Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 1
Ný fri- merki PÓST- og SÍMAMÁLA STJÓRN sendi Alþýðublaðinu í gær tilkynningu um það að á morgun mundu ný frímerki verða gefin út. Eru þetta svo- kölluð Evrópumerki, sem að ildarríki Evrópupóstsambands ins (CEPT) gefa út. Samkvæmt upplýsingum, er Alþýðublaðið fékk í gær virðist síórkostlegt lmeyksli hafa átt sér stað í sambandi við sölu þessara merkja. Upplagið mun þegar vera uppselt áður en merkin koma opinberlega út! Það, sem gerzt hefur f sam bancíi við útgáfu og sölu hinna nýju frímerkja er í stuttu máli eftirfarandi; Frímerkjakaupmenn, aðal lega erlendir, hafa séð sér leik á borði, þar sem Island er eina | Norðurlandaríkið, sem gefur þessi merki út að þessu sinni, að kaupa upplagið upp og skammta síðan verð merkj anna á frjálsum markaði. — Virðist hér hafa komið til sög unnar fjársterkir erlendir frí merkjakaupmenn, sem hafa lagt allt að milljónum í þetta frímerkjabrask. Innlendir frí- merkjakaupmenn og safnarar liaía hins vegar fengið þau svör síðustu úaga, a& frímerk in væru á þrotum og alltof seint að panta merki nú, þar eð Framhald á 3. síðu. j A5 tjaldbaki i politikmm Um helgina [) 4. síða NÚ ER fólkið byrjað að taka upp í bæjargörð unum fyrir ofan Árbæ. Við tókum þessa mynd fyrir nokkrum dögum. Þe!r cru lánsamir, sem eiga glænyj- ar kartöflur úr eigin garði. Það sannast í kartöflufrétt- inni á baksíðu. ÞAU HÖRMULEGU tíðindi bárust til landsins í gær, að vél- báturinn Helgi frá Hornafirði, hefði farizt skammt frá Færeyj um (sjá kort) og með hon- um sjö menn. — Aðeins tveir af áhöfninni komust af, og var bjargað um borð í brezkan línuveiðara, seni flutti þá t'l Þvereyjar i Færeyjum. Skómmu eftir hádegi í gær barst Siysavarnaíélagi ís'.ends skeyt', þess eínis, að brezkur línuveiðari hefði þá fyrir stuttu bjargað tveim íslen/.kum mönn- um úr bát, sém var á r5Ki á ;) gráðum Vfestur og Gö gráöiim r.orður. Var einnig sagt.að Helgi hefði farizt, og með lionum sj'i menn. Ekki var getið um hvar, hvenær og með hvaða hælti skip i'ð hefði farizt. Helgi fór 7. þ, rr, frá Horna- firði til Grimsbv með ísfisk. — Þriðjudaginn 12. þ m. se'.di bát urinn, og að kvöldi þess sama dags lagði hann af staö heim. Vélbáturinn Ólafur Tryggvason, sem einn:g er frá Hornafiroi, var að selja í Grinisby þennan sama dag, og lagðí hann af stsð heim hálftíma eftir Heiga. Ólafur Tryggvason kom til Hornafjarðar um kl tvó • gær. Sagðj skipstjórinn frá því, að veður þann 13. oð 14. þ. m. hafi verið á sunnan og suð-vestan, 2 til 5 vindstig Að kvöldi 14 var suð austan með rignivigu. Sagði skipstjórinn jaíuframt að hann hefði aldrei fengið slævnt veður, og fremur hefði verið létt í sjó. Um klukkan átta A fiistudags- Framhald á 9. síðu. >WWWWWWMWMV.WWW FRÉTT: Atómsprengjan komst á forsíðu Þjóðviljans i gær. SKÝRING: Banclarikja- menn sprengdu eina. MWWmHWtMUWMMWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.