Alþýðublaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 4
iNÝR þýzkur flokkur reynir
að blása upp metnaðargirn
ána í Þjóðverjum og vinna
.fylgi smáborgara, draumóra
manna, misheppnaðra snill
-inga og aðdáenda Wagners.
Fiokkur þessi nefnist „Þýzka
•friðarsambandið“ og eru
-omargir fyrrverandi nazistar
xneðal forustumanna flokks
Jpessa. Það virðist algengara
«n ætla m'átti áður en flokk
<ur þessi kom til sögunnar,
að .nazisiar gerðust friðar-
/sinnar, en nazistar styðja
J)enna,n nýja flokk þó líklega
■vegna þess, hve keimlíkur
hann er nazistaflokknum
eins og hann var í upphafi.
Flokkurin virðist njóía
jmests fylgis í Bæjaralandi
og þar hafa 25 klerkar mælt
með þvá í stólrækðum, að
-söfnuðirnir kjósi flokk þenn
an, sem er undir forusiu 41
-árs gama'llar konu að nafni
áRenate Riemeck, dr. phil. frá
"Wuppertal- — Fylgjendur
-flokksi^s eru sundurleit
Æijörð: Hitlergenerálar, frið-
-arpost.ular á borð við hinn
esjö.uga prófessor Vassbind-
er, mishd'pnaðir jafnaðar-
menn og jafnvel dyggir en
•ólöglegir kommúnistar auk
-lcommúnista þeirra, sem
gengu úr flokknum eftir upp
reisnina í Ungverjalandi.
Mikla furðu, jafnvel
dbneykslun, hefur það vakið,
■að myndir af þýzka fr.um
-skógalækninum dr, Albert
&phwei zer prýða kosninga-
jspjöld flokksins auk ill—
ræmdra nazista. Hann hefur
veitt flokknum blessun sína,
enda mun hann iítt fylgjast
-með þýzkum málefnum úr
Ihreysi sínum í Kongófrum
-skógi.
Hinn frægi foringi jafnað
»arma,nna í Þýzkaland eftir
astyrjöldina, Kurt Schumach-
er, kvaðst eitt sinn. stórefast
um hvort hernaðarandinn
væri með öllu úidauður í
Þýzkalandi. En þýzkir smá
borgarar hlýða í andakt á
friðarhjal kvenmannsins
Renate. Þeim finnst hnn vera
nýr og breyttur Hitler og í
friðaráskorunum hennar
finnst þeim þeir finna á ný
„Deutsches Macht“ eða
þýzkan mátt.
Það er einkum þet ta
Renate Riemack boðar
endum sinum: Hlutlaust
Þýzkaland, án Adenauers, án
Bandaríkjamanna án kjarna
sþrengja, án Strauss og án
hins ,berlínska“ Brandts.
Jafnaðarmenn hafa kraf
izt þess, að flokkur þessi
verði bannaður þar eð hann
sé fjarstýrður frá Austur
Berlín. Kommúnistar í Vest-
ur-Þýzkalandi hafa eflaust
sluðlað að skipulagsstarfsemi
flokksins- Má géta þess, að
þegar flokkurinn var stofnað
ur, fékk Renate Riemeck síór
an blómvönd frá málpípu
Krústjovs, Pravda í Moskvu.
Á þýzku nefnist
,Deutsches Friedens Union“,
skammstaf D. F. U, Foringjar
jafnaðarmanna skilja skamm
stöfunina öðru vísi: Die
Freur.de Ulbrichts (vinir
Uibrichts) h'lýtur flokkurinn
fjarstýrði að heita segja
þeir.
Renate & Co. fiska eftir at
kivæðum cákveðinna kjós-
enda, en um síðustu 'helgi
voru þeir taldir vera 25%
Samkvæmt kosningalögun
um verður flokkur:n að fá
5% í einum landshluta lil
þess að fá hlutdei'ld í þing
manna skiptingunni { Vestur
Þýzkalandi öllu. Hvort þeita
tekst fæst ekki svarað fyrr
en á sunnudag. ,
Kristi'legir demókratar eru
ekki sagðir neitt áfram um
að banna flokkinn á þeirri
forsendu, að hann sé fjar
sýrður frá Austur-Þýzka
landi, þar eð þeir telji flokk
:'r>n beztu trvggineuna gegn
Willy Brandt. Flokkurinn
gæti fengið a kvæði frá
vijisfri arm flokksins. Ekkert
hentaði Adenauer betur en
einmi t það.
VERKSMIÐJAN Leðuriðjan
var stofnsett um þessar mund-
ir fyrir 25 árum iaf núverandi
forstjóra þess og eiganda, Atla
Ólafssyni. Hafði hann þá ver-
ið utan í Þýzkalandi og Dan-
mörku að kynna sér fram-
teiðslu ieðurvara. Fyriríækið
var löngum tii húsa að Yatn.s
stíg 3, en hefur undanfarin átta
ár verið starfrækt að Ægisg'.
7, í björtum og nýendurbætt
um húsakynnum.
Leðuriðjan hefur ætíð' kapp (
kostað að vanda til framleiðslu
slnnar, en Jfrftmledðsluvörur
hennar eru eins og nafnið benl
ir til alls konar leðurvörur. —
Reyndar hafa hin nýjú plast
efni, svo sem Saron o fl. ver
ið notuð í síauknum mæli
einkum í kventöskur. Hinsveg
ar mun ennþá sannast setnjng-
in sem fyrirtækið hefur notað
í auglýsingum sínum „Alltaf
endist leður bezt — ATSON“
— en Atson er hið þekkta vöru
merki verksmiðjunnar.
Aðalframleiðsluvörurnar
hafa löngum verið kvenveski
og seðlaveski, en auk þess
skólatöskur, kven- og karl
mannabelti, nestistöskur,' skrif-
möppur, minjagripir úr stein-
bítsroði og selskinni, og alls-
konar buddur og seðlaveski.
Einnig framleiðii- verksmiðjan
tékkaveski (úr ekta leðri) fyr-
ir alla bankana í Reykjavík —
og má í því sambandi geta þess
að einn bankastjóri hér í borg
notar enn tékkaveski frá Leð-
unðjunni, sem orðið er 20 ára.
Fyrirtækið hefur ætíð reynt
að koma scm lengst til móts
við óskir viðskiptavina sinna
og má tilnefna þá þjónustu að
ókeypis nafngylling fylgir
hverju seðlaveski úr ekta leðri.
Er aðeins notað 34 karata guli
í áletranirnar.
25 ár eru að vísu ekki lang-
ur tími á almennan mæli-
kvarða, en sú ’-eynsla, sem for-
stjóri og starfsíólk Leðuriðjunn-
ar hafa aflað sér á atdart]órð-
ungi ætti að tryggja hinum
vandlátustu beztu fáanlegar vör-
ur í þessari framleiðsiugrein.
Þriggja milljóna
árslaun
FYRRVERANDI prófessor
við háskólann í Oxford, sem
nú er dómari í Englandi og
dæmir í alvarlegum sakamál-
um, hefur sagt, að ef hann,
tæki öllum þeim mútutilboð-
um, sem honum berast leynt og
ljóst, myndi hann hafa um 3ja
milljóna króna árstekjur. —
Hánn kýs þó heldur að lifa
heiðarlegu lífi og fá nokkur
pund á viku í laun. «
Dýraverndunarfélag
Islands aðvarar
FÆREYINGAR og Auslur
Þjóðverjar eru komnir í verzl
unarstríð.
A.Þjóðverjar hafa um sex
ára skeið keypt mikið af fær
eyskum fiski.
Nú bregður sv0 við, að þeir
hafa nálega alveg siltið þessum
viðskip.um.
STJÓRN Sambands Dýra-
verndunarfélags íslands hefur
sent Alþýðublaðinu aðvaranir
til almennings vegna reksturs,
flutnings og slátrunar búfjár.
Þar segir m a,-
„Við rekstur og flutninga
skal ávallt sýna búfé fyllstu
nærgætni, svo að því líði eios
vel og kostur er.
Þegar sauðfé er flu.tt á bif-
reiðum, skal ávallt hafa gæzlu
mann hjá því jaínvel þó um
skanrman veg sé að ræða. —
Jeppakerrur eðe ter.givagnar
eru eigi leyfileg farartæki til
flutnings búfjár.
Bifreiðar þær, sem ætlaðar
eru tii sauðfjárflutninga, skal
útbúa með pallgrindum, sem
skulu vera svo þéttar, að eigi
sé hætta á, að dýrin festi íæt-
ur í þeim, og garðar úr iraust-
um, sléttum viði án skarpra
brúna eða ho,-na Eigi skulu
slíkar pallgrndur vera lægri rn
90 cm. Hólta skal paR suntíur
i stíur, cr rú’.m c g; .vfir 12
kindur. Ef fiutn'.ugsleið er
lengri en- 30 km. á að nóifa
pallinn sundur í miðju að endi
löngu, svo að engin stí? nái
yfir þveran flutningspall Á
pallana skal strá hæfilega mikl
um sandi eða heyi, til þess að
draga úr hálku. Leitazt skal við
að flyja ré meðan dagsbirtu
nýtur. Veröi því eigi við korn-
ið, skai ha'a Ijós á bif.'eiðer-
palli, svo að vel sjáist cm allan
pallinn meðan á flutningi
stendur.
Til þess*ao forðast hnjask
eða meiðsli skal búa svo um,
að unnt sé að láta búfé ganga á
flutningspalli og af
Ef flutningur tekur lengri
tíma en 12 klst., skal sjá dýr-
unum fyrir nægi’egu fóðri og
vatni
Vak n skal ath ygl gangna-
manna á því að tekln se fjár-
byssa með : g jngur, svo deyða
megi lemstrað fé meö skoti. —
Varast skyldu gangnamenn að
reiða lemstraoa k:nd‘
„Þegar búfé er slarrað sksl
þess gætt, að eilt dýr.5 hcrfi
eigi á slátruri annars og að
þau dýr, sem íii slátrunar eru
leidd, sjái ekki þau sem þegrr
hefur ver:ð siáU'að.
í hverj j sh'.furhúsi skal vera
sérstakur Oan akleíi.
Eigi mega aðrir deyða búfé
en fullveðja og samvi/.kusamir
menn, sem kunne að fnra næð
þau áhöld, sem heimiit er f ð
nota við deyði.igu.
Börn innan 14 ára aldurs
mega ekk.i vera við að aðsloða
við deyðiagu búvjár' t. d. hræra
í blóði, blóðga o. -i. frv.
Við slátrun skal þess ávdlt
gætt, að Jýr meðvitundar-
laust, áður e.r þ\’í e>- látið
Framhald á 7. siðu.
4 15. sept. 1961 — Alþýðublaðið