Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 10
í t t K í \ ? X \ I WM ' »M» Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON íþróffafréttir í máii AiFREK SUv"<iíers vcrgur ekki staðfest sem heimsmet og ekki einu sinni sáti um stað- festingu, þar sem völlurinn, sem kastað var á hallaði of mikið (mesti Ieyfilegi halli er 10 sm. á 100 m.) MWWtWWWMMMMMWW Islenzka iands- liðið við bmttför í morgun fór Iandslið Islendinga í knattspyrnu utan með Gullfaxa Flug félags Islands áleiðis til London. Landsleikur við Englendinga verður háð- ur kl 3 a laugardaaunn. Heimleiðis munu leik- me«n koma um næstu helgi, að undanskildum Þorolfi Beck sem verður eftir í Skotlandi. Myndin er tekm við brottforina. Ljosm.; Sv. Sæm.. GERHARD HETZ hefur sett Evrópumet í 300 m. skrið- sundi, fékk timann 2:04,0 mín. + TRUSSENEV hefur sett sovézkt met í kringlukasti mcð 57,84 m. kasti Mehr hefur enn einu sinni bætt svissneska met ið í kringlukasti með 52,58 m kasti. + LUDWIG NOWAK stökk nýlega 2,05 m. í hástökki, sem er pólskt unglingamet -*- AUSTUR-ÞÝZKI stökkvar inn Klaus Beer, sem er aðeins 18 ára héfur síokkið 2,05 m. í hástökki og 7,70 m. í laug- stökki. -^- RÚSSINN Leonid Kolesni- kov setti Evrópumef í 200 m. bringusundi í I.vov — 2:35,0. f MOSKVA setti rússnesk sveit Evrópumct í 4x100 m. fjórsundi, 4:11,2 mín. V íkingur og FH leika aftur NÝLEGA kvað dómstóll HKRR upp dóm í kæru Víkings v. úrslita í meist- aramóti kvenna í hand - knattleik utanhúss. í úr slitaleik FH og Víkings varð jafníelfi, en fram- lengt var þar til FH hlaut sigur. Úrskurður dómstóls ins er sá, að félögin leiki aftur til úrslita og fer sá leikur fram á laugardaginn á Ármannssvæðinu o ghefst kl. 3 3 hafnfirzkir íþrótfamenn farnir til Kaliforrýu Á MÓTI í Hafnnríirði nýlega stökk Páll Eiríkisson, FH 3.58 m. í stangarstökki, sem er bezti árangur Páls a greininni og jafnframt nýtt Hafnarfjarðar met Gamla Hafnarfjarðarmetið átti Páll sjálfur en það var 3, 55 m. Nýlega fór Páll ásamt tveim öðrum Hafnirðingum til Kr.li forníu til náms, en þeir eru Ing var Hallsteinssoa. sem dvaldist vestra s. 1. vetur og Jóhannes Sæmunisson, sleggjukastari Þeir féiagar eru 3 svipuðum slóðum, a.m k. er skammt á milli og allir hyggjast þeir æfa sína íþrótt eft;r því sem tími og aðstæður leyfa. í fyrradag lagði knatf spyrnuflokkur frá íþrótta félaginu Faxa, sem sam anstendur af starfsfólki Flugfélags íslands, af stað til Óslóar í keppnis för Osló mun verða keppt í knattspyrnu við starfsmenn flugfélagsins SAS. Leikurinn fer fram nk. laugardag og má því segja að Ieiknir verði 2 Iandsleikir þann dag Ileim koma leikmenn nk sunnudag. Þetta er þriðja keppnisförin sem leik- menn Faxa fara til út- landa og hafa knatt- spyrnumenn frá erlend- um flugfélögum jafnoft sótt Faxamenn heim. — Ljósm.; Sv. Sæm. RÚSSINN Juri Kuten- ko hefur sett nýtt Evrópu- met í tugþraut á móti í Kiev, en hann hlaut 8360 síig. Gamla metið, sem Kusnetsov átti var. 8357 stig. — Afrek Kutenkos (Kusnetsov innan sviga) voru sem hér segir: 100 m.: 10,7 (10,7), langstökk 7.01 m_ (7,35), kúluvarp: 15,04 m. (14,86), hástökk: 1,80 m. (1,89), 400 m.: 50,3 (49,2), 110 m grind 15.2 (14,7), kringlukast; 47,18 m. (48,94), stangarstökk: 4,30 (4,20), spjóíkasi 72,79 m. (65,06), 1500 m.: 4.34,3, (5:04,6) Gordon Pirie í landsliöinu BNSKA frjálsiþróttasambandið hefur valið Gordon Pirie í landsliðið, sem keppir gegn Sovétríkjunum 19 og 20. sept ember næstkomandi. 15. sept. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.