Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 16
Forsætis- ráðherra til Noregs BJARNI BENEDIKTS- SON forsætisráöh. hélt utan með „Heklu“ í frasr, en hann verður viöstadd- ur afhendingu Ingóifs- styttunnar í Rivedal í Noregi. Óíafur Tiiors, fyrrverandi forsætisráö- herra, kvadni hann á skipsfjöl. Er myndin tek- in er þeir ræddust við á bátadekki fáeinum mínút um fyrir brottför skipsins. ',wmwwtmwwviwww MISS NORDEN „MISS NORDEN“ verður fcrýnd á Borginni þann 23, sept ember. Einar Jónsson, sem und anfarin 10 ár hefur veitt for- stöðu íslenzku fegurðarsam- fceppnnnum, hefur forgöngu ttm norræna fegurðarsam- fceppni, sem haldin verður tyrst á fslandi. Var þetta ákveð rð á Evrópukeppninni í Beirut * júní. Fegurðferdísirnar frá h r.um Norðurlöndunum koma með Ij-oftleiðavél þann ?,0., cn Jceppnin fer fram í Austurbæ-j arbíói daginn eftir. Kynningar og krýningarhátíðir verða að Hótel Borg k\röldin 22. og 23. i/ m. Stúlkurnar koma bæði íram í kjólum og baðfötum; en í sambandi við keppnina vcrð -tur tízkusýning og margt annað til' skemmtunar. Ivíaría Guðmundsdótti;-, fcg- nrðardrottning íslands. verður að sjálfsögðu með í keppninni. Fjórar vegna erfiðisins LÖGREGLAN handtók í fyrrinóít nngan pilt, sem var að reyna að stela bifreið. — Piltur þessi hafði reynt að HLERAÐ Bjaðiðj hefur hlerað: ■ " ' ' -''i' V4 • 'Ár<ý'ás(æðan til þess, að Iljálm ., fýr Pétursson liefur gerzt , höfuðáhdstæðingur bank- ániia. á íslandi sé sú, að hann og nokkrir félagar hans hafi ætlað að kaupa Seðlábank- náðl i .viö- Lækjar- gotu stela fjórum bifreiðum fyrr um nóttina, en ekki tekizt að koma nema einni í gang. Við yfirheyrslur hjá rannsóknar- lögreglunni í gærmorgun, ját- aði hann, að hafa verið vald- ur að innbrotinu í Veitinga- húsið Lido. Er pilturinn var tekinn, fannst á honum koníaksflaska, sem búið var að rífa merki Áfer.gisverzlunarinnar af. — Þar sem piltur þessi er vel þekktur hjá lögreglunni fyrir1 alls kyns þjófnaði, datt þeim fijótlega í hug, að þarna væri, •ura sama piltinn að ræða og brauzt inn í Lídó- Eftir að hafa yfirheyrt hann rækilega meðgekk hann innbrotið. — Framhald á 15. síðu. syngur „Til Alþýðublaðsins. Alþýðublaðið telur sig vita heilmikið um „Strompleik“ Halldórs Kiljans Laxness, sem sýndur verður á næst- unni í Þjóðleikhúsinu, og meira að segja telur það sig vita, að það „slái of- aní“ strompinn, En blað- inu skjatlast í því, að leik ritið fjalli um íslenzka kvikmyndastjörnu. Guðl. Rósinkranz.“ Rétt: Slæmur hugtaka- ruglingur: leikritið fjall- ar um söngkonu. 42. árg. — Eöstudagur 15. sept, 19G1 — 206, tbl, ORE f GÆR lagði hópur íslend- inga af stað til Noregs til þess að afhenda Norðmönnum styttu af Ingólfi Arnarsyni að gjöf. Taka 150 manns þátt í för þessari og fóru með M.s. Heklu- Hekla mun sigla til Holme- dal, rétt fyrir sunnan, Sogn en þar skammt frá bjó Ingólfur Arnarson og þar verður stytt- í styttan þegar verið reist þarna an formlega afhent. Hefur !ien Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra mun afhjúpa styttuna og afhenda formlega. Styttan er nákvæmlega eins og sú af Ingólfi, sem slendur á Arnarhóli eftir Einar Jóns son og var gerð afsleypa af hennj erlendis. Framh. á bls. 15. ANKI KAUPIR NÝTT stórhýsi BÚNAÐARBANKINN hef- ur kcypt stórhýsi Kr. Kristj- ánssonar, Geislagötu 5, á Ak- ureyri, og er ætlunin að úti- búi Búnaðarbankans þar færi þangað starfsemi sína, Kristján byggði Geislagötu 5 fyrir einum 10 árum, en síð an fluttust viðskipti hans hing að til Rvíkur í stórum mæli. Hann hafði og hefur umfangs mikinn rekstur á Akureyri en ^virðist nú ætla að selja flest þar. Har..n hefur að minnsta kosfi selt . íbúðarhús sitt, Brekkugötu 4, Torfa Marons- syni, nuddlækni á Akureyri- Enn á hann eftir bílaverkst. sitt og önnur verkstæði á Oddeyrartarga og Fordum- boðið á Akureyri, sem Óiafur Benediktsson veitir forstöðu og er meðeigandi að. Hér í Reykjavík fékk Kr. Kristjánsson Fordumboð það sem Páll Stefánsson hafði og er hann að byggja stórhýsi yfir starfsemi sína að Suður- lar.dsbraut 2 og er umboðið þar til húsa nú. Útibú Búnaðarbankans á Akureyri er nú til húsa í Strandgötu 5 og mun hús- næðið þykja orðið lítið og ó- her.tugt. Alþýðublaðinu hefur ekki tekizt að afla sér upp- lýsinga um söluverðið á hinu nýja húsnæði útibúsins, Geisla götu 5, sem er fjögurra hæða og með stærstu húsum Akur- eyrar, ef ekki stærsl fyrir ut an verksmiðjubyggingar —• Blaðið hefur heyrt að sölu- verðið hafi num>ð fimm milljónum, en veit engar sönu ur á því. Fasteignaverðið er rúm þrjú hundruð þrjátíu og fjögur þúsund og óhætt að margfalda það með fimm, en þá kemur út rúm ein og hálf milljón sem söluverð, en að j sjálfsögðu hefur verð hússins ; verið hærra. Húsið sterdur á góðum stað, nærri Ráðhústorgi og bætir úr skák, að í framtíð- inni er talið að Geislagatan verð> eins konar Laugavegur þeirra Akureyringa í fram- tíðinm. Washington, 14. sept. RÚSSAR sprengdu 10. kjarnorkusprengju síná í námunda við No- vaja Semlja s»emma í morgun og var þetta 3. sprengjan af megatonn- stærð, sem þeir hafa sprengt síðan þeir hófu sprengingar fyrir 14 dog- um, Búizt er við geisla- virku ryki ufn allt norð urhvel jarðar á næsturini af sprengingu þcssari. MMMMMMMVMMMMMMMIV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.