Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 3
JÖRT STRÍÐ, IR TSH Leopoldville og Salisbury, 14. sept. NTB-Reuter. Moise Tshombe, forseti Katanga, hefur sent út gegn um stjórn Rhodesíusambands ins yfirlýsingu, þar sem seg- ir, að hann hafi gerzt forustu niaður algjörs stríðs gegn SÞ í Katanga. Hann heldur því jafnframt fram, að afbrot þau sein verið sé að fremja í Ka- 1 tanga, séu verri en það, sem gerðist í Búdapest, og hann skírskotar til allra landa, að veita stjórn sinni siðferðileg- an og efnislegan stuðning. — Hann lýsir því yfir, að hann sé staðráðinn í að berjast tíl hins síðasta fyrir frelsi Katan ga. Það var Sir Roy Welen- sky, forsætisráðherra Rhodes- íu—sambandsins, sem las upp yfirlýsingu Tshombes. Hún hafði verið móttekin nokkrum tímum fyrr með radíósend- ingu frá Katanga. Menn vita ekki með fullri vissu, hvað er að gerast í Katanga- Sambandið er enn rofið við aðra hluta Kongó, j en áreiðanlegar fregnir, sem borizt hafa til Leopoldvil'e,, skýra frá því, að er.n. standi bárdagar milli liðs SÞ og Ka- tanga hermanna undir stjórn ev'rópskra liðsforingja. Sagt er að* Tsjombe hafi víggirt sig inni í forsetabústaðrum og munu margir hafa látizt í bar dögum síðasta sólarhring. Er sagt, að Katangamenn hafi misst 150 fallna og særða. en SÞ 30. Áreiðanlegar heimildir segja, að l*ð SÞ hafi nú graf- ið skotgrafir í aðalskemmti garði Elizabethville, að kveikt hafi verið í skotfærageymslu Katangahers og barizt sé víð- ar. Atburðirnir í Katanga hafa víða verið ræddir í dag. Banda ríkjamenn biðja stjórn Kat- anga að vinna með ríkisstjórn Kongó. Indverska stjórnin 'telur aðgerðir SÞ i fullu sam ræmi við samþykktir Öryggis ráðsins frá því í febrúar í ár. Hins vegar hafa aðgerðirnar valdið rokkrum óróa í Bret- landi og er búizt við, að Home lávarður og utanríkdsráðh. muni ræða málið við ,Rusk, utanríkisráðherra USA í Washington Brezk blöð fall- ast yfirleitt ekki á aðgerðirn ar, nema DaUy Herald, mál- gagn jafnaðarmanna. Dr.. Sture Linner, aðalfull- Veruleg bjart- sýni um aðild trúi SÞ í Kongó, heldur því fram í skýrslu, að það séu er- lendir liðsforingjar í Katanga her, sem sök eigi á því, sem skeð hefur, séu öryggisráðstaf anirnar gerðar til að binda j endi á áróðursútvarp frá út- varpsstöðinni í Elizabethville. | Samkvæmt áreiðanlegum j fregnum, sem Reuter fékk frá Katanga í kvöld geisa enn harðir bardagar víða í aKtan- ga. Elizabethville skipt í tvennt, þannig, að SÞ halda austurhluta borgarinnar, en Katangaher vesturhlutanuni. Segir f fregnum þessum, að Katangamenn hafi aftur náð útvarpsstöðinni og aðalpósthús inu, sem SÞ náðu eftir blóð- i uga bardaga á miðvikudags— I kvöld. Spaakfer til Moskva KHÖFN, 14. sept. (NTB/RB). Fimmtungur dansks iðnaðar mun bíða alvarlegan hnekki vegna erlendrar samkeppni, ef Danir ganga í Efnahag.-banda Iag Evrópu. En hinir fjórir fimmtu hlutarnir verða ekki fyrir neinum teljandi áhrifum. segir í skýrslu, sem í dag var lögð fyrir samtök framleiðenda á fundi í utanríkisráðuneytinu. Skýrslan er trúnaðarmál fyrst um sinn og hafa atriði hcnnar því ekki verið birt. í fyrri skýrslu um áhní að- ildar að sameigmlega markaðn um var sagt, að tveir fimmtu hlutar iðnaðarins yrðu fyrir al varlegum áhrifum. En síðan hefur danskur iðnaður getað framkvæmt verulega endur- skipulagningu. Hið nýja mat telur ástæðu til verulegrar bjartsýni Tveir fimmtu hlutar dansks útflutnings fara til landa utan fríverzlunarsv.æðisin.s og sam- eiginlega markaðsins, og þar má búast við hnignun. segja menn. Sem stendur fiytja Dan :r hráefni inn án tolla, en verða að leggja á jafnháa tolla og hin aðildarríkin. Þe’.ta mun gera framleiðslutia dýrari. Hærra verð á matvæíum á sameiginlega markaðnunt mun einnig koma fram í hærri kostn aði, segir efnahagsmálafrétta- ritari Ritzaus BRUSSEL, 14. sept. (NTB/ AFP)_ Krústjov hefur boðið Spaak, utanríkisráðherra Belg- íu, að heimsækja Moskvu og kom það heimboð ekki á óvart stj'j nmálamönnum í Brússel. Orsökin er sú, aff skoðanir Spaaks í alþjóðamálum haía breytzt verulega á síðustu vik um. í ræðu á mánudag sagði Spaak, að þar eð ástandið i heiminum hefði breytzt, bæri ef til vill að hefja samntnga um Eining um viðræður Framhald af 1. síðu. ir, að gert sé ráð fyrir, að báð ir aðilar hefji viðræðurnar á alvarlegum og hreinski'hisleg- um grundvelli og re.vni að finna lausn á vandamálinu um þýzkan friðarsamning og lausn á ástandinu í Vestur-Berlín. Það var í umtali um sovézku yfirlýsinguna, að jtalsmaður bandaríska utanríkisráðuneytis ins sló því föstu, að ustur og vestur væru sammála um við- ræður, og hann bætti Við, að Bandaríkjamenn vonu&u, að þetta yrðu alvöru-viðræður. Rusk mundi hitta Gromyko i .sambandi við onnun allsherjar þingsins tij undirbúnings við- ræðna Jafnfrp^t g»kk urn það orðrómur meðpi góðra heim- ilda í Washmpton að Kennedy forseti mundi flytja persónu- lega friðaráskorun á allsherjar þinginu í næstu viku Opiriber ir aðilar segja þó, að ekkert slíkt sé enn ákveðið Bandaríski talsmaðurinn lagði áherzlu á, að þar sem þessi ríki mundu ræða saman tvö ein, hlyd að vera aðeins um iundirbúningsvioræður að ræða. Hann sagði, aö ánægja USA yfir viðræðunum væri al gjörlega undir því komin hver tilgangur Sovétríkjanna væri. Utanríkisráðherrar vestur- velidanna fjögurra eru byrjaðir þriggja daga viðræður Á kvöldfundi í kvöld var von Brentano samt ekki viðstaddur, þar eð þá var Berlínarmálið rætt, os það ræða þríveldin sem hnrnámsveldi takmarkaðar tilraunir með svæði, þar sem afvopnun færi fram eða a. m. k. eftirlit með vígbúnaði, án þess þó að af- skipti væru höfð af innanríkis málum viðkomandi landa. Þessi varfærnislega tilvísun til Rapacki-áætlunarinnar, scm fengið hefur nafn af pó’ska ut anríkisráðherranum, er af stjórnmálamönnum í Brússel talin merkja, að Spaak hafi skipt um skoðun. Það er vitað, segja menn. að Spaak er gramur yfir hví, hve fast hinn vestræni heimur held ^ ur við sumar af skoðunum sín , um Hann á einnig að hafa ; sagt við einn af nánustu sam starfsmönnium sínum, að vestur j veldin hefðu rangt fyrir sér í \ að ræða ekki tillögur andstæð ! ingsins. Briissel segja menn, að | Spaak fari sem sagt til Moskva sem óháður, er geti kannað fyrirætlanir Sovétríkjanna. ,En það væri hins vegar rangt að halda, að hann hafi ekk; gert sínar ráðstafanir og rætt Moskvuheimsóknina við önnur vesturveldi. Telja menn, að ut anríkisráðherrar vestrænu stór veldanna hafi samþykkt fórina Hins vegar vildi talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins -kkert um það segja í dag, hvort Spaak hefði ráðs’agað nokkuð um förina við brezku stjórnina. 'NORSKA stórblaðið Aften- posten hefur skýrt frá því, að Sovétríkin reyni nú að hræða íslendinga frá því að sækja um aðild að Efnahagsbandalagu Evrópú, Nokkuð hefur verið skrifað um afstöðu íslandlnga til þess ara mála eftir hir.á tvo nor- rær.u fundi un-. þessi mál, sem haldnir voru ' Reykjavík í síð astliðinni viku Landsfundur barnaverndar- félaganna Landsfundur barnaverndar félaganna verður settur að Fríkirkjuvegi 11 í dag kl. 10 fyrir hád. Á fundinum verða rædd ýmís barnaverndar og æskulýðsmál. Athygli skal vakin á eftirfarandi erindum, og er áhugafólki um uppeldis mál heimill aðga«gur, meðan liúsrúm leyfir; Sigurjón Björnsson sálfræð ingur flytur erindi um Geð- vernd barna, kl. 11 á föstu- dag. S'ama dag kl. 2 e. h. flyt ur Ingibjörg Stephensen er- indi um Talkennslu á 'íslandi. Á laugardaginn kl. 10 árd. flytur María Finr.sdóttir er- indi um Vandamál ungra stúlkna. Öll verða þessi er- indi flutt í fundarsal Templ- ara, Fríkirkjuvegi 11. Sérstök athygli skal vakin. á fyrirlestrl Jóhanns Har.nes sonar stórmeistara: Skóla- kerfi og þjóðfélag, sem fluttur verður í hátíðasal Háskóla ís lands á föstudagskvöldið kl. 8,30. Þar leika Bjöm Ólafs- son, Jón Sen og Einar Vigfús son þætiti úr Divertimente Mozart. MMMHHWMMWHMHWMI Dauða- dómar ISTANBUL, 14. sept. NTB—Reuter. Opinberir aðilar segja í dag, að búast megi við dauða- dómum, þegar dómar verða á morgun kveðnir Upp yfir rúm! lega 600 stjómmálamönnum, sem tengdir voru stjórn Men-! deres, fyrrum forsætisráðh.! Dómurinn mun vera 1600 síður. Chagler ofursti, yfirmaður blaðadeildarinnar í Istanbul,1 segir, /að djauðadómuúum. verði framfylgt innan sólar- hrings á einhverri eyju. Góðar heimildir segja, að allur undir búningur hafi verið gerður undir aftökumar á Imrali-ey í Marmarahafi. Miklar örygg isráðstafar.ir hafa verið gerðar um allt Tyrkland, ien opinber- ir aðilar bera á móti því, að sett verði á útgöngubann. I Undirbún- ingi flýtt Washington, 14. sept. NTB-AFP. Holifield, formaður atómnefndar Bandaríkja- þings, sagði í dag, að unn ið væri nótt og dag að undirbúningi að atómtil raunum neðanjarðar. — Góðar heimildir telja, að þær muni hefjast innan 10 daga. Glenn Seaborg, fomi. atómnefndarinnar sagði í dag, að hann væri sann færður um, að neðanjarð artilraunir Bandaríkja- manna mundu leiða til þess, að Bandaríkjamenn héldu forskoti sínu yfir Rússa, þó að Rússar geri tilraunir í gufuhvolfinu. UMHHHUMMWHMMHMWV Alþýðublaði'ð 15. sept. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.