerð tilraun tii að stela á annað hundrað kon íaksflöskum úr veitingahúsinu Lídó, Þjófarnir voru komnir með fjóra stóra kassa fyllta af koníaksflöskum fram að dyrum, sem eru bakdyr fyrir starfsfólk eldliússins í Lídó. Þegar þangað kom hafa þeir skyndilega orðið MMMMMMMMMtMMMMMW ALÞINGI HEFST 10. OKT. HANDIIAFAR valds forseta íslands hafa kvatt reglulegt Alþingi 1961 til fundar þriðjudag inn 10. október 1961. Fer þingsetning fram að lokinni guðsþjónustu í dómkirkjunni, er hefst kl. 13,30. IMtMMMMMMHMMMMMMV hræddir og skilið eftir fenginn, sem er talinn vera un: 4P þús und krcna virði, Snemma í gærmorgun er starfsfólk kom til vinnu, fann það kassana við dyrnar. Var lög reglunni þegar gert viðvart Við rannsókn kom i ljós að þjófarn ir höfðu komizt inn um brotinn glugga við aðaldyrnar. Fyrst hafa þeir farið á barinn og brot ið þar upp vínskápa. Munu þeir ekki hafa kært sig um það sem þar var, enda mest átekr.ar flöskur. Síðan lögðu þeir íeið sína nið ur í kjallara, brutu þat' upp kæliskáp, sem í var geymt lcjöt Að lokem komust þeir í vir.- geymslu, þar sem geymt var ó- kælt viín» koníak og rauðvín og fleira. Hafa þeir nú telcið tii ó- spilltra málanna, og fylltu þeir fjóra kassa af koníaksföskum. Síðan hafa þeir rogao kössun um upp að dyrunum, og eftir öllum sólarmerkjum að dæma var ekki annað eftir en að koma kviknað út frá logandi vindling, en það sást að hann hafði kvikn að til fóta í legubekk, sem Sig- fús lá á. Eldurinn hafði aldrei orðið mikill, þar cð guggi og hurð voru lokuð. Héraðslæknir- inn kvað upp þann úrskurð, að Sigfús hefði lá:zt úr köfnuu, og að öllum líkindum dáið fyrr um nóttina. Sigfús var ógiftur, eri bjó með öldruðum foreldrum sínum. Hann var formaður og útgerðar maður á Þórshöfn, og var hinn mesti dugnaðarmaður. Miðnætur- skemmtun i Austurbæiar- bíói í KVÖLD verður miðnætur- skemmun í Austurbæjarbíói, sem þeir félagar Jón Bjarnasou og BG sextett frá ísafirði standa fyrir. Verður þar margt tii skemmtunar. Jón Bjarnason sýnir margvísleg töfrabrögð, m. a, lætur hann stinga sjálfum sér í póstpoka og reima fyrir, en kemst þó út eins og ekkert sé. Eitt útiatriði sýnir hann cinnig. Mun hann draga bíl með tönn- unum. Hljómsveitin mun leika á skemmtuninni og skemmta með músík og söng. Er mjög vel vandað til skemmtunarinnar. immmmmwmmmmwmmmi Reyndist vera tréspiritus LITIÐ gengur enn í spíra-málinu. í gær var lokið við að efnagreina / yínanda þann, seni fannst lieima hjá öðrum hinna handteknu.. Reynd ist það vera tréspíritsjs þ. e. spíritus með 5 prc. metanol innihaldi. Menn irnir eru enn í varð- lialdi. Rannsókn lögreglu varnarliðsins á því hve mikið nefur norfið úr geymsium þeirra, er enn ekki lokið. Stöðugar yfir heýrslur og vitnalciðslur fai'a enn fram í málinu. iMMMMHMMHHMMMMMMl A FUNDI bankaráðs Útv.bank- ans í gær var Jóh, Hafst. banka stjóra vcitt frí frá störfum til. áramóta, þar sem hanu tekur við einbætti dómsinálaráðhérra til sama tíma, Jafnframt var á-. kveðið að setja Jónas G. Rafnar - alþm - bankastjóra í hans stað til sama tíma.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.