Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 8
Salvsder (Bahia)bj i A Corumba POSSIBLE LOCATION OF LOST CITY Fanginn i frumskóginum - suðl. breiddar og 42 gr. 30 min. vestl- Ef hann héldi á þessar slóðir þýddi það ótal hættur auk þess sem hvergi í heiminijm er nokk urt landsvæði eins erfitt yfirferðar. Ef honum og félögum hans mistækist, áltu þeir það á hættu að svelta til dauða. Hættan á gulusót og eitrun af völd um skordýra eða slangna yrði sífelit yfirvofandi. Þeir yrðu að fara um land svæði, sem byggt var villi mönnum og mannætum - Þeir fáu sem reynt höfðu að kanna landsvæði þetta höfðu reyðzt til að snúa við og sumir komu aldrei aftur. Að þremenningarnir lifi hamingjusömu lífi með Indíánaættbálki og að son ur ofurstans hafi kvæmzt dóttur höfðingjans. Að þeir séu í haldi hjá mannætum, sem pyndi þá sér til dægrastyltingar. ^ Að ofurstinn hafi dá- ið úr gulu, samkvæmt „boð skap“ ofurstans til spírit- ista, sem ,,sá“ þremenn ingana slátraða. ^ Að Fawcett ofursti sé flugumaður Breta og að hvarf hans sé „diplómat- ískt“ bragð (Moskvu-út- varpið)- FA' góðar sannanir fy að villimenn hafi Fawcelt þar eð hai það fyrir venju, ai óvopnaður á fund vekja forvitni þeii harmóníkuleik o^ virðingu þeirra c ingu með galdra um eins og vasalj ORÐLAGÐUR Hann var orðlag ir hæfileika sína vinna sér vinátt manna með skrýtnu aðferðum. hars þótti einnig og jaðra við að v náttúrleg. Otal lenti hann í bráði háska, en hann sl af heill á húfi. Þess vegna þyrj haldgóðar sannan en fullyrt er un hans. En skapge kenni Fawcetts styðja „lausn“ á i dómnum, sem að dómi er langlíkie; „ÖLLU GLAl Fawcelt ur.ni ófc um og hataði jé siðmsnninguna. I talaði oft um það sanna gildi lífsinc BREZKUR leiðangur hélt í apríl til „Græna helvítisins" í frumskógum Brazilíu þar sem fáir hvít- ir msrn hafa stigið fæt'. Nú fyrir stuttu sneri leið angurinn aftur- Leiðang- ursstjórinn hafði verið drepinn af fjandsamleg- um Irdíánum. Frá þessu var sagt í blaðinu í fyrradag. Það merkiiega v.ar, að foringi leiðangursins var drepinn á svipuðum slóðum og hinn frægi brezki ofursli, ÍÞRÓTTAMAÐUR í æsku hreifst Fawcett af ævintýrum Cortes og Pizarro, Spánverjanna, sem furdu Mexikó og Perú. Æ síðan hreifst hann af öllu, sem varðaði Suður-Ameríku. En í 20 ár var hann í hernum og gegndi herskyldu á fjar- lægum stöðum; Afríku, — Möltu og Hong Kong. A þessum tíma hækkaði harn í tign, varð majór. og loks ofursti. — Hann skaraði fram úr í ýmsum íþróttum og leikjum. SÉRVITRIN GUR I augum félaga Faw- cetts í hernum var hann sérvitringur vegna áhuga KORTEÐ sýnir leiðina, sem Fawcett ofursti ætlaði að fara. Þar sem nunktalínan hefst sendi hann síðasta bréfið. Fawcett, fyrir 25 árum. — Leiðangur hans hélt frá New York þar/n 10. janú- ar 1925 og var ferðinni heitið til frumskóga Bras- ilíu í leit að „Týndu borginni" svonefndu. GUÐSPEKINGUR Fawcett ofursti, sem var í senn guðspekingur og spíritisti, trúði því statt og stöðugt, að lengst inni í frumskógum Brasilíu leyndist „Borgin týnda“, sem hefði að geyma fom- le'far, er bæru vott um há þróaða menningu, háþró- aðri en menning sjálfra Ink anna og Faróanr.a í Egypta landi. Hann áleit meira að segja, að borg þessi væri frá upphafi menningarinn ar, eins og við þekkjum hana. á landamælir gum, en þessi sérvizka varð honum síðar örlagarík. Á árunum 1906 —1911 vann hann við landamælingar á landa- mærum Bólivíu og Perú og Brasilíu, er.i þessi lönd átlu þá í hörðum landa- mæraerjum. Á þessum ár um heyrðj hann fyrst tal- að um „Týndu borgina“ og upp frá þessu hugsaði hann ekki um annað. Þótt hann vissi ekki nákvæm- lega þá hvar borgin væri, trúði hann því að hún væri til. Hann lifði fyrir það eitt að finna „Borgina týr.du“ og hann lét einnig lífið fyrir þessa hugsjón. OTAL HÆTTUR Að lokum komst hann að þeirri niðurstöðu, að borgin lægi 11 gr. 30 mín HURFU En. ekkert gat aftrað Fawcett ofursta, syni hans og vini frá því að fara. — Þeir héldu frá Rio til Sao Paulo og Corumba upp ána Cuyaba, en þar töfðust þeir í nokkrar vikur vegna skorts á burðardýrum. — Loks hinn 20. apríl héldu þremenringarnir inn í frumskóginn. 30. maí skrif ar hann: ,JEg býst við að við verðum í iandi mann ætanna eftir hálfan mán- uð“. Þetta var það síðasta, sem fréttist af Fawcett. — Einhvers staðar í „Græna helvíti“ frumskógarins hurfu Fawcett og hinir tveir ungu fylgdarmenn har.s. ENGAR ÁHYGGJUR STRAX í fyrstu vakti þögn Faw cetts engan ótta, enda eru pósthús ekki á hverju strái í frumskógum Bras- ilíu og senditæki þeirra hefði getað bilað. Faw- cett hafði sagt sjálfur, að vel gæti svo farið, að ekk ert heyrðist frá þeim í tvö ár. En þögnin. hefur var- að í 35 ár- LEITARFLOKKAR Fyrir 10 árum far.nst beinagrind í frumskógum Brasilíu, og var hún send til Bretlands til rannsókn- ar, en 1 ljós kom að beina grir.din var af manni, sem v.ar mun lægri vexti en Fawcett. Fyrsti leitarflokkurinn var sendur 1928 og var hon um vel tekið af höfðingja ættbálks nokkurs, sem sýndi leitarmönnum ýmsa hQuti úr eigu Fawcetts. — Höfðinginn kvað ,,vonda“ Indíána hafa drepið Faw cett og félaga, en foringi leiðangursins gat ekki fært neinar sönnur á þetta við heimkomuna. En kenning hans var talin rétt unz Stefán nokkur Rattin kom til sögunnar 1932. GAMALL OFURSTI í búðum vinveittra Indí ána sá hann gamlan, hvít an mann í fötum úr dýra skinni, sem var augsýni- lega í haldi hjá Indíánun- um. Hann spurði Rattin, hvort hann væri vinar og KENNINGAR Kenningarnar um af- drif Fawcetts ófursta eru fjölda margar og hér eru örfáar þeirra: ^ Að þeir séu allir á lífi og séu við veiðar í fögru umhverfi. Að þeir hafi ailir dá- ið úr hungri. hvíslaði síðan í hálfum hljóðum; Ég er enskur of" ursti. Farið tii brezka sentliráðsins. Ég er fangi“. Rattin lofaði því og stóð við heit sitt. TÝNDIST Það er eftirlektarvert, að maðurinn sagði ekki hvað hann hét og enn merkilegra, að Rattin hafði aldrei heyrt talað um Fawcelt þegar hann hitti mann þer.nan í búð- um Indíánanna. En lýs- ing hans á manninum kom heim við lýsinguna á Fawcett og fyrir tilstilli frú Fawcetts héit hann aftur inn í frumskóginn að leita að ofurstanum, en hann kom aldrei aftur. ALDREI LEYST Þarna stangast á frá- sagnir tveggja áreiðan- legra mar.na. Hvor þeirra hafði á réttu að standa? — Eða höfðu þeir kannski báðir rangt fyrir sér? — — Fawcett-gátan verður aldrei leyst með neinni vissu. Skýringuna á hvarfi Fawcetts er ef til vill að firna i skapgerð hans. — Eitt er víst, það þyrfti hald Að Fawcett ofursti hafi ekki viljað snúa aftur þar eð hann hefði orðið holdsveikur. FAWCETT OFURSTI. •MtttcMMMMHBiKMenmMMMMi* UiHiRWMnMMMHnMIMHfl g 15. sept. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.