Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 9
Tvíburar í vöggu - Bláa dísin Elgdýrshorn og margt fleira nýtt. Hundruð tegunda. Blómaker eða komið með ílát og ég mun planta í þau fyrir yður meðan þér bíðið. — Ekkert er feg"- urra eða ódýrara en blóm úr WCETT KVEÐTJR BURÐARMENNINA ÞAÐ var í gamla daga í Noregi þegar bílar óku út um allar sveitir með fisk og seldu á bæjunum. Einn dag kom fiskbíll í fjalla- byggð og stanzaði við prest setrið. Presturinn sjálfur kom til dyra. Hann vildi gjarn an kaupa fiskinn, en hon um fannst hann dýr og sagði: — Ég er hræddur um, að við hér á preslsetrinu verðum að bíða með að kaupa fisk meðan hann er svona dýr, því að það eru milliliðirnir, sem græða mest á svona sölu. — Það má vel vera, svar aði fisksalinn. — En hafið þér hugleitt það, prestur minn, að ef til vill yrði guðs orð líka ódýrara, ef við fengjum það frá hon- um sjálfum, en þyrftum ekki að hafa prestinn sem millilið. ★ rir því, drepið m hafði 5 ganga þeirra, 'ra með ' vann >g lotn- verkfær ósi. ;ður fyr að á- u villi þessum Heppni einstök era yfir sinnum um lífs- app allt Eti mjög :ir áður i afdrif rðarein- virðast leyndar- margra gust. ’AÐ<£ tyggðun- ifnframt lann — , að hið ; væri í því fólgið að llfa í óbyggð- ur.um, fjarri glaum stór borga. Á þessu er sú „lausn“ byggð, að ferða- félagarnir tveir hafi týnt lífi í frumskóginum en Fawcett ekki. Fawcett hefði þá séð, að öilu væri glatað, hann hefði vitað, að allt hefði farið út um þúfur og að hann gæti ekki snúið aftur til mer.ningar innar eftir að hafa fórnað syni sínum og vini hans, eyðilagt mannorð sitt og hugsjóni sína- Staðreyndin er sú, að þar sem hann taldi ,,Týndu borgina" vera er aðeins eyðileg grasslétta. VORU þessir hlutir úr eigu Fawcetts? Þessir hlutir fundust í eigu Brasilíumanns nokkrum árum eftir hvarf Faw- cetts. Það kann að vera, að Fawcett hafi leitað sér huggunar i frumskógin J um, enda væri það í sam- ræmi við skapgerðarein- kenni hans. Það væri eðli legri endir á sögu Faw- cetts en morð eða veikindi. ALLT HÁTT KAUPMAÐURINN í þorpinu sá dag nokkurn auglýst eftir mönnum, sem vildu gefa blóð í blóð- banka staðarins- Honum fanrst sjálfsagt að tak.a á- skoruninn^ og hélt beina leið í blóðbankann og bauð fram blóð sitt, en þar var honum ekki tekið betur en svo, að hann var gerður afturreka á þeim forsend- um, að blóðsökkið hjá hon um væri of mikið. Nokkrum dögum síðar var hann sladdur í félags skap r.okkurra vina sinna og kvartaði þá undan þessu við þá. — Þeir sögðu að sökkið væri of hátt hjá mér, — sagði hann. — Of hátt, sagði einn vinanna, er það nokkuð að furða, eins og allt er hátt hjá þér. „JÆJA,“ hvæsti unga stúlkan í eyrað á vinkonu sinni, þegar brúðurinn gekk inn kirkjugólfið með fórnarlamb sitt, — það var hún, sem sagði að ég skyldi láta hann ganga á eftir mér“. „Ég get bara alls ekki skilið, að þú getir verið með höfuðverk í dag“, sagði koian við mann sinn, sem þjáðist af voðalegum timburmönnum, — þú .not aðir það ekki svo mikið í gær“. ★ MÖÐIR sendi svohljóð- andi miða til kennslukonu drengsir.s síns: „Eg sendi Pétur ekki í skólann í dag, af því að hann er með svo mikið kvef — mikið hiýt ur að vera friðsælt hjá yð ur í dag“. TÍr „Ég hefi verið alveg einstaklega heppinn með garðinn minn í ár“ sagði maðurinn við nábúa sinn, — það hefur alls ekkert kimið upp í honum“. Gróðurhúsi PAUL V. MíCKELSEN Hveragerði. Fyrirlestur og myndasýning frá Alaska á vegum Skógræktarfélags íslands og Skógræktar ríkisins. Tveir skógræktarmenn frá Alaska, R. R. Robin- son, yfirmaður landverndar í Alaska og James W. Scott, fulltrúi hans, munu flytja erindi og sýna litkvikmynd af landi og þjóð í Alaska í 1. kennslu stofu Háskólans föstudaginn 15. sept. kl. 20.30. Öllum heimill aðgangur. Kvikmyndasýning Ferðaskrifstofan SAGA við Ingólfsslræti ef.nir til kvikmyndasýinóngar í GamJá toíói kl. 3 e. h. á mörgun, laugardagin-n: 16. þ. m. Sýndar verða fagrar ferðakvikmyndir frá helz.u ferðamannastöðv um í EVrópu. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir. Ferðaskrifstofan S A G A við Ingólfsstræti. — S'ími 17600. Ljóstæknisýning ELEKTROSKANDIA heldur sýningu á Ijósa búnaði að Freyjugötu 27, II; og verður sýn- ingin opin næstu jdaga frá kl. 14—22. JOHAN RÖNNING HF Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn frá 1. okt. OLÍUFÉLAGIÐ. H . F Klapparstíg 27. — Sími 24380. Alþýðublaðig — 15. sept. 1961 C)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.