Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 3
VESTUR—ÞJOÐVERJAR | ganga til kosninga í dag og hefur sjaldan ríkt meiri spenna við kosningar þar í landi eftir j stríð. Kosningabaráttan síð-1 ustu dagana hefur einkennzt | af áköfum tilraunum kristi- j legra demókrata til að vinna upp aftur það traust, sem Adenauer missti í byriun ojpfið leikanna í Berlín, segir Per. Monsen, ritstjóri Arbeider- bladet í Osló, sem er í Þýzka-, landi og hefur fylgzt með kosn ingabaráttunni. Nýjustu skoðanakannanir sýna, að kristilegir demókrat ar (CDU) hefur aðeins nokkur prósent yfir hinn stóra flokk- inn jafnaðarmenn (SPD). Við síðustu kosningar fékk CDU rúm 50 % atkvæða, en SPD j áðeins 32%. Hins vegar'standa málin svo nú, að næstum þriðj endanlega ákveðið hvorn hann ungur kjósenda hefur ekki hyggst kjósa. Þetta ástand IWWWMMWMMWWMMMMWWMWMMWWMHWWt Aftöku Mend- eres frestað TVEIR af níu ráðherrum í' stjórn Adnan Menderes í Tyrk- J landi, sem hlutu dauðadóma í fyrradag, hafa verið hengdir. — Aftöku Menderes sjálfs hefur verið frestað, en dauðadómum yfir sex mönnum, þar á meðal Bayar, fyrrverandi forseta, hef- ur verið breytt í lífstíðar fang elsi. Ráðhérrarnir, sem hengdir voru í morgun, voru Fatin Rustu Zorlu, 51 árs gamail, scm var utanríkisráðherra Menderes írá maí 1954, bar til stjórninni var steypt af stó’i, og Hasan Palat- kan, 46 ára gamall. sem var þ'ngmaður frá 1946, fjármálaráð herra 1950—1955 og aítur frá 1956 til falls stjórnarinnar. Frestað var aftóku Adnan Menderes, sem varð forsætisráð- herra 1950 Hann mun hafa tek ið inn of stóran skammt af svefnlyfi á fimmtudag og hefur ekki náð sér enn. Afiakan mun fara fram, er hann hefur náð heilsu. WILLY BRANDT Sfaðreyndir um kosningar í VÞ 37 MILLJONIR manna eru á kjörskrá, þar af 20 milljónir kvenna. Kosn nga- fyrirkomulagið er sambland af beinum kosningum og hlutfallskosningum. 497 þ ngmenn eru kosnir, auk 22 fulltrúa fyrir Vestur-Ber lin, sem ekki hafa atkvæðis rétt á þingi. í kosningunum 1957 greiddu 87,8% at- kvæði. CDU fékk þá 50,18% atkvæða ög 281 þingsa-ti. Frambjóðendur eru alls 1521 í 247 kjördæmum. — Ilver maður yfir 21 árs aldri greið'r tvö atkvæði, annað frambjóðandanum en hitt landslista hinna níu flokka, sem bjóða fram í hinum ýmsu „Lánder“, og er sætum úthlutað sam- kvæmt d’Hondt kerf nu. — Enginn flokkur hefur rétt til fulltrúa á sambandsþing inu nema han'n fái annað- hvort 5% af atkvæðamagni alls lands'ns eða hreinan meirhluta í a. m. k þrem kjördæmum. í fyrsta sinn skeður það nú í kosningum til vestur- þýzka sambandsþingsins, að cn^anleg úrsl't fást ekki dæmi hefur frambjóðandi jafnaðarmanna látizt síðan framboðsfresti lauk, svo að aukakosningar verða að fara fram 1. október. CDU og SPD bjóða fram í öllum kjördæmuni, Frjáis- ir demókratar bjóða einnig fram í öllum -kjördæmunt, Hafa áður verið í stjórn með CDU og berjast nú við að koma í veg fyrir lireinan meirihluta CDU. Al-þýzkl flokkurinn er eini srnáflokk urinn, sem tal'nn gr líkleg- ur til að komast yfir 5% regluna. Hefur 3 sæti og 3,4% í kosningunutn 1957. Bíður fram í 238 kjördæm- um. Er sameinaöur úr Þýzka flokknum og Flótta- mannaflokknum. Hefur von unt þrjú sæti. Smáflokkarnir eru annars margvíslegir allt frá ný-naz istaflokknum Reichs Partei til hægri, sem fékk 1% síð ast, til hins nýja Friðar- bandalags til vinstri. sem hefur hlutleysi og frið á stefnuskrá sinn; og skreyt'r sig með mynd af Albert Schwitzers. Er talinn jafn- vel gerviflokkur fyr'r kom- múnista. Bíður fram í 242 kjördæmum. KONRAD ADENAUER hefur aukið á spennuna og gera nú báðir flokkarnir sitt ýtrasta til að laða að sér hina óákveðnu kjósendur. Per Monsen segiir m. a. í grein sinni; „Þar sem kosn-1 ingabaráttan snerist áður að miklu leyti um Willy Brandt þar eð hann var í miðju kast- jósinu í Berlín og vegna þess,, að leiðlogar CDU níddu hann,' beinist athyglin nú meira að, Adenauer. Sú skoðun, að Aden I Framhald á 11. síðu. Banatilræði í GÆR var gerð tiHaun til að ráða Adenauer, kanzlara Vestur-Þýzka lands af dögum. Var kanzl aranum send sprengja í pakka. Sprengjan var þann ig útbúin að hún hcfði sprungið, ef pakkinn hcfði rerð opnaður óvarlega. — Eftrlitsmenn gerðu sprengj rna óvirka í pa*£kanum. 53 fórust Tókíó, 16. sept. TILKYNNT var hér í morgun, að fellibylurinn Naucy, sem í nótt og morgun gekk yfir suður hluta Japanseyja, m. a. borgina Osaka, hafi til þessa kostað 53 manns líf ið, en 240 hafi særzt. — Skriður vegna regnsins hafa eyðilagt 3000 hús.en 37.000 hafa laskazt. Um 100.000 manns hafa misst heimili sín. Von er um. að Ný frímerki Framliald af 1. síðu. panta bæri ný frímerki hálfum mánuði fyrir útgáfudag. Hér er alvarlegt mál á ferð inni, þar eð frímerkin eru að sjálfsögðu gefin út til póstnotk unar en ekki til þess að sjá frí merkjabröskurum fyrir ágóða. — Póst— og símamálastjórnin. mun hafa séð hvert stefndi nú síðustu daga og tekið frá lítið magn af merkjum til þess að hafa til sölu á útgáfudegi merkjanna. Munu frímerkin j verða skömmtuð en slíkt hefur ; ekki koniið fyrir nema einu , sinni áður á ísland og þótti þá i reginhneyksli. INDVERJAR FARA þearar í stað. í einu kjör- WVMMWátMMMMMMMMWMMMMMMMMMMMMMMMMM1 RUM TIL HJALPAR FREGNIR frá Elisabethville í gærmorgun hermdu, að dreg ið hefði úr bardögum í borg inni og er nú aðeins um dreifða skothríð að ræða. þó að her Katangastjórnar hafi um hehning bæjarins enn á sínu valdi. Indverskur her flokkur úr liði SÞ er á leið til Chateauville til að aðstoða írskan lierflokk, sem þar hef- ur varizt undanfarna fjóra daga. Hernaðarástand ríkir enn í hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná sambandi við Tshom- Katanga. O’Brien, fulltrúi SÞ, be, forseta Katanga, en án árangurs. Virðist sem nokkur óvissa sé í afstöðu SÞ í Kat- anga, þó að þær hafi enn full. an hug á að þurka Katanga út sem sjálfstætt ríki. Hafa bor izt fregnir um, að Hainmar- skjöld, framkvæmdastjóri SÞ, vilji umfram allt koma á vopna hléi, enda mannfall mikið hjá báðum aðilum. Hann á nú við- ræður við sendiherra Breta í Leopoldville.- Hammarskjöld mun eiga í nokkrum erfiðleikum með að komast aítur til New Yofk. — Hefur stiórnin"í Brazzaville, franska Kongó, tilkynnt hon um, að hún vilji ekki, að hann noti flugvöllinn í þeirri borg, þar eð mikil gremja ríki meðal manna þar vegna aðgerða SÞ í Kalanga. Sir Roy Welensky, forsætis ráðherra Norður-Rhódesíu, hefur tilkynr.t, að tveir ráð herrar frá Katanga séu þar í landi og hafi beðið um mat væli og aðrar birgðir. Sagði Si*1 Roy, áð sljórn sín mundi veita Katangastjórn .aðstoð. Indverska liðið, sem sent hefur verið áleiðis til Chateau ville, á að aðstoiða anr an her flokk, sem verið hefur að reyna að koma ír.unum til hjálpar. írski flokkurinn í Chateauvilli v.ar upphaflega 150 manns, en hefur orðið fyrir miklu mannfalli. Hann hefur varizt í borginni í fjóra daga og hefur fengið skotfæri og slíkt sent með þyrlum. Alþýðublaðið — 17. sept. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.