Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 5
RIKISSTJORNIN hefur nú kippt fótunum undan gagnrýni framsóknar og kommúnista á gengislækkuninni Þetta var gert meS ítarlegum og vand lcga rökstuddum upplýsingum, sem birtar voru í skýrslunni um efnahagsmálin, sem blaðið skýrði frá í gær. Stjórnarandstaðan segir þetta fyrst og fremst: Vegna aukinnar framleiðslu og hækk andi verðs á afurðum lands manna geta atvinnuvegirnjr staðið undir þeirn kauphækk- unum, sem orðið hafa. Þess vegna var gengislækkunin ó- þörf_ Línuritið hér við hliðina svn ir, að þrát; f.vrir góða sildveiði er aflamagn ekkí eins mikið Og 1959, hvað þá meira. F.nda þótt 60 vélbátar og G togarar hafi bætzt við fiskiskipaflot- ann, er heiltt-iraflinn ekki eins mikili og haun var 1953. í skýrslu stjórnarinnar var afli áranna 195'), 196.) og áætl aður afli 1961 umreiknaðtir eftir sama verði, og er línurit ið gert eftir þeim íölum. Þarna sést Ijóslega, hvernig síldarafli allt árið 1961 og sumarveiðin (dragnót o fi.) hafa aukizt frá árunum á undan. Ilins vegar var vertíðaraflinn minni og loks hefur togaraaflinn minnk að svo geigvænlcga, að það gerir, gæfumuninn. Heildarafl inn 1961 \cí-ffur minni en 1959 og aðeins meiri cn 1960. F.r l*ví aug'jósf aff á þessum gtundvelli getur þjóðin ckki byggt 13—19f'n l< í'ifti,* kkun nema aðrar aðgerðir fylgi á eftir, eins og kor.iið licfur á i daginn. Þá er þess að geta, að verð | Iag hefur verið hækkandi á j nokkrum afurðum, en það hefur í heild ekki hækkað eins! mikiff og það hafðj áður lækk að, þannig að verlag á öllum fiskafla þjóðarinnar er að með altali 3,8% lægra en það var 1959. Hér fer á eftir skrá yfir verð breytingar á sjávaraíurðum frá árslokum 1959 ti! águslmánað ar 1961: Þessar afurðir haf i IIÆKKAD: Isfiskur 3,8% Freðfiskur 4,0— Frystur úrgangur 12,9— Skreið 4,0— Saltfiskur verkaður. 11,0— Saltfiskur óverkaður 5,0— Ýmsar smáafurðir 19,8— Söltuð Norðurl.síld 5,4— Söltuð Suðurl.síld 1,1— Þessar afurðir hafa LÆKKAD: Fiskimjöl 25.8% Karfamjöi — 23,0— Þorskalýsi 41,1 HBILDARMAOfi/ 100 92,6 963 msTogi/Ermiuj SUMAPSILD voR^summm VCrRARVERTK CZHOÖ MILLJ. KKöNA *ti @®|e •« ® 16 « ®.» • » ©•(*« •V.s Forseti heimsæk OTTAWA, 13. sept. Fréttaskeyti frá J. Magnússyni. i FORSETI íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, heimsótti Kanada- þing í dag. Johh Diefenbaker, forsætisráðherra Kanada, reis úr sæti sínu og vakti athjrgli þingheims á gestinum á áheyr anum kveðjuveizlu og á morg un verður ílogið til Winnipcg. Jón Magnússon. í veizlu forsætisráðherra Ka nada, John Diefenbakers, dag» inn áður, hélt forseti íslands» herra Ásgeir Ásgeirsson, ræou endapalli áður en dagskrá þar sgm hann þakkaði fyrú’ þingsins byrjaði. , heimboðið. Hann kvað orsök. Forsætisráðherrann rakti ’ bræðralags Kanadamanna og tengsl íslands og Kanada og fslendinga vera hina mörgu fullyríi, að Leifur Eiríksson íslendinga, sem gerðust land væri íslenzkur. Hann lofaði námsmenn í Kanada. Forseti framtak íslendinga í Kanada 'rakti siðan samskipti og Wngsl og nefndi þingmennina Bene- j Þióðanna og sagði að lokum: diktson, Stefanson og Þorvalds j ,,Þér Kanadamenn eruð nng son, er þarna sátu fundinn. i þjóð með langa framtíð fyrbr Fqrslætis^ájðherrann m-inntist höndum. Það voru íslenzkip á þýðingu íslands fyrir N.-At menn, sem komu til Kanada lantshafsþandalagið og bað fyrstir hvítra manna finutíi þingmenn að hylla forseta ís- ^ hundruð árum á undan Columb lendinga, hvað þeir gerðu með usi, en urðu að víkja, og týndia því að þerja á þorð sín. Varð að aftur heilli heimsálfu. íslenzk lokum mikill gnýr í þingsaln- ir landnámsmenn fundu landi&' urn, Lester Pearson, leiðtogi Frjálslynda flokksins, og Her- ridge, Ieiðtogi Demókrata- flokksins, tóku undir orð for- sætisráðherra. Þeir minntu þingmenn á það, að ísiending ar hefðiU stofnað sjálfstætc ríki í Kanada, Nýja ísland. Þeir lofuðu lýðræðisvenjur ís- lendinga. Þeir kváðu heimsókn fulltrúa lítillar þjóðar, sem ekkí tryði á vald heldur rétt kærkomna. Eftir þingheimsóknina lagði forseti blómsveig við hátíðlega athöfn að minnismerki fallinna hermanna. Mikill mannfjöldi var við athöfnina. Síðan hafði forseti. boð fjyir ís’.endinga í hánd við Ottawa og sótti bað nær hundrað manr.s í kvöld heldur forseti forsætisráðherr- aftur, fyrir sitt leyti, fyrir ná- lægt níuííu árum, — og nú erw samgöngur orðnar eins greiðav á milli landanna og áður var á milli sýslna á íslandi. Ég vona að það hendi oss aldrei framas: að týna Norður-Ameríku!" - «1,MVWWWV>WWH*WW<i Iíarfalýsi Hrogn fryst Sildarmjöl Síldarlýsi Fryst síld 31,2— 2.7— ' 13,0— 32,6— 5.7— Sumar þessara afurða voru i fyrra enn lægri og hafa liækk að nokkuð siðan þá. En þessi tafla sýnir, að þær hafa ekki komizt upp í verffsð frá 1959. Þessi tafla sýnir Ijóslega, að nokkur hækkun á afurðum, seni enn hefur ekki unnið upp þá lækkun, sem áður hafði orð ið, getur vissulega ekkj staðið undir almennri kauyshækkun, nema annað komi til, eins og komið er á daginn. Þannig eru tvær höfuðrök- semdir sttórnarandstöðunnar fallnar Það verður liverjum erkur prófess- sékn EINN merkasti vísindamað- urinn núHfandi af íslenzkum ættum í Kanacla, prófessor Tryggvi OIsons hefur dvalið hér á landi í um viku tíma. Prófessorinn er hér með konu sinni og tveim börnum, en héðan heldur fjölskyldan í dag til London. Prófessor Olson, sem talar íslenzku reiprennandi, er manni Ijóst sem vill sjá stað prófessor í miðaldasögu við um síðan árið 1956. Mun pró- fessorinn vinna við British Museum í vetur r Olson hjónin eiga 3 börn og eru tvö þeirra með í för- inni. Prófessor Olson kom Seinast til íslands fyrir 5 ár- Slæmt suvnar- veður ÞÆR sögur gengu manna ' á meðal í Reykjavík í gær ?i að Gullfoss hefði hreppt ;; slæmt veður á leiðinui ! heim, og jafnvel að fólk j; . hefði slasazt um borð. A1 ! þýðublaðið sneri sér & ; í gærkvöldi tii Kristjáns Aðalsteinssonar, skip- ; t stjóra á Gullfossi, og spurði hann frétta. Sagði hann, að skip2ð ; liefði ekki hreppt sérstak *• lega slæmt veður, en það ; mætti kannski kalla það | slæmt sumarveður, Þeir hefðu fengið hagstæðan vind, og scr vitanlega hefði enginn s/asazt um borff. — Það var nú það. K um, en hörn hans hafa ald- rei komið til íslands áður. BERLIN, 14. sept. í DAG reyndi ungur p*lt- reyndir málsins, að gcngis- lækkunin var ólijákvænúleg, ef ekki átti að koma til vand ræðaástands í etnahagskeríinu. Manitobaháskóla. í London hyggst hann ljúka við bók um sögu Játvarðar góðá, en þá bók hefur hann haft í smið- Hafa þau kunnað mjög vel við ur frá Au—Berlín að Oýjsi sig og hefur 15 ára sonur yfir til V—Berlínar. Au-þýzkss þeirra hjóna haft orð á því, Iögreglan sá ti;l tferða hans; að hann hafi hvergi kunnað og skaut á eftir honum. Pilt-> eins vel við sig og í Reykja- urinn féll deyjandi niðue vík, og að hann vildi búa hér nokkrum þumlungum fyrú.* ' ef hann fengi góða stöðu- ' innan landamæri Au-Berlínar, Alþýðublaðið 15. sept. 1961 J',

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.