Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 9
Hugmyndasamkeppni um skipulag Haínarfjarðar'bær og skipulagsnefnd ríkisins efna lil sam keppni um skipulag að miðbæ Hafnarfj arlar, á svæði, sem lakmarkast af Reykjavíkurvegi, Hverfisgötu, Lækjargötu; Brekkugötu, Suðurgö,u, Mýrargötu og jafnframt að frum drögum að skipulagi hafnarinnar, að svo miklu leyti sem það befur áhri'f á skipulag svæðisins. Tilgangur samkeppninnar er að fá fram hugmyndir að byggingarfyrirkomulagi og nýlingu þessa takmarkaða mið bæjarsvæðig (sity) og aðliggjandi hafnarsvæðis. Verðlaunaupphæðin er ki'. 100.000,00, þar af 1. verðlaun eigi lægri en kr. 50.000,00. Auk þess er dómnefndinni leyfilegt að ráðstafa kr. 25,000.00 lil kaupa á 2—3 úrlausn um. Dómnefnd skipa Steflán Gunnlaugsson bæjarstjóri, bæjar verkfræðingur Hafnarfjarðar, Aðalsteinn Júlíusson vita málastjóri, Gunnlaugur Pálsson arkitekt og Ágúst Pálsson arkilekt. iSkilmálar og önnur gögn afhendast til d. des. 1961, gegn kr. 300,00 í skilatryggingu í Byggingaþjónustu A. í. Laug arvegi 18 A, sem er opin alla virka daga kl. 13.00 —• 18,00 nema laugardaga kl. 10 — 12, og auk þess miðvikudags kvöld kl. 20,00 — 22,00. Úrlausnir skulu afhendast Ólafi Jenssyni, Byggingaþjón usíu A. í. að Laugaivegi 18 A, eigi síðar en mlánudaginn 5. febrúar 1962, fyrir kl. 18,00. Dómnefndin. FLUGLEIÐSÖGUNÁM Námskeið mun hefjast um næstu mánaðamót, ef næg'.leg þátttaka er fyrir hendi. Undirstöðumenntun er a. m. k, miðskólapróf, æskil'egt er að umsækjend ur hafi lokið skriflegu ativinnuflugmannsprófi. Kennslu verður hagað svo að nemendur geta geng ið undir skriflegt próf flugleiðsögumanns, flugum- sjónarmanns eða flugumferðarstjóra í marz 1962. SKAFTIÞÓRODDSON Sími 50825, virka daga kl. 19,00—22,00 laugard. og sunnd. kl. 1400—19.00, Frh. SJÓ- SLÝSIÐ Framh aí 1. síðu. morguninn talaði skiustjórinn á Ólafi við vélbátinn Helga, og var Helgi þá komi.na 100 sjómíi ur 315 gráður rétt vísandi frá Súluskeri Höfðu þeir ákveðið sín á milli áður, að Ólafur kall aði hann upp á þessum tíma. — Síðan klukkan eitt þennan sama dag reyndj Ólafur að kalla Helga upp, en fékk þá ekkert svar og heyrði ekki meira til hans. Hvernig atburðurinn hefur átt sér stað, er með öilu óljóst, en llkur benda til að skipið hafi farizt mjög skyndilega. Mennirnir, sem komust af, voru þeir Gunnar Ásgeirsson, háseti og Helgj Simonarson, mat sveinn, báðir frá Hornafirði. — Þeir, sem fórust voru: Bjarni Runólfsson, sem var ckipstjóri í þessari ferð. en hann hefur verið skipstjóri á Kyndli, og fékk frí til að fara þessa einu ferð. Hann var búsettur í Reykja vík og var kvæntur. Einnig fórst bróðir hans, Ólafur Runólfsson, sem var kvæntur á Hornafirði og áttj fjögur börn. Hann var 23 ára. Mágur Bjarna, skipstjóra, CI- geir Eyjólfsson fórst. Hann læt- ur eftir sig konu og þrjú börn, og var 33 ára gamall Friðþjófur Trausti Valdimarsson, 22 ára gamall fórst með bátnum. Hann var bróðursonur Bjarna, og átti heima á Hornafirði. Hann var ókvæntur Þá fórst Brag; Gunnarsson, hóseti, 19 ára gama.l, Hann var (kvæntur oe bjó á Hornafirði Einar Pálsson, vélstj., 29 ára gamall, okvæntur fórst, og Björn Jóbunnsson, stý.-imaður, 'TRur maður frá Brunnum i Suðursvet. Vélbáturinn Helgi var byggð- ur árði 195i>. og var úr eik. Þótt; hann hinn iraustasti bátu-. Eins og fyrr seg:r, voru fréttir af slysi þessu mjög óljósar. --- Seint í gærdag var brezki línu- veiðarinn á leið til Þvereyjar með mennna tvo, sem komust af. „AUíSTIN SJÖ“ smá-sendibifreiðin, hefur allstaðar Ihlolið lof fyrir sína óvenjulegu aksturshæfni, traust leika 'og kosti. Hin kraftmikla 34 hestafla vél gerir bifreiðina lipra og auðvelda í s ijórn. iGearkassi og drif er sambyggt vélinni og hafa sömu 'Ollíu áfyllingu og aftöppun. Þetta gerir alla meðhöndl un bifreiðarinnar mjög auðvelda. Benzíneyðsla er sérstaklega lííil og hef-ur komizt niður í 5J/á ltr. á 100 km. Hvert hjóli er sérstaklega fjaðrað með gúmmlíútbúa aði, sem gerir akslur mjúkan, og er bifreiðin annáluð fyrir slöðugleika í beygjum. Verksmiðjuverð bifreiðarinnar er kr. 34,115,00 og út söluverð um kr. 92000,00. Leitið upplýsinga. Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun — Sími 11506. Bamamúsíkskólinn i Reykjavik mun að venju laka til starfa í byrjun októbermánaðar. Skólinn veilir kennslu í undirstöðualriðum tónílástar, nótnaHestri og almennri tónfræði söng og hljóðfæraleik (sláltarhljóðfæri, blokkflauta, -gjiar, fiðla, píanó, cembaló). Skólagjald fyrir veturinn: PorskÓladeild: kr. 450.— Barna- og unglingadeild: kr. 750.—/950.— INNRITUN nemenda ‘í forskóladeild (5—7 ára börn) og 1. bekk bar.nadeildar (8—10 ára börn) fer fram í dag næstu daga kl. 17—19 á skrifstofu skólans, IðnskólB ihúsin'u, 5. hæð. inng- frá Vilastóg. Skólagjald greiðist við innritun. Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja um skólalvist, gefi sig fram sem fyrst. BARNAMÚSÍKSKÓLINN, sími 2 31 91. Þetta er BERNINA saumavélin sem að dómi „CONSUMERS REPORT“ árbók Neytendasamtakajnna, er álitin bezta saumavélin á heimsmarkaðnum. BERNINA — saumavélin er mjög auðveld í meðferð, á hana er hægt að sauma: ýV Allan venjulegan léreftasaum. ýV Allar tegundir af zig-sag saum. ýV Gera hnappagöt, festa á tölur og merkja. ýV Stoppa í sokka og sauma á skábönd. Einnig er 'hægt að sauma 12 mismunandi skrautmynstur, algjörlega sjálfvirkt, og einn ig hægt ,að auka f jölhreyttnina, aðeins með að skipta um sporlengd og breidd. BERNINA — saumavélin kostar kr. '9.920.00. og er seld með afborgunarskilmálum. Fullkomin kennsla tfyl'gir kaupverðinu. Allar upplýsingar gefnar í Sápuhúsinu, Lækjargötu 2 og Heildverzlun Ásbjarnar Ólafsson. Grettisgötu 2A. Alþýðublaðið — 17. sept. 1961 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.