Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 15
 HljóSið, sem velsmurðar stangirnár gefa frá sé er ró andi í birtu ljósanna. Kon- ur.nar tvaer sitja þöglar um siund og líta umHverfis sig gamall maður nélægt þeim 'krossar yfir tvélina og togar svo á stöngina. Isabella snertir handlegg vinkonu sinnar: „Vertu glöð vina,n!“ „Ég verð glöð. Ég haia að rífast. Þó ég sigri, tapa ég. Innst inni“. „EJsk^n, þú ert frjáls Það sem að er, að þú er afiur komi.n þangað sem é't byrjaði. Ég hef aldrei át neinn og ég . . „Þú áttir þó mömmi þína?“ ÍRoslyn bælir niðu: skömmustulega tilfinningu „Hvernig er ■ hægt að eig: manneskju, sem alltaf er j förum? Hvorugt þeirra va þar. Hún fór og var hþ sjúklingi í þrjá m'ánuði — Veizlu hve lengi þrí mánuður eru að líða hjj barni? Og hann kom þega: iskipið hans þurfli að fara slipp . . . “ Þjóninn kemur með glö þeirra og fer. Isabella lyfti glasi: Skál fyrir þessu ölli elskan“. Roslyn tekur um handlegi Isábellu: „Þú ert góð kona Iz. Þú ert, eina konan, sen nokkru sinni hefur verið vii ur mi.nn“. „Hlusíáðu á mig! Farði ekki: seztu að ihérna. Það e skóli hér; þú getur kenn dans . . . Það er eitt við þess, borg, hér er allt fullj a skemmtilegu ókunnu fólki1 Tárin komu fram -Þaugu Ro lyn og Isabella verður undr andi. ,Elsk-u vina mín, mér fir.nst ibetta leitt; hvað gerði ég . • “ „Ég sakna mömmu minn ar. Er það ekki heimsku leg[?“ Hún lyfiir glasi sínu ákveðin á svip. „Skál fyrir fyrir lífinu! Hvað svo sem það er nú“ Þær hlæja og drekka. Ros lyn sér hund Gay, sem situr þclinmóður við barinn. Roslyn: „Sjáðu hundinn! En hvað hann situr fallega!11 Isabella: „Já hunda,- eru skemmtilegir11. Þær Isabella sjá að Gay setur glas af vaíni fyrir hundinn, Margrétu. Margrét drekkur. Gay lítur á konum ar tvær, kinkar kolli í kveðju skyni 0g þegar hann réttir úr sér til að sejast aftur við Iþarinn kemur Guido inn, klæddur hreinum buxum og ihreinni skyrtu. Guido sér Roslyn og gengur til he.nnar einmi’t um leið og Ga\' ætl ar að heilsa honum. Guido: „Halló! Hvernig gekk?“ Roslyn feim.nislega. „Vel. Því er lokið11. Hann kinkar kolli, veit ekki hvað hann á að segja og be.ndir Gay að koma til að dylja vandræði sín- ..M-ig V^gar til að kynna ykkur fyrir vini mínum. Þetta er Gay Langland. Frú Taber . “ Gay skilur að þetla er kon an: „Ó. Komið þér sælar11. iGúido við Isejbellu: !",,Og þetta er . . .“ „Isaibella Steers“ Við Ros lyn. „Það er eitt gott við karlmenn í Reno þeir eru minnugir á nöfn“! Þau hlæja, Isabella Ijóm ar. Hún elskar ný a.ndlit. „Af vitið sjálfir, eruð þið aliir einskis nýtir“. Gay: „Það getur vel ver ið, en alll er beira, en að vera launaþræll11. Þjónninn kemur með glös ín. leið iGuido: ,Eruð þér inni austur núna?“ Roslyn. „Ég get ekki á- kveðið mig. Ég veit ekki hvað ég á að gera“. BÍLALEYFI Framhald af 1. síðu, ingi hei'ur siglt nvargs konar brask og óheilbrigðir viðskipta hættir. Kvaðst ráðherrann því telja það mikiívægt að nú skuli vera unnt að gefa bílainnflutn inginn frjálsan, en það væri hægt vegna þess, að r.ægilegt | jafnvægi hefði náðst í greiðslu viðskiptum við útlönd og efna hagsmálum þjóðarinnar inn á við Ég er þess fullviss, að þess ari ráðstöfun rífcisstjórnarinn- ar verður almennt fagnað, sagði ráðherraun að lokum. Geta má þess, að bílainn- fJutningur er frjáls á öllum Norðurlöndunum. Norðmenn gáfu bílainnflutniag frjálsan í fyrra. hverju sefcjist þið ekki .slrék ar?“ Gay: „Þakka yður fyrlr. Sezlu Guido. Þjónn! VSyað eru þið að drekka stúlkur? Isabella: „Whisky. Víð ér um að halda fangelsisfcrun ann háfcíðlegan“. Þjónninn kemur að , borð inu. Gay: „Fjóra ivöfalda“.; Við Roslyn: .,Þér hafið svei mér haft mikil áhrif á hann vi,n minn hérna og“, við Guido1 „,nú skil ég hvers vegna11. Roslyn lítur á Guido-un á kafi hans fær hana til að l'íta aflur á Gay og hún tal ar við ha.nn: „Eruð þér , ííka ibiflvélavirki?“ Isabella: „Hann? Hann pr kúre'ki?“ Gay glotlir: „Hvernig viks uð Iþér það?“ Isatoella: ,É:g fi,nn það á lyktinni af svipnum á and lill þínu kúreki11. Hún hlær. ,,En ég elska ykkur alla! Einu sinni átti ég kúreka að vin • . “ hún sýpUr á. „Hann var einhentur, en hann hafði meira til að bera ein helur en alhr hinir með sín ar tvær. Eg á við matseld þau hlæja 'öll. „Mér er -jal Ivara! Hann gat he.nt fullri,, pönnu af kjöfchilum upp í loft ið og þeir komu allir uiður á hina hliðina! En eins og þið Gay: „Eigið þér við að þér þurfið ekki að reka fyrirtæki eða kenna í skóla eða . . .“ ,,É.g? Ég tók ekki sinni gagmfræðapróf11. ,Það eru sVei mér góðar fréttir11. „Af hverju? Kunnið þér ekki vel við men.ntaðar kon ur?“ „Þær eru svo sem ágæiar. Það eina sem að er er að þær vilja alllaf fá að vita hvað þú ert að HUGSA. Fólk þarna austurfrá hlýiur að hugsa hrein ósköp11. „Ef til vill langar þær 111' að ky,r>iast yður beiur11. Rioslyn brosir bituri. „Er yð ur ekki sama um það?“ „Alveg sama. En hver bef ur nokkru sinni kynnst ma,nni með því að sýyrja toann. „Eigið þér við að hann ljúgi?“ „Það geiur verið að hann segi satt — en ha,nn gæti Mka logið!“ Isaibelia fliss»ar og tími spurning^ og svara er liðinn. Gay: „Við skulum fá okk ur aftur í giösin“- Roslyn: „Já við skulum fá okkur meira!“ Hún slappar af þegar hún finnur hve op inskár hann er; hún er á nægð yfir því hive greinilega Fjorar Framliald af 16. síðu. Sagðist hann hafa rifið merk- ið af flöskunni, til að gela sagt, að þetta væri smyglað áfengi. Eins og kunnugt er af fyrri fréttum, hljóp þjófurinn burtu frá fjórum fullum kössum af koníaksflöskum. Þegar piltur- | inn var spurður hvers vegna hann hefði gert það, svaraði hann eitthvað á þessa leið: — „Þegar ég var kominn með kassana fram að dyrunum, fór ég að hugsa út í það, að kannski væri ég að gera eitt- hvað, sem ég mætti ekki gera. Þess vegna hætli ég við að taka kassana, en fyrir fyrir- höfnina við inntorotið, tók ég með mér fjórar flöskur! Að- eins ein flaska fannst á pilt- inum, þegar hann var tekinn- einu, Hinar var hann búinn að drekka, og var undir áhrif- um, þegar lögreglan r.áði hon um. Þessi ólánssami piltur, hef- ur oft verið dæmdur fyrir inn brot, og verið í fangelsi í R- vík og á Litla Hrauni. í nokk urn tíma hefur ekkert komið fyrir hann, en hann mun eiga eftir að afplána nokkurn hluta af fangavist, sem hann |Var dæmdur í fyrir nokkru. hann langar til að lala við hana. Gay kallar á þjóninn: „Þú þarna? Viltu ná í fjögur glös handa okkur aflur af því sama?“ Hann lítur ú Guido, ánægðu.r og glaður og reynir að ýta undir hann- „Hvað segir þú, flugmaður? Eigum við að halda úr borginni í dag?“ Framhald af 16. síðu. Hekla kemur til Holmedal á sunnudaginn og mun áf- hendingin fara fram samdæg- urs. Á mánudeginum verður- farið til Sogns, á þriðjudag til Bergen, á miðvikudag til Hardanger og á fimmtudag til Stavanger. Verða skipulagðar siuttar skemmtiferðir frá þeim stöðum, er höfð verður við- koma á. Á leiðinni heim lil íslands verður komið við 1 Færeyjum. Ferðin öll mun taka alls 10 daga. Meðal þátttakenda í för- inni eru þessir: Biarni Bene- dikfsson forsælisráðherra og frú ásamt 4 börnum þeirra hjóna, Hannibal Valdimars- son alþm. og frú, Agnar Kl. Jónsson ráðuneylisstjóri og frú, frú Auður Auðuns, for- seti bæjarstjórnar. Bjarni Sr.æ björnsson læknir, Guðjón Teitsson forstjóri Skipaútgerð ar ríkisins, Sigurður Þórðar- son fv. kaupféiagsst.jóri, Jón ívarsson og Guðlaugur Gísla- son alþingismaður. Hekla leggur af stað kl. 17,30 í dag. Kveikræsirinn Öruggt og einfali gangsetn I , ingartæki fyrir dieselvélar. MAGNÚS JENSSON HF 5 0 díUj llLs'Jc ^aUÍu) Cvuí ^ IxwUlMÍZCjA' f5T'SúnœLV7ttð> WSý Alþýðublaðið — 15. sept, 1961 Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.